Víkurfréttir - 23.10.1980, Side 9

Víkurfréttir - 23.10.1980, Side 9
Fimmtudagur 23. október 1980 9 VÍKUR-fréttir lönsveinafélag Suöurnesja: Eykur þjónustuna viö félagsmenn slna Ifinsveinafélag Sufiurnesja, jeins og það heitir nú, var stofnafi haustifi 1942, þegar nokkrir ifin- aðarmenn gengu úr Iðnafiar- mannafólagi Sufiurnesja og stofnuðu Járn- og trósmffiafélag Keflavfkur. Árið 1947 var nafni félagsins breytt I Ifinsveinafélag Keflavfkur og loks I Ifinsveinafé- lag Suðurnesja 17. nóv. 1966. Blafiið leit inná skrifstofu félagsins um daginn, en hún er f reisulegu húsi vifi Tjarnargötu 7 ( Keflavfk, en félagifi keypti það fyrir tveimur árum. [ húsinu er vistlegur f undarsalur, sem einnig er leigður út til þeirra sem vilja. Samskipti milli deildanna f fé- laginu er mjög gófi. Stjórn fé- lagsins er sameiginleg'en sffian eru kosnarsérstakarstjórnirfyrir hvora deild. Allt félagslff er sam- eiginlegt, nema þegar kemur afi kröfugerð fyrir kjarasamninga. Þá funda deildirnar hver i slnu lagi, en eftir afi samningar hafa tekist er fjallafi um þá á sameig- inlegum fundi. Þá greifia menn atkvæði fyrir sfna deild. Á skrifstofu félagsins starfar Halldór Pálsson, og tjáfii hann okkur afi félagifi hefði nú ákveðifi að auka þjónustuna vifi félagsmenn meö þvf aö hafa skrifstofuna lengur opna en verið hefur, og verfiur hún fram- vegis opin sem hér segir: Mánudaga kl. 15-19 Þriöjudaga kl. 15-17 Miövikudaga kl. 15-17 Fimmtudaga kl. 15-19. Einnig er starfandi mælinga- stofa á vegum félagsins og er starfsmaöur hennar Jón B. Krist- insson. Halldór Pálsson, starfsmaöur félagsins (t.v.) og Karl Georg Pálsson, varaformafiur félagsins. Slysavarnadeild kvenna, Keflavík: Vetrarstarfiö hefst í kvöld [ kvöld, fimmtudaginn 23. okt., hefst vetrarstarf Slysavarna- deildar kvenna f Keflavfk mefi fundi f Tjarnarlundi kl. 20.30. Verfiur þafi mefi svipuöum hætti og veriö hefur undanfarin ár. Aðal fjáröflun deildarinnar SJÓVÁ-TRYGGT ER VEL TRYGGT. Bifreiöatryggingar Heimilistryggingar Húseigendatryggingar Feröa- og slysatryggingar Allar almennar tryggingar. Kem á staöinn og tryggi. Keflavfkurumboö Vatnsnesvegl 14, III. haeö Siml 3099 Oplö kl. 10-17. felst f sölu minningarkorta, og árlegum basar sem haldinn er f marz. Framlag deildarinnar til Slysa- varnafélags Islands fyrir1980var kr. 1.034.043. Vegleg minningargjöf, kr. 260 þús., barst deildinni frá nánustu ættingjum Margrétar Jónsdóttur Aðalgötu 5, Keflavfk. Margrétvar ein af stofnendum deildarinnar og vann alla tfö mjög mikiö fyrir hana. Er ættingjum Margrétar hér meö þökkuö þessi höffiing- lega gjöf. A næsta ári verfiur deildin f Keflavfk 50 ára og vifi þau tfma- mót eru konur hvattar til aö styrkja þennan fólagsskap sem allir þekkja, með þvf afi ganga f deildina. Minningarkort deildarinnar fást hjá Helgu Þorsteinsdóttur sfmi 1162, Svövu Runólfsdóttur sfmi 2391, Sigríöi Jóhannsdóttur sími 1376, Guörúnu Ármanns- dóttur sfmi 2391 og Bfnu Gunn- laugsdóttur slmi 2436. afsláttur 10% afsláttur til félagsmanna út á afsláttarkort. Kortin gilda til 5. desember í sérvörubúöum fé- lagsins og eru afgreidd á skrifstofunni í Keflavík og í útibúum kaupfélagsins íSandgeröi og Grindavík. Nýir félagsmenn fá afsláttarkort. Gerist félagar. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Loftpressa Tek að mér múrbrot, fleygun og borun fyrir sprengingar. Geri föst _ verðtilboð. SÍMI 3987 Sigurjón Matthíasson Brekkustíg 31 c - Y-Njarðvík Prjónakonur Nú kaupum viö einungis lopapeysur, heilar og hnepptar. Móttaka aö Bolafæti 11, Njarövík, miövikudagana 5. og 19. nóvember kl. 13-15. ÍSLPvIZKUR MARKADUR HF. MmM! íþróttahúsið, Miðneshreppi Lausir eru nokkrir tímar í íþróttahúsinu, Miðneshreppi, í vetur. Þeir íþróttahópar, íþróttafélög eða einstaklingar, sem óska eftir tímum, skulu hafa samband við um- sjónarmann í síma 7736.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.