Víkurfréttir - 23.10.1980, Page 10
10 Fimmtudagur 23. október 1980
VÍKUR-fréttir
HUSBYGGJENDUR
SUÐURNESJUM
Tökum aö okkur alhliöa murverk
svo sem flisalogn, larnavinnu,
steypuvinnu, viðgerðir, og auð-
vitað múrhúðun.
Tokum að okkur alhliða tré-
smiðavinnu, svo sem mótaupp-
slátt. klæðmngu utanhuss, einn-
ig viðgerðir og endurbætur..
Smiðum einnig utihurðir og bíl-
skurshurðir og erum með alla
almenna verkstæðisvinnu.
•
Gerum fost tilboð. Emmg veitum
við göð greiðslukjor Komið,
kanmð málið og athugið mógu-
leikana. Verið velkomin. Skrif-
stofan er opin milli kl. 10-12 alla
virk daga nema fostudaga.
SdfíihiíUW
laPÍHfíl 4.1. Sími 3966
Hafnargötu 71 - Keflavik
Hermann sími 1670
Halldór simi 3035
Margeir simi 2272
Traktorsgrafa
og BRÖYD X2
Tek aö mér alla
almenna gröfuvinnu.
PÁLL EGGERTSSON
Lyngholti 8 - Keflavik
Sími 3139
Húsmæður,
Suðurnesjum!
Er gólfteppið óhreint?
óskar eindregið eftir söngrödd-
um, sérstaklega karlaröddum.
Æfingar eru á þriðjudögum kl.
20.30 og geta þeir sem áhuga
hafa komið á æfingu eða leitað
upplýsinga í símum 2600, 2666
eða 2427.
Organisti Keflavikurkirkju
EIGNAMIÐLUN
SUÐURNESJA
Hafnargötu 57 - Keflavik
Simi 3868
Opið frá kl. 10 til 18 alla
daga nema sunnudaga.
Þarftu að kaupa?
Þarftu að selja?
Úrval eigna á söluskrá.
iffit
TRÉSMÍÐI HF.
Byggingaverktakar
Brekkustig 37 - Njarðvík
Sími 3950
Skrifstofan er opin kl. 9-5
mánudaga til fimmtudaga.
Föstudaga kl. 9-12.
ANDLÁT
Kristbjörg Gísladóttir, Smára-
túni 19, Keflavík, andaöist 7. okt.
sl.
KEFLAVlKURKIRKJA
Fimmtudaginn 23. okt.: Aftan-
söngur (bænastund) kl. 18. Sverr
ir Guöjónsson syngur einsöng.
Sunnudagur 26. okt.: Kirkju-
dagur aldraðra. Sunnudagaskóli
kl. 11. Messa kl. 14. Fermd verður
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, Ás-
garði 1, Keflavik. Safnaðarfélag-
ið býður öldruðum til kaffi-
drykkju aö lokinni messu.
Sóknarprestur
Nú er rétti tíminn til að láta hreinsa teppin.
Tökum að okkur að gufuhreinsa gólfteppi
Enginn bílkostnaður.
Uppl. í síma 2328 og 2659.
Tónleikar í Keflavíkurkirkju
Keflavíkur-
prestakall
NÝIR BORGARAR SKlRÐIR
Magnús Friójón (f. 14.8.'80)
For.: María K Björnsdóttir og
Jens Elísson, Suðurgötu 18,
Keflavík.
Björn (f. 13.7.'80)
For.: Kristin J. Guðmundsdóttir
og Helgi Björnsson, Elliðavöll-
um 12, Keflavík.
Magnea (f. 21.8.'80)
For.: Sigurlaug Guðmundsdóttir
og Frímann Ottósson, Heiðar-
vegi 21, Keflavik.
Bjarnheiöur (f. 13.9.'80)
For.: Halldóra Lúðviksdóttirog
Hannes Ragnarsson, Hamra-
garöi 3, Keflavík.
Helgi Már (f. 22.1.'80)
For.: Halldóra Lúðviksdóttir og
Hannes Ragnarsson, Hamra-
garði 3, Keflavik.
Agústa Agústsdóttir
Fimmtudaginn 30. okt. munu
Ágústa Ágústsdóttir söngkona
og Antonio D. Corveiras organ-
isti halda tónleika i Keflavíkur-
kirkju og hefjast þeir kl. 20.30.
Ágústa Ágústsdóttir hefur viöa
haldið tónleika, bæði ein og meö
öðrum. ( Reykjavik háskólatón-
leika og einsöngstónleika viða
um landiö, svo sem á Akranesi,
Húsavík, Patreksfirði og Bolung-
arvik. Með Halldóri Vilhelmssyni
á Selfossi, Hvolsvelli og Ara-
tungu. ( Reykjavík, Skálholti og
Akranesi með Helgu Ingólfsdótt-
ur semballeikara.
Á þessum fimmtudagstónleik-
um i Keflavík munu þau Ágústa
og Corveiras flytja mjög áhuga-
verð og skemmtileg verkefni, og
vil ég hvetja alla sem áhuga hafa
á tónlist, að fjölmenna og njóta
góðrar stundar.
Þá vil ég minna á aö annan
nvern fimmtudag kl. 18 er svo-
kallaöur „aftansöngur" (bæna-
stund) í kirkjunni. Þetta er stutt
og friðsæl stund þar sem fólk
getur komið og tekið þátt i bæna-
lestri og söng eða bara notið
þess sem flutt er hverju sinni. Sl.
fimmtudag söng Hlif Káradóttir
einsöng, jafnframt sem hún var
forsöngvari fyrir almennan söng.
I kvöld, fimmtudag 23. okt. mun
Sverrir Guöjónsson syngja ein-
söng.
Að lokum vil ég geta þess aö
Kór Keflavíkurkirkju hefur hafið
vetrarstarfið af fullum krafti og
Antonio Corveiras
HITAVEITA
SUÐURNESJA
Þjónustusíminn
er
3536.