Víkurfréttir - 06.11.1980, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 06.11.1980, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 6. nóvember 1980 VÍKUR-fréttir Heitu pottarnir vinsælir Á síöasta bæjarstjórnarfundi var samþykkt aö breyta opnun- artíma Sundhallar Keflavíkur á Tvö listaverk keypt Listasafnsnefnd hefur keypt tvö listaverk á þessu ári. Annað þeirra er pastelmyndin ,,í morg- unsáriö" eftir Finn Jónsson, og var kaupveröiö 650.000 kr. Hitt var olíumálverk, „Skammdegis- mynd" eftir Eirik Smith, kaup- verö var 950.000 kr. Þeirri mynd hefur veriö komiö fyrir á skrif- stofu byggingafulltrúa. morgnana þannig, að framvegis veröur opnaö kl. 7.3o í staö kl. 8 eins og áöur var. Er þetta gert vegna mikillar aö- sóknar í morguntímann og einnig til aö auövelda fólki aö komast í sund ámorgnana, en nú veröur Sundhöllin opin frá kl. 7.30-9 f.h. mánudaga til föstu- daga, en opnunartími verður óbreyttur aðra morgna, þ.e. laugardaga frá kl. 8-9.30 f.h. og sunnudaga kl. 9-12 f.h. Aö ööru leyti veröa almenningstímar Sundhallarinnar óbreyttir, þ.e. kl. 16-19 og 20-22 nema á föstudögum, þá verður lokað kl. 19. Á laugardögum er opiö kl. 13-18. SKIPASMÍÐASTÖÐ NJARÐVÍKUR Vélvirkjar Óskum að ráða nú þegar vélvirkja eða vana smiðjumenn. Prjónakonur Nú kaupum við einungis lopapeysur, heilar og hnepptar. Móttaka að Bolafæti 11, Njarðvík, miðvikudagana 19. nóvember, 3. og 17. desember kl. 13-15. nig ÍSLENZKUR MARKADUR HF. j£|l oes'msö' Aösókn að Sundhöllinni hefur aukist mikið eftir aö heitu pott- arnir voru teknir í notkun. Er almenn ánægja með þá framkvæmd og margt fólk sem stundar þá reglulega sér til heilsubótar, og ekki er ánægjan minni hjá yngri kynslóöinni. Þessir drengir héldu hlutaveltu til hjálpar hungruðum, og söfnuðu kr. 105.000. Þeir heita Magnús Þórsson, Gunnar Sæþórsson, Sigurjón Konráösson og Ivar Sveinsson. FUGLABÚR óskast tll kaups. Uppl. í síma 3216. Keflavíkur- prestakall NÝIR BOARGARAR SKÍRÐIR Björn (f. 25.8.'80) For.: Júlíanne Marie Nilssen og Einar G. Björnsson, Háaleiti 20, Keflavík. KEFLAVÍK Gjaldendur útsvara og aðstöðugjalda 1. nóvember sl. var fjórði gjalddagi útsvara og aðstöðugjalda eftir álagningu. Vinsamlegast gerið skil og forðist með því dráttarvexti og önnur óþægindi sem af van- skilum leiðir. Innheimtustjóri Eva (f. 24.9.’80) For.: Elínborg Þorsteinsdóttir og Gunnþór Kristjánsson, Hring- braut 66, Keflavík. Vigdis (f. 8.9. 80) For.: Þórunn S. Kristjánsdóttir og Friörik Alfreðsson, Heiðar- horni 2, Keflavík. Hildur (f. 21.7.'80) For.: Ásdís María Óskarsdóttir og Þorgrimur Stefán Árnason, Heiöarhvammi 3, Keflavíl. ÁRNAÐ HEILLA Gefin hafa verið saman í hjóna- band Jenný Olga Pétursdóttirog Veigar Már Bóasson. Heimili þeirra er aö Spóahólum 8, Rvík. KEFLAVfKURKIRKJA Aftansöngur (bænastund) í kvöld, fimmtudag, kl. 18. Steinn Erlingsson syngur einsöng. Sunnudagur 9. nóvember Kristniboðsdagurinn: Fjölskylduguösþjónusta kl. 11. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Sigríö- ur Jónsdóttir talar. Tekiö á móti framlögum til kristniboösins í Afriku. Sóknarprestur.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.