Víkurfréttir - 06.11.1980, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 06.11.1980, Blaðsíða 11
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 6. nóvember 1980 11 Fréttabréf Njarðvíkurprestakalls Nýútkomiö er Fréttabréf Njarö víkurprestakalls, útgefiö af Innri- og Ytri-Njarövíkurkirkjum. Á for- síöu fróttabréfsins segir: „Um nokkurra ára skeiö var gefinn út bæklingur um safnaö- arstarf i Njarðvík og honum dreift í hvert hús. Þar var kynnt það helsta sem fram fór i Njarövíkur- prestakalli. Tökum aö okkuralhliöa múrverk svo sem flísalögn, járnavinnu, steypuvinnu, viðgeröir, og auö- vitaö múrhúöun. • Tökum aö okkur alhliöa tré- smíöavinnu, svo sem mótaupp- slátt, klæöningu utanhúss, einn- ig viðgeröir og endurbætur.. Smíðum einnig útihurðir og bíl- skúrshuröir og erum meö alla almenna verkstæðisvinnu. • Gerum föst tilboö. Einnig veitum viö góö greiöslukjör. Komiö, kannið máliö og athugiö mögu- leikana. Veriö velkomin. Skrif- stofan er opin milli kl. 10-12 alla virk daga nema föstudaga. E33 rrunfum F^TTnffrlr.t j.t. Simi 3966 Hafnargötu 71 - Keflavik Hermann sími 1670 Halldór simi 3035 Margeir simi 2272 Þessi blöðungur sem nú sér dagsins Ijós hefur sama mark- miö, að kynna starfsemi safnaö- anna í Innri- og Ytri-Njarðvík og ná til sem flestra með þær upp- lýsingar. Fyrirhugað er aö gefa út 3 bréf yfir veturinn. Þetta bréf nær yfir mánuðina október og nóvember. Þaö næsta greinirfrá desember og janúar, og eftir ára- mótin kemur út það þriðja meö upplýsingum um starfsemi safnaöanna frá febrúarbyrjun og fram á vor. Starf safnaöanna hefur aukist að undanförnu með bættri aö- stööu og aukinni þátttöku. f Innri-Njarövík er gamalt og hlýlegt guðshús eins og kunnugt er, og safnaöarheimili, sem hefur á fimm árum sannað ágæti sitt. 19 umsóknir bárust Bæjarráö hefur samþykkt aö ráöa Grethe Iversen og Hólmfríði Ármannsdóttur sem hús- og baöveröi frá og meö 25. okt. 1980 viö nýja íþróttahúsið i Keflavík, samkvæmt tillögu frá íþrótta- ráöi. Störfin voru auglýst laus til umsóknar í sept. sl. 19 umsóknir bárust. NÆSTA BLAÐ KEMUR ÚT 20. NÓV. Kirkjan i Ytri-Njarövik var vigö í fyrravor og smám saman hafa aörir iverustaöir en kirkjuskipiö sjálft, komist í gagniö. Þar hefur skapast Ijómandi aöstaða fyrir hvers kyns safnaöarstarf. Eins og fram kemur i þessu bréfi má þegar sjá þess merki. Það er von okkar aö meö út- gáfu þessa fréttabréfs veröir þú einhvers visari um þína kirkju og aö upplýsingar hvetji þig til þátt- töku og starfa á hennar vegum. Þá er tilgangi bréfsins náö." Séra Þorvaldur Karl heldur hér á eintaki af Fréttabréfinu Sundhöll Keflavíkur Athugið breyttan opnunartfma á morgnana: Mánudaga til föstudaga kl. 7.30 - 9 f.h. og 16 - 19 og 20 - 22 nema föstudaga. Laugardaga kl. 8 - 9.30 og 13 - 18. Sunnudaga kl. 9-12 f.h. Sundhöll Keflavfkur Höfum flutt af Tjarnargötu 7 að Hafnargötu 44, Keflavík og opnað rafbúð og rafverkstæði, Þessi ungi maöur, Sigvaldi Hólmgeirsson, hólt hlutaveltu aö Mánagötu 3 í Keflavík, til styrktar Þroskahjálp á Suöurnesjum. Ágóöinn varö 28.600 kr. Smærri heimilistæki og þjónusta • Rafmagnshandverkfæri og þjónusta • Mikiö úrval af Ijósum • Ljóskastarar, Ijósakúplarog útiljós • Allt til raflagna • Alternatorar í bíla, varahlutir og þjónusta • ALHLIÐA RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Stærsta einkabílastæöi víö Hafnargötuna. REYNIR ÖLAFSSON Rafvirkjameístarí - Sími 3337

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.