Víkurfréttir - 06.11.1980, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 06.11.1980, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 6. nóvember 1980 7 VÍKUR-fréttir ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS Keflavík vill vekja athygli þeirra sem eiga rétt á eftirtöldum bótum frá Tryggingastofnun ríkis- ins, þ.e.: Ellilífeyrir Örorkulífeyrir Meðlagsgreiðslur Barnalífeyrir Mæðralaun - Feðralaun Örorkustyrkur Ekkjulífeyrir - Ekkjubætur AÐ bankinn er reiðubúinn að veita yður þá sjálfsögðu þjónustu að opna innlánsreikning á nafni yðar, sem ofangreindar bætur verða síðan lagðar inn á mánaðarlega af Tryggingastofnun ríkisins. Til að gera yður sem þægilegast að koma þessu í framkvæmd, bjóðum við yður að hafa samband við ráðgjafa okkar í síma 1199 og mæla yður mót við þá, annað hvort í bankanum eða á heimili yðar og láta þáannast ofangreinda fyrirgreiðslu. Ráðgjafar okkar eru: Alda Sigmundsdóttir Þórey Eyþórsdóttir Elías Jóhannsson UTVEGSBANKI ÍSLANDS Hafnargötu 60 - Keflavík - Sími 1199

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.