Víkurfréttir - 06.11.1980, Síða 7

Víkurfréttir - 06.11.1980, Síða 7
Fimmtudagur 6. nóvember 1980 7 VÍKUR-fréttir ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS Keflavík vill vekja athygli þeirra sem eiga rétt á eftirtöldum bótum frá Tryggingastofnun ríkis- ins, þ.e.: Ellilífeyrir Örorkulífeyrir Meðlagsgreiðslur Barnalífeyrir Mæðralaun - Feðralaun Örorkustyrkur Ekkjulífeyrir - Ekkjubætur AÐ bankinn er reiðubúinn að veita yður þá sjálfsögðu þjónustu að opna innlánsreikning á nafni yðar, sem ofangreindar bætur verða síðan lagðar inn á mánaðarlega af Tryggingastofnun ríkisins. Til að gera yður sem þægilegast að koma þessu í framkvæmd, bjóðum við yður að hafa samband við ráðgjafa okkar í síma 1199 og mæla yður mót við þá, annað hvort í bankanum eða á heimili yðar og láta þáannast ofangreinda fyrirgreiðslu. Ráðgjafar okkar eru: Alda Sigmundsdóttir Þórey Eyþórsdóttir Elías Jóhannsson UTVEGSBANKI ÍSLANDS Hafnargötu 60 - Keflavík - Sími 1199

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.