Víkurfréttir - 20.11.1980, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 20. nóvember 1980
VÍKUR-fréttir
Leikfélag Keflavíkur:
BOEING, BOEING
Boeing, Boeing, er nafn á gam-
anleik, sem Leikfélag Keflavíkur
valdi til æfinga í haust. Um höf-
undinn, Marc Camoletti, veit ég
ekki neitt. Sævar Helgason leik-
húsmenntaöur Keflvíkingur,
Vinna
stöðvaðist
Á miövikudaginn i síðustuviku
stöövaöist vinnsla hjá Hrað-
frystihúsi Keflavikur h.f. en
vonast er til aö vinnsla geti hafist
fljótlega, jafnvel nú eftir helgi.
Ástæöan fyrir vinnslustoppi
þessu eru þær aö undanfariö
hefur sett verk þetta á svið og
tekist mjög vel. Smíði sviösins
mun líka vera hans verk aö stór-
um hluta.
Frumsýning þessa verks fór
fram hinn 5. nóv. sl. og er
skemmst frá þvi að segja aö und-
hefur AöalviMn b.yu mcO aiiann
til sölu erlendis og síöan kom
upp bilun í Bergvíkinni þannig aö
hún var frá veiðum um tíma og
þurfti að fá varahluti erlendis frá.
Þetta hjálpaöi allt til að húsiö
varö hráefnalaust. En báðir
togararnir eiga nú aö vera farnir
til veiða á heimamarkað, er
vonast til aö vinnsla hefjist aftur í
húsinu nú eftir helgi.
irtektir áhorfenda voru mjög
góöar. Leikendur eru 6 og sumir
þeirra hafa aldrei á „fjalirnar"
komiö áöur.
Meö aöalhlutverkiö, Benedikt
arkitekt, fer Stelnar Harðarson.
Ekki er hægt annað að .segja en
hann hafi farið Iaglega meö hlut-
verkið. Vinur Benedikts var leik-
inn af Agli Eyfjörö. Þar fer aö
mínum dómi ágætt leikaraefni.
Vinnukonan á heimili arkitekts-
ins kom, sá og sigraði. Inglbjörg
Guönadóttlr var sérlega sniöug i
þessu hlutverki. Húnoflékaldrei,
Aöalfundur Ú.F.S.
Framh. af 1. síöu
stjórnvöld aö hlutast til um aö
eiganda skipsins veröi veitt ekki
lakari fyrirgreiösla heldur en
væntanlegum kaupanda. Treysti
eigandi sér þrátt fyrir þaö ekki til
aö reka skipiö áfram, þá krefst
Ú.F.S. þess, aö fáist kaupendur
aö skipinu á starfssvæöi félags-
ins, þá gangi þeir fyrir um alla
fjárhagslega fyrirgreiöslu ur op-
inberum sjóöum. Ú.F.S. leggur
þunga áherslu á þaö, aöatvinnu-
fyrirtæki á borö viö nefnt skip
veröi ekki seld út af félagssvæö-
inu vegna mismununar i
fjárhagsfyrirgreiöslu úr sameig-
inlegum sjóöum þjóöfélagsins,
svo sem átt hefur sér staö áöur. I
þeim tilfellum voru geröar álykt-
anir þar um i stjórn félagsins. Á
þaö skal einnig bent aö máli
þessu hefur veriö hreyft á Alþingi
af fyrsta þingmanni kjördæmis-
ins og beinir fundurinn þvi til
þingmannakjördæmisins, aö
þeir fylgi málinu fast eftir."
Undir þessa ályktun Útvegs-
mannafélagsins geta Suður-
nesjamenn allir sem einn tekið,
þvi þörf er á því að fara aö sporna
viö þeim mismun sem geröur er
af hálfu opinberrasjóðaáSuöur-
nesjamönnum og öörum iands-
mönnum.
Þá voru á fundinum samþykkt
eftirfarandi mótmæli:
„ Útvegsmannaféiag Suöur-
nesja vill mótmæta þeim
ummælum sjávarútvegsráö-
herra, aó uppsöfnun birgöa og
lélegt hráefni stafaöi af of mikl-
um netaafla. Vill félagiö benda á
þá staöreynd, aö besta hráefniö,
þ.e. þorskurinn, ersá sem veidd-
ur er á vetrarvertiöinni. Þaö kost-
ar tiltölulega minnst aö afla hans
þegar hann gengur á miöin til
hrygningar og þá bendir félagiö
á aö þaö er staöreynd aó sumar-
veiddi þorskurinn er iétegasta
hráefniö til allrar vinnslu, en þá
er sérstaklega átt viö frystingu,
söltun og skreiöarvinnslu.
Astæöan fyrir þvi aö hann er
lélegur þá er, aö hann er feitari
og meyr og viökvæmur fyrir allri
meöferö, og er i þvi sambandi
vitnaö i reynslu Norömanna i
þessum efnum, sem halda þvi
fram aö hagkvæmustu veiöarnar
séu þegar fiskurinn gengur á
miöin. “
Á aðalfundinum var fiskveiði-
stefnan rædd, en tillögur félags-
ins eru enn ekki fullmótaðar en
NÆSTA BLAÐ KEMUR ÚT
4. DESEMBER
Draumaland - Ný verslun
Ný verslun, Draumaland, var opnuö sl. föstudag í Keflavík, aö
Hafnargötu 48, þar sem áöur var Fornbókaverslun Suöurnesja.
Verslunin hefur á boöstólum hin vinsælu amerísku handklæði, sæng-
urfatnað og aörar gjafavörur, og einnig snyrtivörur frá The Body Shop
í Reykjavík, en það eru snyrtivörur unnar úr náttúrlegum efnum.
Eigendurverslunarinnar eru Emma Einarsdóttir og Stefania Magnús-
dóttir.
Leikfangabúð í Njarðvfk
Kaupfélag Suðurnesja hefuropnað leikfangaverslun í húsi félagsins i
Njarðvík, og er það útibú frá Skemmunni. Þar munu einnig fást alls
konar jólavörur, svo sem jólakort, jólaseríur og jólaskraut. 10%
afsláttur mun gilda þar eins og í öðrum sérvvöruverslunum félagsins.
afsláttur mun gilda eins og í öörum sérvöruverslunum félagsins.
Afgreiöslustúlka í versluninni er Valgerður Sigurjónsdóttir.
gerviö var gott, tilsvörin voru
skýr og hreyfingar áreynslulaus-
ar og eölilegar. Sem sagt: gott.
Þrjár flugfreyjur koma verulega
við sögu í þessu drama. Aufiur
Ingvarsdóttlr, Sigriður Siguröar-
dóttlr og Dagný Haraldsdóttlr
léku þessar föngulegu skvísur.
Allar geta þær vel við unað
frammistööu sína í þessu verki.
Ég geri ráð fyrir aö þessi gam-
anleikur veröi vinsæll á Suður-
nesjum. Hér hefur samstilltur
hópur komiö með góöa sýningu.
H.J.
munu liggja fyrir áður en aöal-
fundur L(Ú veröur haldinn, í byrj-
un desember. Mun blaöiö skýra
nánar frá þeim málum í næsta
blaði.
Þá kom fram á fundinum aö fé-
lagið er stærsta útvegsmanna-
félagiö á landinu, aö undan-
skildu Félagi ísl. botnvörpu-
skipaeigenda. Er þá miðaö við
brúttórúmlestir þeirra skipa er
tilheyra félaginu, en hjá Ú.F.S.
eru það 13.319 lestir, sem þýöa
að á aðalfundi L(Ú sitja 26 full-
trúar frá félaginu, þ.e. einn full-
trúi fyrir hverjar 500 brúttólestir.
Á fundinum var Gunnlaugur
Karlsson, Keflavík, endurkjörinn
formaöur, en aörir í stjórn eru:
Hilmar Magnússon Keflavík,
Eiríkur Tómasson Grindavík,
Óskar Jónsson Keflavík, Eiríkur
Guömundsson Garði, Einar Sí-
monarson Grindavík, og Ólafur
B. Ólafsson Sandgeröi.
Framkvæmdastjóri Útvegs-
mannafélags Suðurnesja er Hall-
dór Ibsen.
SJÓVÁ-TRYGGT
ER VEL TRYGGT.
Bifreiðatryggingar
Heimilistryggingar
Húseigendatryggingar
Ferða- og slysatryggingar
Allar almennar tryggingar.
Kem á staöinn og tryggi.
Keflavikurumboð
Vatnsnesvegi 14, III. hæð
Sfmi 3099
Oplð kl. 10-17.
EIGNAMIÐLUN
SUÐURNESJA
Hafnargötu 57 - Keflavík
Simi 3868
Opið frá kl. 10 til 18 alla
daga nema sunnudaga.
Þarftu að kaupa?
Þarftu að selja?
Úrval eigna á söluskrá.