Víkurfréttir - 20.11.1980, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 20. nóvember 1980
VÍKUR-fréttir
Útboð
Bæjarsjóður Keflavíkur óskar hér með eftir tilboð-
um í uppsteypu viðbyggingar við Áhaldahús bæj-
arins, Vesturbraut 10, Keflavík.
Útboðsgögn verða afhentíafgreiðsluTæknideild-
ar að Hafnargötu 32, Keflavík, frá og með þriðju-
deginum 18. nóvember n.k. gegn 30.000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
25. nóvember kl. 11.
Bæjartæknifræðingurinn í Keflavík
Útboð
Bæjarsjóður Keflavíkur óskar hér með eftir tilboð-
um í gatnagerð og lagnir í fjórða áfanga Heiðar-
byggðar í Keflavík.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Bæjar-
tæknifræðings að Hafnargötu 32, Keflavík, III.
hæð, frá og með miðvikudeginum 19. nóvember
n.k. gegn 50 þúsund króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn
27. nóvember kl. 11 f.h.
Bæjartæknifræðingurinn í Keflavík
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Öldungadeild
Þeir sem ætla að sækja um skólavist í öldunga-
deild á vorönn 1981, þurfa að innrita sig og velja
áfanga, fyrir 17. des. n.k.
Kennsla hefst 19. janúar 1981.
Skólameistari
Teppahreinsun
Suðurnesja
Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki.
Margra ára reynsla okkar kemur þér að góðu.
Sími 3952 og 3933.
Stjórn Badmintonfélagsins. Frá v.: Friórik, Hjörtur, Georg, Þóröurog
Þórarinn.
Badmintonfélag stofnað
í Keflavík
6. nóv. sl. varstofnaö Badmin-
tonfélag Keflavíkur. Voru margir
áhugamenn um badminton
mættir á stofnfundinum, þarsem
gengiö var frá stofnun félagsins
og kosin stjórn. I stjórn félagsins
eru:
Hjörtur Zakaríasson, formaöur
Georg V. Hannah, varaform.
Friörik Ólafsson, ritari
Þóröur Guðmundsson, gjaldk.
Þórarinn .Hjálmarss. meðstj.
Markmið félagsins er aö iöka
badminton og kynnaíþróttinaog
glæöa áhuga fólks á henni.
Viö áttum viötal viö formann-
inn, Hjört Zakaríasson. Hann gat
þess að tildrögin að stofnun fé-
lagsins væru þau, að eindregnar
óskir hefðu komiö frá fjölda
manns hér í bænum um aö koma
badmintonfélagi á laggirnar,
enda sýndi þaö sig aö áhuginn
væri mikilloghafanúþegarveriö
skráðir 110 félagar, og eru þeirá
öllum aldri.
Einnig gat Hjörtur þess, aö
félagið hefði fengið aöstöðu til
æfinga í nýja íþróttahúsinu og
eru æfingar þegar hafnar. Eru
tímar fyrir 16 ára og eldri á mánu-
dögum og miövikudögum, en
fyrir 15 ára og yngri ásunnudög-
um. (athuguneraðfáþjálfaraog
þá fljótlega eftir áramót.
Aö lokum gat Hjörtur þess, aö
stjórnin færi fram á þaö viö fé-
lagsmenn, að þeir sýndu biö-
lund, þvi allt veröi gert til aö fá
fleiri tima svo allir geti fengiö
hreyfingu og þjálfun viö hæfi.
Þeir sem vilja gerast félagar í
Badmintonfélagi Keflavikur er
bent á þaö aö hafa samband við
þá sem eru í stjórn félagsins. Allir
ungir sem gamlir eru velkomnir
til starfa i félaginu.
elli.
Viðgerð ó sorpeyðingar-
stöðinni lokið
Fyrir um tíu dögum siöan lauk
hinni margumtöluðu viögerö á
Sorpeyðingastöö Suðurnesja.
En síöan hefur veriö beöiö eftir
úttekt á viögeröinni aö hálfu er-
lendra sérfræöinga. Ætti því nú
aö vera lokiö og stöðin þvi loks
komin í gang aftur.
Þaö vekur furöu margra aö
loks er viögerö hófst, tók þaö
ekki nema 10 daga að gera viö
stööina. En tekiö hafði um 5
mánuöi að þrátta um ábyrgð á
tjóninu og ganga frá þvi að
viðgerö gæti hafist.
Ekki er enn Ijóst hver mun aö
endingu greiða viögeröina á
stööinni, en Sorpeyöingarstöð-
in mun hafa útvegaö greiðslur
fyrir viögeröinni nú. En áfram
deila Varnarliöiöog hinirfrönsku
framleiöendur um endanlega
greiöslu tjónsins og endur-
greiöslu á viögeröarkostnaöi.
Ofn Sorpeyöingarstöövarinnar fer brátt aö snúast á ný