Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.03.1984, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 01.03.1984, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 1. mars 1984 VIKUR-fréttir VÍKUR 0€tUt Útgefandi: VlKUR-fréttir hf. Ritst|órar og ábyrgðarmenn: Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Páll Ketilsson, simi 3707 Afgrelðsla, ritstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. haeð Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavik Setning og prentun: GRÁGÁS HF„ Keflavík Nýr og glæsilegur far- kostur í bílaflota SBK Sl. föstudag bættist nýr bíll í flota Sérleyfisbifreiöa Keflavíkur. Er hann af teg- undinni Scania Vabis frá á eldri bílum af sömu teg- und. Rúmar hann 57 far- þeaa í sæti. Áætlað verð bílsins var um 5 milljónir króna, en vegna tollabreytinga lækk- aði verðið í 4.1 milljón, sem kemur sér vel fyrir fátækt bæjarfélag. Okkar vinsæla SALTKJÖT fyrir sprengidaginn. BREKKUBÚÐIN Tjarnargötu 31 - Keflavík - Simi 2150 Nýi billinn sem SBK hefur tekið i notkun, glæsilegur farkostur. Fasteignaþjónusta Suðurnesja KEFLAVÍK: Góð 2ja herb. íbúö kið Hringbraut .................. 900.000 2ja herb. íbúð viö Kirkjuveg .......................... 620.000 3ja herb. íbúö við Hafnargötu ......................... 700.000 85 m2 íbúð viö Túngötu. Skipti á bifreið möguleg ...... 800.000 80 m2 íbúö viö Mávabraut ........................... 1.050.000 Góö 3ja herb. íbúö við Faxabraut ................... 1.100.000 4ra herb. íbúö við Faxabraut .......................... 870.000 4ra herb. íbúð við Hringbraut ....................... 1.200.000 4ra herb. góð íbúð við Hringbraut 136, með bílskúr . 1.650.000 110 m2 íbúð við Háteig ............................. 1.550.000 4-5 herb. góð ibúð við Vatnsnesveg, meö bílskúr .... 1.900.000 Góð efri hæð við Framnesveg ........................ 1.400.000 140 m2 íbúö viö Túngötu ............................ 1.300.000 6 herb. góö eign með bílskúr við Háaleiti. 110 m2 raðhús við Miögarð, meö bílskúr............... 2.400.000 130 m2 raðhús við Heiðargarö, með bílskúr ........... 2.650.000 Gott einbýlishús við Birkiteig, með 50 m2 bílskúr... 2.100.000 Eldra einbýlishús viö Kirkjuveg i góöu ástandi ..... 1.100.000 180 m2 einbýlishús við Suöurvelli, með bílskúr ..... 2.500.000 NJARÐVÍK: Góð 3ja herb. efri hæö við Klapparstíg ............. 1.150.000 Hæð og ris við Brekkustíg, með bílskúr ............. 1.900.000 GRINDAVÍK: Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi. Mávabraut - Raöhús Góð eign. - 1.550.000. Vesturbraut 3: Gott einbýlishús með með bílskúr. Kr. 1.800.000. Gerðavegur 14a, Garði: Einbýlishús, skipti á ódýrara mögu leg. Gott verö. Fasteignaþjónusta Suöurnesja Hafnargötu 31, tl. hæð - Keflavik - Simar 3441, 3722 Svíþjóð, en yfirbyggður í Finnlandi. Bíllinn er árgerð 1984, sjálfskiptur og með vélina aftur í og er af full- komnustu tegund á mark- aðnum í dag. Hann er með ýmsar nýjungar m.a. á vél, sem gerir það að verkum að olíueyðsla er 15% minni en Að sögn Jóns Stígssonar, eftirlitsmanns hjá SBK, er bílakostur fyrirtækisins nú alls 9 bílar og mun sá nýj- asti verða notaður í áætl- unarferðir milli Reykjavíkur og Keflavíkur. - pket. Sóð inn i bilinn, en hann rúmar 57 farþega i sæti. Nýr bensínhvati kominn á markaðinn Komið er á markaðinn nýtt efni til að spara bensín- notkun í bílum auk þess sem það heldur ýmsu hreinu í sprengirúminu. Er nafn þessaefnis,,MIX I GO" og er i raun bensínhvati án alkóhóls. Eru helstu ein- kenni hans eftirfarandi: Eykur okteintölu í bens- íni - hreinsar bensíntank og leiðslur - dregur úr sót- myndun - hreinsarkertin og eykur endingu þeirra - hreinsar stimpilhringi og stimpiltopp - heldur sprengi rúmi hreinu - eykur frostþol í bensíni - hreinni bruni og minni mengun - dregur úr bensíneyðslu. Að sögn umboðsaðila er hreinsimáttur ,,MIX I GO“ það mikill, að nauðsynlegt er að skipta um bensínsíu eftir fyrstu tankfyllingu og nota þetta efni síðan stöð- ugt, ef það á að skila ár- angri. Varðandi söluaðila hér á Suðurnesjum er mönnum bent á auglýsingu annars staðar í blaðinu. epj. Til sölu - Keflavík Nýlegt verslunar- og skrifstofuhúsnæði til sölu á einum besta stað við Hafnargötu í Keflavík. Möguleiki er að selja eignina í hlutum. - Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31 - Keflavík - Sfman 3441, 3722

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.