Víkurfréttir - 01.03.1984, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 1. mars 1984
VÍKUR-fréttir
Fasteignasalan
Hafnargötu 27
KEFLAVÍK:
Elnbýliahúa og rafihúa:
Vandaö einbýlishús viö Tjarnargötu. Mjög góöir
greiösluskilmálar. Laust strax ............... 2.200.000
Eldra einbýlishús viö Kirkjuveg .............. 800.000
Eldra einbýlishús við Klapparstíg ............ 950.000
Raöhús viö Mávabraut ásamt bílskýli .......... 1.500.000
Einbýlishús viö Melteig (einkasala). Nánari uppl.
um verö og greiösluskilmála á skrifstofunni ..
fbúölr
Glæsileg sérhæö viö Smáratún meö sér inng. 2.050.000
4ra herb. efri hæö viö Framnesveg með sér inng. 1.400.000
4ra herb. efri hæö viö Vatnsnesveg. Skipti á Viö-
lagasjóöshúsi koma til greina ............... 1.250.000
3ja herb. íbúö viö Brekkubraut meö sór inng. . 1.150.000
2-3ja herb. íbúö viö Hringbraut í mjög góöu ást. 1.200.000
3ja herb. jaröhæö viö Suöurgötu. Nýstandsett,
meö sór inngangi ............................ 925.000
Fastolgnlr I smlfium:
Glæsilegar3ja herb. ibúöir viö Heiöarholt, 88 m2,
sem skilaö veröur tilbúnum undir tréverk.Bygg-
Ingaverktakl: Húsagerfiln hf............ 1.000.000
Úrval af raöhúsum viö Heiöarholt og Noröurvelli.
Bygglngaverktaki: Vlfiar Jónsson, bygglngam. 1.320.000
NJARÐVÍK:
4ra herb. íbúö viö Fifumóa meö sór inngangi (til-
búin undir tréverk) .................... 1.350.000
2ja herb. íbúöviö Flfumóa, fullfrágengin, losnar
fljótlega .........................'...... 925.000
SANDGERÐI:
4ra herb. íbúö viö Suöurgötu, laus strax . 1.225.000
Höfum úrval af raðhúsum og einbýlishúsum í
Sandgeröi. Nánari uppl. gefnar á skrifstofunni.
FASTEIGNASALAN
Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420
- Sýnishorn af úrvalinu -
’82, ekinn 30 þús. km, Datsun Bluebird '80, ekinn
sem nýr. 73 þús. km, góöur bíll.
BENZ 608 diesel árg. 78, lengsta gerð, ek-
inn 60 þús. km á vél, ný sprautaður. Topp-
bíll.
BÍLASALA BRYNLEIFS
Vatnsnesvsgi 29a, Keflavfk, sfmi 1081
Njarðvíkingar
Suðurnesjamenn
Látið okkur sjá um viðhaldið á bílnum
ykkar. - önnumst allar almennar viðgerðir.
Erum með viðgerðarþjónustu á Lödu-bif-
reiðum. - Fljót og góð þjónusta.
P. HANNESSON
BIFREIÐAVERKSTÆÐI
Fitjabraut 2 - Njarövík - Sfml 1227
Körfuknattleikur - Úrvalsdeild UMFN - HAUKAR 94:75
Auðveldur sigur á Haukum
Njarövíkingar áttu ekki í
vandræöum meö „spútnik-
ana" úr Hafnarfiröi sl. föstu-
dagskvöld, er liðin mættust
í ,,ljónagryfjunni“. Heima-
menn sýndu þaö og sönn-
uöu aö þeir skipaá bestaog
heilsteyptasta liðinu í deild-
inni og má mikið út af bera
ef þeir veröa ekki meistarar.
Leikurinn hélst ( járnum
fram undir hálfleik, en í síð-
ari hlutanum stungu Njarð-
víkingar af og var spurning-
in bara hversu munurinn
yrði mikill.
Fyrir utan það að vera
jafn, var fyrri hálfleikurinn
mjög hraöur og hittnin góö.
Sendingar voru margar
hverjar vel útfæröar á báða
bóga og ekki létu leikflétt-
urnar á sér standa. Stigin
sem skildu liðin af voru
aldrei fleiri en þetta 1-3, fyrr
Um síðustu helgi fór fram
skákkeppni milli skák-
sveita Voga og Innri-Njarö-
víkur, í grunnskólanum í
Vogum. Sveit Innri-Njarð-
Keppni þessi fór nú fram í
fyrsta skipti, en stefnt er aö
því að hún veröi árlegurviö-
Hlaut nafnið
Árný
( síöasta blaði var
sagt frá eigendaskiptum á
Katrínu GK 98, þ.e.a.s. bát-
urinn var seldur milli húsa í
Garðinum. Georg Valen-
tínusson keypti hann af
Árna Jónassyni og hefur nú
gefið honum nafnið Árný
GK 98. - epj.
en undir lok hálfleiksins. Á
síöustu 3 mín. skoruöu
heimamenn 7 stig án þess
aö Haukar næöu aö svara
fyrir sig, og leiddu því í hálf-
leik, 48:39.
víkursigraöi með8vinning-
um gegn 4. Leikin var tvö-
föld umferð og var hver
skák eina klukkustund.
Úrslit urðu þessi:
buröur. Verðlaun í keppn-
ina gáfu sveitarfélögin í
sameiningu. - pket.
Eigendaskipti
í V.P.
Um sl. áramót urðu eig-
endaskipti af Bygginga-
vöruverslun V.P., en þá tók
Jón Ásmundsson, pípu-
lagningameistari viö versl-
uninni. Fram aö því haföi
verslunin verið í eigu nokk-
urra aðila innan þessarar
iðngreinar. - epj.
Eftir 4 mín. í seinni hálf-
leiknum voru Njarðvíkingar
komnir 17 stigum yfir,
taka lífinu með ró. Ekki
slökuðu þeir þó á sóknar-
þunganum, því þegarð mín.
voru til leiksloka náðu þeir
mesta forskotinu í leiknum,
27 stig, 83:56. Pálmar tók
síöan af skarið eftir annars
bitlausan sóknarleik gest-
anna og náöi að minnka
það niður í lokin, en njarð-
vískur stórsigur var aldrei í
hættu, 94:75.
Mest á óvart í þessum leik
kom nýliðinn Hreiðar Hreið-
arsson með góðum leik og
varstyrkuri vörn. Liðsheild-
in var annars mjög góö og
breiddin bar sig vel.
Stlg UMFN: Valur28, Árni
16, Hreiðar 13, Gunnar 13,
Ingimar 11, (sak 9, Kristinn
2, Júlíus 2.
Haukarnir voru eitthvað
utan gátta í leiknum og þó
svo öskrin í Einari þjálfara
hafi heyrst vel í leikhlénu, er
hann messaði yfir sínum
mönnum, þá hafa þau ekki
náð tilætluðum árangri.
Stigahæstur var Pálmar og
geröi hann 28 stig.
Áhorfendur skemmtu sér
hið besta, enda um stórsig-
urað ræða. Kjúklingarnirúr
Firöinum verða því að bíða
betri tíma með vonina um
sigur í „Ijónagryfjunni".
val.
Ekki er
vika án
Víkur-frétta.
AÐALFUNDUR
Sálarrannsóknarfélags
Suöurnesja
verður haldinn i húsi félags-
ins, Túngötu 22, Keflavík,
laugardaginn 10. mars n.k.
kl. 14. Nánar í næsta blaöi.
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja
Njarðvíkingar sterkari
í skákkeppni Voga og Innri-Njarðvíkur
1. umferö:
Vogar Innri-Njarðvík
1. Jón Ingi Guðbjörnsson - Helgi Jónatansson .... 0:1
2. örlygur Kvaran - Siguröur H. Jónsson ......... 0:1
3. Bjarnt Júlíusson - Hólmar Tryggvason ......... 0:1
4. Ólafur Sigtryggsson - Ingi Jensson ........... 1:0
5. Sigurður Brynjólfsson - Sveinbjörn Sveinbjörnss. 0:1
6. Ingiber Pétursson - Kristinn Magnússon ....... 1:0
2. umferö:
1. Ólafur Sigtryggsson - Helgi Jónatansson ..... 0:1
2. örlygur Kvaran - Siguröur H. Jónsson.......... 0:1
3. Ingiber Pétursson - Hólmar Tryggvason ........ 1:0
4. Bjarni Júlíusson - Ingi Jensson .............. 0:1
5. Siguröur Brynjólfsson - Sveinbjörn Sveinbjörnss. 0:1
6. Jón Ingi Guðbjörnsson - Kristinn Magnússon ... 1:0
Ingimar og Árni áttu báöir góóan leik gegn Haukum, enmyndin er
frá leik erkifjendanna UMFN og ÍBK á dögunum. Miley auösjáan-
lega ráóvilltur.
62:45, og gátu því farið að