Víkurfréttir - 01.03.1984, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 1. mars 1984
AFGREIÐSLA BLAÐSINS
er aö Hafnargötu 32, II. hæö. - Sími 1717.
SPARISJÓÐURINN
Keflavík NJarövík Garöl
Síml 2800 Sími 3800 Síml 7100
Skíðaferðir í ÍR-skálann:
Skólarnir ganga að
afarkjörum ÍR-inga
Nota rútur frá Úlfari Jacobsen,
en ekki Steindóri
Undanfarin ár hefur það
veriö fastur liður í skóla-
haldi hér syðra, að farið sé í
skíðaferöir í mismunandi
langan tíma. Ferðir þessar
vekja yfirleitt mikinn áhuga
fyrir skíðaíþróttinni meðal
nemenda, en eitt er það sem
athygli vekur varðandi ferð-
irþessar, og eri raun þaðal-
varlegt mál að sporna verð-
ur við hið fyrsta.
Málið er það að þegar
farið er í tveggja daga feröir
eða lengri, er oftast farið
upp í (R-skála og því gengið
að því skilyrði ÍR-inga að
nota eingöngu farkosti frá
Úlfari Jacobsen, en afneita
þar með farkosti héðan af
Suðurnesjum Þannig hafa
málin nú gengiðí3ára.m.k.
varðandi ferðir hjá Grunn-
skóla Njarðvíkur, Fjöl-
brautaskóla Suðurnesja og
hluta af Holtaskóla. Skól-
arnir i Sandgerði og Garði
hafa hins vegar neitaö
þessari krötu iR-ingaog því
senda þeir börnin í Hrann-
arskálann í Skálafelli, með
Steindóri að sjálfsögðu.
Fyrir utan það að hér eru
notaöir bilar frá Reykjavík i
stað heimatarartækja, þá
eru bilarmr ytirleitt í mun lé-
legri gæðatlokki en peir bíl-
ar sem t.d Steindór býður
upp á. Þá er Skíöafélagið á
næstunni meö terð á prjón-
unum, þar sem gengiðerað
þessum afarkostum (R-
inga. Er hér því orðið um
Bænastund í
Y-Njarðvikur-
kirkju
Önnur bænastund at átta
verður í Ytri-Njarðvíkur-
kirkju í kvóld kl. 20. Þar mun
orgamsti kirkjunnar, Helgi
Bragason, leika orgelverk
frá Barokktímanum
Sr Þorvaldur Karl Helga-
son flytur hugleiðingu Allir
eiu hjartanlega veíkomnir.
Hraðskákmót
í kvöld
I kvöld hetst Hraðskák-
mót Suðurnesja í Gerða-
skóia, Garði, kl. 20. Skrán-
ing keppenda hefst kl. 19.30
og er til kl. 20, en þá hefst
rpótið. Mótsgjald er kr. 50.
mjög alvarlegt mál að ræða
varðandi afkomu heima-
tyrirtækja og því verður að
kippa í spottann áður en
slíkt er orðið of seint.
Við athugun blaðsins
kemur i Ijós að skólarnir þrír
greiða um 300 þúsund á ári
vegna þessara feröa, eða
um milljón á 3ja ára tíma-
bili. Væri ekki nær að
ráðstafa þessu á annan
hátt, því ef menn vilja snúa
málinu við þá er lausn í sjón-
máli.
Frá því var skýrt fyrir
stuttu að sveitarfélögin hér
Afgreidd á
Fyrir stuttu lagði Guð-
rnundur Einarsson þing-
maður fram fyrirspurn á Al-
þingi um hvað liði fram-
kvæmdum og undirbúningi
að stofnun Orkubús Suður-
nesja. f greinargerö sem
fylgdi fyrirspurninni rakti
hann ástæður fyrir því aö
nauðsynlegt væri að
ákveða framtíðarskipan
orkumála á Suðurnesjum
eins fljótt og auðiö væri:
„I fyrsta lagi stendur óvissa
um framtíðina í vegi fyrir því aö
framtíöarskipulag orkudreif-
ingar, sölu og orkuöflunar á
Suöurnesjum veröi ákveöiö.
Háspennulína á Suöurnes var
fulllestuö 1980, en meö tilkomu
raforkuframleiöslu viö Svarts-
emgi, þar sem framleidd eru
6-7 megawött, fékkst frestun á
byggingu nýrrar línu. Þaö ber
brýna nauösyn til aö ákveöa
fljótlega næstu aögeröiráþeim
vettvangi. Þaö eru geysilegir
möguleikartil frekari gufuvirkj-
unar til rafmagnsframleiöslu á
þessu svæði. Þaö má nefna
á Suðurnesjum öll að tölu,
nema Hafnir, væru orðnir
eignaraðilar að Bláfjöllum.
Því ætti SSS að hafa for-
göngu um það að byggður
verði þar Suðurnesjaskáli,
því þar með er málið hérað
ofan úr sögunni. Auk þess
sem þá væri komin aðstaða
fyrir aðra Suöurnesjamenn
sem nota vilja aðstöðuna i
Bláfjöllum til skíðaiðkana,
en í dag er það hálf napur-
Nú fyrir stuttu var vélbát-
urinn Pétur Ingi KE 32 seld-
ur til Djúpavogs, en skip
þetta var eitt af best útbúnu
fiskiskipum Suðurnesja-
manna, yfirbyggt og breytt
mikið 1982 og var á tímabili
með aflahæstu skipunum í
Keflavík. Með þessari sölu
er lokiö a.m.k. útgerð Mar-
geirs Margeirssonar o.fl.,
gufu sem þegar er sleppt út í
Svartsengi og þaö má nefna aö
ný hola er i Eldvörpum og
önnur ný hola á Reykjanesi.
Þaö erfræöilega hugsanlegt aö
þetta svæöi geti framleitt tvisv-
ar sinnum þaö magn raforku
sem þaö nú notar. Þaö er hins
vegar óhjákvæmilegt aö fram-
tíöarskipulag þessara mála sé
sett i fastar skoröur þannig aö
hægt sé aö takast á viö þessi
verkefni.
Orkuveröiö á Suöurnesjum
er mjög hátt. RARIK á og rekur
háspennulinu frá spennistöö
viö Elliöaártil Suöurnesja. Fyrir
orkuflutninginn tekur RARIK
17% álag á orkuverö Lands-
virkjunar. Siöan bætist þar á
söluskattur og veröjöfnunar-
gjald. Þetta gerir það að
verkum aö Suöurnesjafólk
greiöir verulega hátt verö fyrir
raforku sína. Þetta mál hefur
lengi þarfnast endurskoöunar
og yrði vafalaust eitt af fyrstu
verkefnum öflugs orkufyrir-
tækis þeirra Suöurnesja-
manna. Þaö má nefna aö það
yröi veruleg hagræöing af sam-
eiginlegum orkukaupum með
legt aö senda litla krakka í
skólaferðalög upp í Bláfjöll
án þess að þessi litlu grey
hafi nokkurt hús til að
hlaupa í til að borða nesti
sitt eða hvíla sig.
Athygli skal vakin á því að
sú upphæð sem nefnd
hefur verið er aðeins hlutur
skólanna, ónefndur er hlut-
ur annarra Suðurnesjabúa
sem nota (R-skálann, þar
sem þeir fá ekki gistingu í
Bláfjöllum. Sú upphæðsem
skólarnir greiða er tekin
eins og menn vita að mestu
frá sveitarfélögunum hér
syðra, og því er það nötur-
legt að þeir skuli vera not-
aðir til niðurgreiðslu á far-
artækjum frá Reykjavík og
til viðskipta við félagasam-
tök utan við svæðið, þegar
hægt er , ef vilji er fyrir
hendi, að ráðstafa þeim hér
innan svæðis.
Skorum við því á Sam-
band sveitarfélaga á Suð-
urnesjum að taka málið upp
og athuga hvort þeir sjá
ekki þessa sömu leið út úr
þessum ógöngum. - epj.
en fyrir utan Pétur Inga átti
hann Ólaf Inga, auk þess
sem skip var í smíðum fyrir
hann í Njarðvík.
Þá hefur (sstööin hf. í
Garði selt togarann Ingólf
og eru kaupendur bæði frá
Vestfjörðum og Siglufirði,
en þeir munu gera skipið út
á rækju. Annar togari ís-
stöðvarinnar, Sveinborg
GK, er á söluskrá. - epj.
sammælingu orkuveitnaáSuö-
urnesjum. Sparnaöur þar hefur
jafnvel veriö reiknaður milli 4
og 5%. Þessar ástæöur og
ýmsar fleiri liggja til þess aö
nauösynlegt er að vinda
bráöan bug að því aö útkljá
skipulag orkumála svæöisins".
(svari Sverris Hermanns-
sonar iðnaðarráðherra,
kom m.a. eftirfarandi fram:
,,Á vegum iðnrn. hefur veriö
unniö aö málinu að undan-
förnu og er það komiö á góöan
rekspöl. Hefur sú hugmynd
komiö fram að markmiöum
þeim sem ætlaö var að ná meö
stofnun orkuveitunnar veröi
náö meö því aö auka hlutverk
Hitaveitu Suöurnesja þannig
að hún fái aö breyttum lögum
hlutverk orkuveitu. Vænti ég
þess að geta lagt frv. til I. um
Orkubú Suðurnesja eöa breyt-
ingu álögum um Hitaveitu Suö-
urnesja fyrir þetta Alþingi og
vænti þess fastlega aö Alþingi
fallist á málsmeðferöina og af-
greiði þaö á yfirstandandi
þingi". - epj.
Spurningin:
Hefur þú smakkað
loðnu?
Hólmgeir Hólmgelrsson:
,,Nei, held ég hafi engan
áhuga á því."
Þórður Ásgeirsson:
,,Já, loðnuhrogn, og þau
eru ágæt."
Arngrfmur Vilhjálmsson:
,,Já, mér finnst hún góð
steikt."
Gárðar Oddgelrsson:
„Aldrei nokkurn tíma, og
hef engan áhuga."
Nemendur i Fjölbrautaskólanum aó undirbúa lerö með Úlfari
Jacobsen upp i ÍR-skála sl. föstudag.
Pétur Ingi og Ingólfur seldir
Lög um Orkubú Suðurnesja:
yfirstandandi Alþingi