Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.03.1984, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 01.03.1984, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 1. mars 1984 VÍKUR-fréttir Sérverslun veiðimenn í dag veröur opnuö ný sérverslun fyrir veiðimenn að Hafnargötu 26 í Keflavík, þar sem Nepal var áöur til húsa, en sú verslun hefur hætt rekstri. Eigendur þessarar versl- unar, sem fengið hefur nafniö SPORTVEIÐIMAÐ- fyrir sport- opnar í dag URINN, eru hjónin Helen Antonsdóttir og Steinar Björgvinsson. Eins og nafnið bendir til mun verslunin kappkosta aö veita sportveiðimönnum alla þá þjónustu varðandi veiðivörur sem þeir þurfa á að halda. - epj. Lagaverðir brugðu á leikinn Ijúft var þeirra geð, hampaði glasi margur hreykinn og hámaði sviðin með. í Stapanum var stiginn dansinn af sparibúnum hóp, eftir sæl og Ólaskansinn illt í magann hljóp. K.S.B. Lukkudagar 21. febr. 10474 22. febr. 20006 23. febr. 26556 24. febr. 19447 25. febr. 48104 26. febr. 5299 27. febr. 1390 MEÐ ALLT Á HREINU. Vörubílstjóri Óskum að ráða vörubílstjóra. Upplýsingar í símum 1264 og 2746. BRYNJÓLFUR HF., Njarðvík Samþykktu samningana Bæði VSFK og VKFKN hafa haldið félagsfundi um nýgerða kjarasamninga. Hjá Verkakvennafélaginu mættu tæplega 100 félags- konur og voru samning- arnir samþykktir sam- hljóða. Hjá VSFK mættu milli 30 og 40 félagar og voru samningarnirþarsam- þykktir með yfirgnæfandi meirihluta. Bæði félögin höfðu fyrir- vara á samþykkt sinni þess efnis, að ríkisstjórnin stæði við loforð sín um félagsleg- ar úrbætur. Þá var sam- þykkt á fundi VKFKN að segja upp gildandi bónus- samningu. - epj. Ljósm.: pket. Víkur-fréttir Frjálst og óháð fréttablað sem kemur út vikulega. Ritstjórn og auglýsingar: Hafnargötu 32 Keflavík, sími 1717. Tryggið ykkur miða Skemmtinefnd Golf- klúbbsins vildi koma þeirri orðsendingu á framfæri, að þeir sem ætla á afmælis- hátíðina á laugardag, eru vinsamlegast beðnir að tryggjasérmiðaekki seinna en í dag. Því máeinnig bæta við, að vegleg verðlaun verða gefin i þúttkeppni sem fram fer á ballinu, bæði í karla- og kvennaflokki. pket. Tónleikar í Y-Njarðvíkur- kirkju N.k. sunnudag heldur Símon H. ívarsson tónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Mun hann leika spænska tónlist, bæði Flamengo og sígilda. Tónleikarnir ásunnudag- inn hefjast kl. 15. 1. (5) Victor Victoria 2. ( 3) The Year of Living Dangerously 3. (15) Author! Author! 4. ( 1) Poltergeist 5. ( 4) Voices 6. ( 2) Gone With The Wind 7. ( -) I Ought To Be In Pictures 8. (13) China Rose 9. ( 6) Kiss Me Goodbye 10. (10) The Hunger 11. (11) Forced Vengence 12. (16) Zorro The Gay Blade 13. ( 7) Who Dares Wins 14. (12) Freedom Road 15. (19) Harry And Walter Go To New York 16. ( -) The Entiti 17. (17) Gigi 18. ( -) Cocaine 19. (14) My Favorite Year 20. (18) Diner ÞEL-hárhús FYRIR VORIÐ: Skol - Lokkalýsingar - Klippingar Permanent. Verðum með opið á fermingardögunum. Pantið tíma í síma 3990. Opið alla mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18 og laugardaga frá kl. 10-12. Verið velkomin. ÞEL-hárhús Tjarnargötu 7 - Keflavík - Simi 3990 Fimmtudagur: From the intemational best selling book... The greatest spy adventure ever lived- MICHAEL YORK BARBARA HERSHEY A MAN CALLED INTREPID •ko PAUL HARDING. PETER GILMORE, GAYLE HUNNICUTT LEE wch. PHn. capice .« HABCLD GREENBEBG Pradud b, PETER ICATZ .nó HM HANLEY DuK,«d b, PETEB CARTEB B.«d m, ,b. boob b, WILLIAM STEVENSON Sc.mpl., b, DAVID AMBBOSE P,odu<K GORDON LT SCOTT Mm,c b, ROBEBT FARNON .. ........ ------ Kl. 21: Njósnabrellur Sunnudagur: Kl. 14.30: (Sjá auglýsingu í sýningarglugga bíósins). From the interaational best selling book... The greatest spy adventure ever lived- because it's true! Lofim.t Pioduclion. Lld .nd MICHAEL YORK BARBARA HERSHEY .ndDAVID NIVEN.. A MAN CALLED INTREPID •bo «o»o PAUL HARDING. PETER GILMORE. GAYLE HUNNICUTT lee RJCH phil CAPtCE ud HARCLD GREENBERG p,oduc«d bi PETER KAT7 IIM HANLEY DuKMd b, PETER CARTER kwlNib boob by WILLIAM STEVENSON Sc.wnplay by DAVID AMBROSE Amocm,. Pradoc« GORDON LT SCOTT Momc b, ROBERT FARNON .. c .uc. m. i --- Kl. 17: Njósnabrellur Eltu refinn (Afterthe Pox) sameiningu hefur grínleikar- anum Peter Sellers, handrita- höfundinum Neil Simon og leikstjóranum Vittorio DeSica tekist aö gera eina beistu grín- myndallratíma. Leikstjóri: Vittorio De Sica Aöalhlutverk: PeterSellers Britt Ekland Martin Balsam Kl. 21: Eltu refinn

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.