Víkurfréttir - 01.06.1984, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 1.júní1984
VÍKUR-fréttir
\flKUR
ýutUt
Útgefandl: VlKUR-fréttir hf.
Rltat|órar og ébyrgöarmenn:
Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Páll Ketilsson, sími 3707
Afgrelftala, rltatjóm og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö
Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík
Setning og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavík
n^?tSK\>KN>^Si^
..Fyrsti leikurinn var hrein martröð“
- segir Axel Nikulásson, körfuboltamaöur, sem dvaldi í
Bandaríkjunum við nám og körfuboltaiðkun
AXEL NIKULÁSSON körfuboltamaöurinn snjalli, sem leikift hefur meft ÍBK og landslið-
inu, er nú nýkominn frá Bandaríkjunum eftir eins árs dvöl viö nám í East Stoudsburg High-
school, auk þess sem hann stundaöi körfubolta af Iffl og sál viö sama skóla. Sagt er aö
körfuboltinn gerist hvergi betri en i Bandarikjunum þar sem aö framboð lelkmanna, sem
ekki gera neitt annaö en aö leika körfubolta, er gifurlegt.
Vegna
sjómannadagsins
höfum við ákveðið að gefa alla inn-
komu af seldum hamborgurum og
frönskum kartöflum, n.k. sjómanna-
sunnudag, til styrktar öldruðum sjó-
mönnum. - Styðjum gott málefni.
tcrrmi
Fitjum, Njarövík
Sími 3448
Nú er það svart, maður. Axel umkringdur 6 svertingjum.
Hvernig gekk svo eskimó-
anum og islendingnum
Axeli Nikk. aö komast í liö,
þar sem fyrir eru snillingar í
íþróttinni?
„Ég átti svefnlausa nótt
áðuren 12 mannahópurinn
var tilkynntur. ( byrjun voru
65 strákar sem hófu
æfingar, síðan skorið niöur
í 36 og síðan lokahópurinn.
Og ég komst inn. En þetta
var mikil barátta, enda
mikið af stórum „lurkum",
flestir svertingjar. ( fyrstu
leikjunum fékk ég lítið að
vera með, aðeins nokkrar
mínútur á meðan verið var
að prófa mann. Eftir 8 eða 9
leiki komst ég svo í byrjun-
arliðið, í 3 leiki, og spilaði
nokkuð mikið, skoraði 8-9
stig í leik og hirti jafnmörg
fráköst. Lék síöan ekki
næstu 2 leiki vegna meiðsla
en kom inn í liöið á ný og
aftur í 3 leiki, er ég meiddi
mig aftur og lék lítið með
eftir það, enda átti liðið fáa
leiki eftir.
Setti skólamet
Ég setti eitt skólamet
þennan vetur. Ég fékk
dæmd á mig flest tæknivíti
allra leikmanna i deildinni
og var þetta eina metið sem
ég setti", sagði Axel og hló.
Hvernig gekk námlö?
„Það gekk mjög vel og ég
hef aldrei lært eins mikið.
Auk körfuboltans stundaði
ég námiö mjög vel og upp-
skar samkvæmt því“.
„Næs pens“
Hvar dvaldlröu þennan
tfma?
,,Á heimavistinni, en þar
dvöldu flestir nýliðarnir
sem byrjuðu í skólanum sl.
haust. Úr því þú spyrð um
Framh. á 20. sföu
eruð“ og var ekki laust við
að maður hugsaði hvurn
andsk. . . maður væri að
gera þarna. Svertingjarnir
eru svakalegir, þeirstökkva
margir 1 metra í loft upp
jafnfætis. En svo kom þetta
smám saman og helstu
framfarir mínareftirþennan
tíma er það að „halda velli“
sem lífsnauðsynlegt og
felst í því að skila boltanum
vel frá sér og halda honum
þegar maður er með'ann.
Því þú ert ekki búinn að
anda einu sinni frá þér fyrr
„East Stroudsburg Uni-
versity er í NCCA, sem er
næsta deild fyrir neðan at-
vinnumannadeildina NBA,
og í 2. deild, en NCAAskipt-
ist í 4 deildir".
BÍLANES
Simi 3776 FITJUM, NJARÐVÍK Simi 3776
SÝNISHORN AF SÖLUSKRÁ:
En hvernig er þá fyrir (s-
lending að koma inn ísvona
„heim"? Við spurðum Axel
að því og gefum honum
orðið:
„Þetta var meiri háttar
ævintýri og maður vissi
ekkert hvar maður stóð.
Það eru allt önnur gæði á
íþróttinni þarna. Fyrsta æf-
ingin mín var hrein martröð
fyrir mig, en þá lékum við
æfingaleik við annað lið.
Fyrstu fimm skotin sem ég
tók í leiknum voru „blokk-
HONDA PRELUDE
árg. ’?? - Topp bíll.
TOYOTA TERCEL LANCER GL 1400
árg. '83. árg. '80.
Eins og nýr. Góöur bíll.
8
A í L- ■L
DATSUN ZX 280
árg. '83. - Sportbíll
í sérflokki.
Höfum kaupendur að japönskum bílum
árg. 1983 - 1984.
Óskum eftir öilum tegundum bifreiða á
skrá vegna mikillar sölu undanfarið.
Axel býr sig undir að fá boltann og siðan er bara að koma
honum i körfuna framhjá 7 feta ,,lurknum".
en þaö er búið að stela bolt-
anum frá þér, ef þú ert ekki
„vakandi".
Hver er styrkleiki þessa
skóla sem þú varst I?