Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.06.1984, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 01.06.1984, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir Föstudagur 1.júní1984 5 Kveikt í kofa Á þriðjudagskvöld í síð- ustu viku fékk lögreglan í Keflavík útkall vegna þess að þrír krakkar höfðu kveikt í kofa sem stóð á leikvellin- um við Baugholt. Slökkti lögreglan eldinn með hand- slökkvitækjum. - epj. fylgjandi myndum. Við yfir- heyrslu bar ökumaður I- bílsins því við, að hann hefði ekki séð biðskyldu- merkið og því ekið inn á aðalbrautina í veg fyrir hina bifreiðina. - epj. Harkalegur árekstur á Hringbraut Mjög harður árekstur varð að kvöldi fimmtudags- ins í síðustu viku, á gatna- mótum Hringbrautar og Að- algötu í Keflavík. Mercury Monark bifreið úr Garðinum var ekið norð- ur Hringbraut og nýlegri Toyotu bifreið með (-núm- eri var ekið vestur Aðalgötu og stöðvaði hún ekki við biðskyldumerki, en ók í veg fyrir Mercury-bifreiðina. Við áreksturinn fóru báð- ar bifreiðarnar í hálfhring, auk þess sem Toyota-bif- reiðin fór í gegnum grind- verk og stöðvaðist inn á húsalóð við Hringbraut 72. Má telja furðulegt að slys urðu engin, en báðir bílarn- ir eru mikið skemmdir á eftir, eins og sést á með- FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ: PÓNIK og EINAR leika fyrir dansi frá kl. 22 - 03. LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ: Hátíðlegur sjómannadagur haldinn í Veitingasölum K.K. Miða- og borðapantanir í síma 1358. Hljómsveit. - Óvænt skemmtiatriði. Óskum sjómönnum innilega til hamingju meó daginn. Snyrtilegur klæðnaður Aldurstakmark 20 ára. KAUPFÉLAGIÐ HAFNARGÖTU 30 MATVÖRUDEILD: VEFNAÐARVÖRUDEILD: Fullt borð af gómsætum kjöt- og fiskréttum. Það eru um 40 tegundir í kjötborðinu hjá okkur þessa helgi og næstu viku. Tilboðsverð á 3 tegundum af fylltum lambageirum og 2 tegundum af fiskréttum. Sumarfatnaður - Sportfatnaður Jogging gallar á dömur kr. 845,00 Sumar- fatnaður á börn kr. 575,00 Samfest- ingar á börn kr. 945,00 Einnig nýkomnar dömupeysur og buxur. Matvörudeild KSK Vefnaðarvörudeild Sími 1502 Sími1501

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.