Alþýðublaðið - 09.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.12.1924, Blaðsíða 1
1924 Þrlðjudaglnn 9. dezember. 288 tölnbiað, Erlend símskeytL Khöfn, 8. dez. FB. Kosningarnar f týzkalsndi. Frá Berlín var símað á sunnu- daginn, að 25 stjórnmálaflokkar taki þátt { þingmannaframboði. Á gatnamótum hefir ví6a orðið þóf mikið, og nefir lögreglan haft við- búnað til þess að bæla niður hvers konar óeirðir. Vopnaðir lögreglumenn garga fram og aftur um götur stórborganna. Eftir bráðabirgðaupptalningu 'frá þeim kjördæmum, sem þegar hefir verið talið í, bendir ait á, að lýðveldis- sinnar (miðflokkarnir) vinni giæsi- legan sigur, Sadoul-inálið. Frá Paría er símað, að Sadoul verði Btefnt fyrir herróttinn í Or- leans. Egyptalandsmálin. Peir yfirforingjar, sem tóku þátt í Sudan-uppreistinni, hafa verið dæmdir tii dauða og skotnir. Frá HafDarfirOi. Verklýðatéiagið >Hlíf< í Hafn- arfirði starfar nú með mikla fjörl og- áhuga, og hefir mikið íjölgað iélögucD. Nýlega hefir það.samlð um' kaupgjald fyrir næsta ár vlð vinaukaupendur. Síðast liðið laugardagskvoid héit félagið skemtifund. Nefnd karla og kvenna sá um fundinn, og hatði netndin og þó sérstak- lega konurnar mikið fyiir þvf starfi. — Þær eru ekki óvanar þvf að baka sér erfiði ti! að gleðja aðra. En það var fundurinn, sem eg setlaði að íaía um. — Á laugar- Leikféiag Reykjavíkur. Þj óf urinn verður leikinn næst komandi fimtudag kl. 8, Aðgöngu- miðar seldlr á miðvlkudag kl, 4—7 og á firatudag kl. 10 til 1 og eítir kl. 2. — Símí 12. Alþýdusýning. 1500 krdnnr í jólagjOf. Undanfarin fjogur ár hafa þær verzianir, sem að þsssu standa, útbýtt til viðskiftavina sinna ruinum 7000 krónum, og hefir það reynst mörgum góður búbætir uro jðlln. daginn blakti rauði fáninn, þ. e. alþjóðafáni jafnaðarmanna, við hún 4 tempíarahúsinu tii merkis um, að þar ætlaði verkaiýður Hafnarfjarðar að skemta sér um kvöidið. Kl. 8 fór fólkið að safnast að, og var þá sezt að kaffidrykkja, því að borð voru búln og myndarlega á þau fram borið. Horðu félagskonur bakað sjálfar og alt að þcssu unnið til að fá það sem bezt og ódýrast. Meðan setið var að kaffi- drykkja, fóru tram ræðuhöld, gamanvfsnasöngur og upplestur. Eftlr að borð voru uppt®kln, var stigina dans. Má óhætt aegja, að alllr viðstaddir hafi skemt sér hið brzta og verið nefndinni þakklátir fyrir starfið og sjálfam sér fyrir að vera féiagar í svo þörfam og góðam félagsskap. ViÖ8taddnr. Goða mamma! Eimreiöin, 6. hefti, er ný- komln út mað ýnsum r"tg®rðum og uiyaduni. Gef þú mér heldur hreinsaða trjólk frá Mjólkurfélagl Reykjavíkur. Það sendir þér hana dagiega heim, ef þú pantar hana f slma 517. A batavegi er ná talinn mað- urinn, sem datt $ húsi N<*thans & Oiaens, Bjarnl Matthíasson verzl unarmaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.