Víkurfréttir - 12.07.1984, Blaðsíða 11
10 Fimmtudagur 12. júlí 1984
VÍKUR-fréttir
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 12. júlí 1984 11
Smáauglýsingar
íbúö óskast
Kona meö eitt barn óskar
eftir 2-3ja herb. íbúö á leigu
í Keflavík eða Njarðvík.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 1929.
Tapað
Kvenmannsúr tapaöist um
hvítasunnuna á leiðinni frá
Flugstöðinni til Keflavíkur.
Uppl. í síma 3363.
Lækkaö vöruverð
Blómafræflar, tvær gerðir,
og orkutannburstinn.
Sölustaður: Vesturgata 15,
Keflavík, simi 3445.
Til sölu
stórglæsilegt hljómtæki í bíl
ROADSTAR. Gott verð
gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 7595.
Vil taka á leigu
60-100 ferm. geymslupláss
undir veiðarfæri. Uppl.
síma 3454.
Jarðvinna - Vélavinna
Grafa, loftpressa, vörubill.
Tek að mér sprengingar.
Útvega sand og fyllingar-
efni. Sigurjón Matthíasson,
Brekkustig 31 c, Njarðvik.
Stífluþjónusta
Tökum að okkur alla stíflu-
losun. Pöntunarsímar 4429
og 3015.
SilverCross barnavagn
til sölu, ársgamall, grár.
Uppl. i síma3819eftirkl. 19.
Ný ónotuð tölva
Til sölu er ný, ónotuð talva,
Commodore 64, með 4
leikjum. Uppl. í sima 2677.
Til sölu
sófasett 3 + 2 + 1, tjaldvagn,
flugvélamódel hobby með
fjarstýringu, svefnbekkir o.
fl. Uppl. að Háaleiti 21,
Keflavík, sími 1789, milli kl.
6-8 e.h.
Ég vil minna á
Ef þig vantar merkingu á
útidyrnar, stigaganginn,
póstkassann, grafreitinn,
sjálfan þig (barmmerki) og
hver má vita hvar, þá fæst
þaö í Skiltagerð Ó.S., Skóla
vegi 7. Síminn er 1533.
Einnig fást vandaðar upp-
lýsingatöflur t.d. í stigahús,
og sjálflímandi stafir,
margar stærðir. Opið kl. 1-6
síðdegis
Bifreiðaverkstæði
Fitjabraut 2
Njarðvík
Simi 1227
Heimasimi 4929
Vegna Landsmótsins verður
opið alla helgina.
P. Hfll?l}E$$OI?
,,Það er eins gott að vanda sig við þetta, ef það koma
10 þusund manns hingað
,,Hvað eru þessar stelpur að benda á mig, alsaklausan?"
Sl. laugardag var bráðabirgðalaugin sett upp iNjarð-
vik. Myndin er tekin þegar vatni var hleypt i hana.
TRAFFÍKIN
verður á Suðurnesjum þessa helgi.
Mikið úrval af öllum stærðum og gerðum
bifreiða. - Komið og skoðið - við finnum
örugglega bíl fyrir þig.
Opið mánudag - laugardaga kl. 10-19.
SÍMI 3776
FITJUM NJARÐVÍK
SfMI 3776
OPIÐ
alla daga
frá kl.
11:30 - 21:00
og
föstudaga og
laugardaga til
kl. 4 e.m.
^PULSUVflGNINNp
VERIÐ VELKOMIN.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
LILJA BRAGA
HAFNARGÖTU 34 - KEFLAVÍK
Öll
almenn
hársnyrting.
OPIÐ
mánud.-föstud.
kl. 9 - 17.
Opið í hádeginu
og á laugardögum.
TÍMAPANTANIR í SÍMA 4585.
SOL OG ORKA
Aðalgötu 21 - Keflavik - Simi 4036
Opið mánudaga-föstudaga kl. 8-24
og laugardaga kl. 8-20
Höfum ennþá nokkra tíma lausa. Komið
eða hringið í síma 4036, og fjárfestið í sjálf-
um ykkur. Það borgar sig vel til baka.
Sölubörn - Sölubörn
Sölubörn vantartil að selja merki, mótsskrá
og fréttablað Landsmótsins.
Komið í Holtaskóla við Sunnubraut:
Föstudag kl. 13-15
Laugardag kl. 10-12
Sunnudag kl. 10-12.
Landsmótsnefnd