Víkurfréttir - 20.12.1984, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 20. desember 1984 3
l-X-2
Sætti mig
við skussa-
verðlaun"
,,Ég fylgist mjög lítið með
enska boltanum núna. Það
er af sem áður var", segir
Ragnar örn Pétursson i
Veitingasölum KK, næsti
spekingur hjá okkur.
Ragnar örn er fyrrum
íþróttafréttamaður af Tím-
anum og það var einmitt
í hans tið að Tíminn byrjaði
með getraunaleik, ekki
ósvipuðum okkar. Röp.
eins og hann var nefndur,
var þvi brautryðjandi í get-
raunaleiknum á landinu,
gott hjá honum.
,,( gamla daga var ég allt-
af í vandraaðum með uppá-
haldsfálag, því þau voru
tvö: Wolves og Leeds. Einn
góðan veðurdag sló ég því
til og valdi nýtt lið, Man.
Utd., og hef haldið með því
allar götur síðan", segir
„röþparinn".
Svo skemmtilega vildi til
að á seölinum eigast ein-
mitt við Leeds og Wolves.
,,Já, þetta er skemmtileg til-
viljun. Ég gat ekki gert upp
á milli félaganna forðum
daga og get ekki enn.
öruggt jafntefli. Ef ég fæ
þann leik réttan og sigur hjá
mínu liðigegn Ipswich, sem
sagt tvo rétta, þá verð ég
ánægður. Fæ ég þá ekki
skussaverðlaun?" sagði
Ragnar örn að lokum.
Heildarspá Ragnars:
Leikir 22. desember:
Aston Villa - Newcastle 1
Everton - Chelsea .... 1
Man. Utd. - Ipswich ... 1
Norwich - Tottenham . 2
Q.P.R. - Liverpool .... 2
West Ham - South'pton 1
Fulham - Man. City ... X
Huddersfield - Brighton 1
Notts County - Charlton 1
Portsmouth - Oxford .. 2
Wimbleton - Birmingh. 2
Wolves - Leeds ........ X
Engar rósir
5 ára hvíld hafði ekki góð
áhrif á Sigga æskuvin minn
Garðarsson. Hann náði 3
réttum fyrir utan frestaða
leikinn. Ég ætla að gefa
honum hann réttan, þá fær
Siggi 4 rétta. Smá klika, - ég
lofa að vera aldrei aftur með
klíkuskap. Ragnar Örn
verður ánægður meö tvo
rétta, segir hann, Ef svo
verður þá veitum við honum
skussaverðlaun. - pket.
Jólamynd
Félagsbíós:
„í vanda
staddur“
stjóri er Ftobert Butler, sem
leikstýrði sjónvarpsþáttun-
um Hill Street Blues. Jim
Kouf gerði handritið, hann
gerði einnig handrit að
myndinni Class. - pket.
Aðvörun frá
lögreglunni
Nú er kominn sá tími sem
von er á válegum veðrum og
vill lögreglan því vara fólk
við að hafa nokkuð lauslegt
utandyra, en undanfarin ár
hefur verið mikið um að
járnplötur og annað þvíum-
líkt hafi fokið um allt. Fékk
lögreglan m.a. tilkynningu
um slíkt í síðustu viku.
epj.
Jólamynd Félagsbíós í ár
nefnist ,,( vanda staddur"
og verður frumsýnd á 2. í
jólum kl. 21.
„( vanda staddir" (Up the
Creek) fjallar um fjóra ungl-
inqa sem taka þátt i kapp-
siglingu niður straum-
harða á i Bandaríkjunum á
gúmmíbát til að bjarga
heiðri skóla sins. Að
launum fá þeir ,,A“ í hvaða
fagi sem er. En áin er
straumhörð og löng, og allt
getur skeð.
Leikendur eru lesendum
kunnir, m.a. Dan Monahan
sem lék í Porkys, Tina
Matheson úr Animal House
1941 og fleiri þekktir. Leik-
Úr myndinni
,,í vanda staddir"
Kveðja
frá Guðmundi
á Hvoli
Víkur-fréttir víst ég fékk
verkfall þó að lengi stæði
hjá ykkur með góðu gekk
gáfuð út í ró og næði.
Vikulega vel til sans
Víkur-fréttir mér þið senduð
prýðisblað í pappír glans
á pósthúsið þið til mín venduð.
Frá Suðurnesjum segja þær
sitt af hverju sem aö gerist
úr fyrradag og frá í gær
fljótt í dag til allra berist.
Fyllstu þakkir fá þær nú
frá mér hér á Hrafnistunni
meiningin er með því sú
að meta blaðið vel ég kunni.
Guðmundur A. Finnbogason
Snyrtistofan ANNETTA
óskar öllum viöskiptavinum
gleöilegra jóla og farsæls nýs árs.
ANNETTA
Þráttándafagnaður
Hinn árlegi þrettándafagnaður UMFN og
Kvenfélagsins verður í Stapa (litla sal) 6.
jan. kl. 20. Aldraðir sérstaklega velkomnir.
Njarðvíkingar
Jólatrésskemmtun Kvenfélagsins og Ung-
mennafélagsins verður haldin föstudaginn
28. des. kl. 3-6 í Stapa. - Hljómsveit - Jóla-
sveinar - Sælgætispokar - Veitingar.
Nefndin
Minnisvarði um Helga S.
Á fundi bæjarráös Kefla-
víkur 29. nóv. sl. lagði bæj-
arstjóri fram tillögu Guð-
leifs Sigurjónssonar að
minnisvarða um Helga S.
Jónsson, skátaforingja, á
lóð Skátaheimilisins við
Hringbraut, ásamt fyrir-
spurn um hvort Keflavíkur-
bær tæki þátt í kostnaði.
Féllst bæjarráð á að
skipta um jarðveg í þeim
hluta lóðarinnar þar sem
minnisvarðinn á að standa.
epj.
NJARÐVIKINGAR!
Lesið auglýsinguna á bls. 23
Helgi S. Jónsson heitinn i
skátabúningi á þjóðhátiöar
degi fyrir nokkrum árum.
Eignamiðlun Suðurnesja
Hafnargötu 57 - Keflavík - Siml 1700, 3868
Noröurgarður 6 - Keflavik:
200 ferm. glæsilegt garðhús
ásamt bílskúr. Vönduðeign
ágóðumstað. 4.300.000.
GLEÐILEG JÓL
FARSÆLT KOMANDI ÁR
Þökkum viðskiptin á
árinu sem er að iiða.
Eignamiðlun
Suðurnesja
Fasteignaviöskipti:
Hannes Arnar Ragnarsson
Sölustjóri:
Siguröur Vignir Ragnarsson