Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.12.1984, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 20.12.1984, Blaðsíða 13
VÍKUR-ffréttir Fimmtudagur 20. desember 1984 13 „Nú vilja margir mjúka pakka“ - segja þær Hulda og Bergþóra í Poseidon ,,Þessi ,,sweatshirt“ hafa /eriö mjög vinsæl", sögðu aær Hulda Lárusdóttir og 3ergþóra Tómasdóttir í /ersluninni Poseidon. ,Sama má segja um jogging-galla og köflóttar skyrtur. Jólapakkinn í ár verður mjúkur hjá mörgum, því allir vilja falleg föt á jól- unum“, sögðu þær Hulda og Bergþóra. yrði við eignirnar. Þá hafði bæjarfógetaembættið ekki enn gengið frá afsali til þeirra, en þó nokkrir aðilar hafa sýnt áhuga fyrir kaup- um á eignum þessum. Verða því fréttir af framtíð þessara eigna að bíða síðari tíma. - epj. Fiskverkunarhúsið að Hrannargötu 2 „Víkinga-úrin vinsæl“ - segir Ragnheiður í Safír ,,Viking-armbandsúr hafa verið mikið keypt til jólagjafa. Þetta eru mjög falleg úr og í háum gæða- flokki, en samt á góðu verði vegna beins innflutnings", sagði Ragnheiður Stein- dórsdóttir í versluninni SAFÍR. Teppahreinsun Suðurnesja óskar Suöurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, meö þökk fyrir við- skiptin á árinu sem er aö liða. Jón Þór Guðmundsson „Gull- og demantsskartgripir eru ævieign“ - segir Þóra Helgadóttir í Úra- og skart- gripaverlsun Georgs V. Hannah „Gull- og demantsskart- gripir eru sívinsælar jóla- gjafir - og ævieign" sagði Þóra Helgadóttir hjá Georg V. Hannh. „Lotus perlufest- ar hafa líka alltaf verið vin- sælar í jólapakka konunn- ar. Svo eru armbandsúr einnig mikið keypttil gjafa“, sagði Þóra. „Hljómplata - ódýr og góð jólagjöf“ Þóra Helgadóttir - segja þau Gunnar og Erna í Hljómval Markaður - Sandgerði Markaðurinn heldur áfram í biöraunar- „Hljómplata er ódýr og góð jólagjöf fyrir unga sem aldna“, sögðu þau Gunnar Sigurðsson og Erna Sig- urðardóttir í versluninni Hljómval. Jólaplatan í ár? sveitarhúsinu. Skór - Fatnaður - Ódýr leikföng - Hlljóm- plötur - Úr - Tölvur - Sælgæti - o.m.fl. Opið laugardaga og sunnudaga. „Það er ekki gott að segja strax. Það eru margar vin- sælar og þar á meðal þessar tvær, Dínamit og Endur- fundir", sögðu þau Gunnar og Erna. Raflagnavinnustofa Sigurðar Ingvarssonar Garði - Sími 7103 og 7143 SIEMENS heimilistæki í úrvali. s.s. þvottavélar, tauþurrkarar, rakatæki og allt í eldhúsið. Studio Heimis Gleðileg jól, farsælt komandi ár. LJÓSMYNDASTOFA SUÐURNESJA Hatnrgötu 79 - Keflavik - Simi 2930

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.