Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.12.1984, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 20.12.1984, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 20. desember 1984 t VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 > Keflavík KEFLAVÍK: 2ja herb. íbúö viö Hringbraut ásamt stórum bil- skúr, góö íbúð ............................... 1.350.000 2ja herb. íbúö við Suðurgötu með sér inngangi 780.000 2ja herb. ibúð í smíöum við Heiðarholt ...... 965.000 3ja herb. ibúð viö Faxabraut með sér inngangi 980.000 2ja herb. íbúð við Heiðarból ................ 1.150.000 3ja herb. íbúð við Hólmgarö, 100 ferm. (ný íbúð) 1.750.000 3ja herb. íbúð Mávabraut, endaíbúð v/Smáratún 1.350.000 Glæsileg 5 herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi við Smáratún, ásamt bílskúr....................... 2.600.000 ATH: Höfum úrval af raðhúsum, parhúsum og einbýlishúsum m.a. við Aðalgötu, Básveg, Greni- teig, Freyjuvelli, Hafnargötu, Háteig, Hátún, Heiðarbakka, Heiðarbrún, Heimavelli, Kirkjuveg, Kirkjuteig, Krossholt, Lanaholt, Mávabraut, Mið- garð, Norðurvelli, Óðinsvelli, Suðurtún, Suður- velli og Vesturgötu. - Nánari upplýsingar um þessar fasteignir á skrifstofunni. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Opið föstudags- og laugar- dagskvöld °1.-22. des. frá kl. 22-03. HAFRÓT leikur fyrir dansi. MIÐLARNIR sjá um fjörið helgina 28.-29. des. Snyrtilegur Aldurstakmark klæðnaður 20 ára' Jólaundirbúningur í Myllubakkaskóla Siðasta vika fyrir jól fer öll i hefðbundirm jólaundirbúning hjá nemendum Myllubakka- skóla. Þá vinna börnin við skreytingu á skólanum og gera jólakort, og svo eru haldin „litlu jól". Þá er gaman. - Meðfylgjandi mynd eraf nemendum í 7 ára bekk O. Þau voru að vinna við skreytingu á gluggum i skólastofunni þegar Ijósmyndara Vikur-frétta bar að. - pket. Afhentu þrekhjól og hjartarita Á miðvikudag i síðustu viku fór fram á Heilsugæslustöð Suðurnesja formleg afhending á hjartarita og þrekhjóli til að gera áreynslupróf. Gefandi er Kvenfélag Keflavikur. Gjafabréf fyrir gjöf þessari var afhent þegar nto nýja hús Heilsugæslustöðvarinnar var formlega tekið í notkunsl. vor, en tækióer nýkomið tillandsins og hefur nú verið tekið inotkun. Vióstaddir athöfn sem var af þessu tilefni, var stjórn Kvenfétagsins, forstöðumaður, tveir stjórnarmeðlimir og einn læknir frá Heilsugæslustöðinni og annar frá Sjúkrahúsinu, og sjást þau á meðfylgjandi mynd. - epj. <0 0 Sandgerðingar Suðurnesjamenn GLEÐILEG JÓL, FARSÆLT KOMANDI ÁR. - ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN Á ÁRINU SEM ER AÐ LÍÐA. Fatnaöur - Leikföng - Gjafavara Opið frá kl. 10-23.30 á Þorláksmessu og frá kl. 9-14 á aðfangadag. 7 ----------------------Sími 7415 Sandgerði Opið til kl. 23.30 alla daga. 11 árekstrar og ein bílvel*. I síðustu viku var lögregl- unni í Keflavík tilkynnt um 11 árekstra og eina bílveltu. Þar var á ferðinni JO-bíll sem valt á Reykjanesbraut- inni inn við Kúagerði. Slys urðu ekki á mönnum. Er nokkuð um að bifreiðir varn arliðsmanna lendi í umferð- aróhöppum og virðast þeir ekki gera sér grein fyrir að- stæðum hér á landi s.s. i hálku. Þá voru 3 ökumenn tekn- ir grunaðir um' ölvun við akstur. - epj. Harður árekstur varð að kvöldi laugardags á gamamótum Skólavegs og Sólvallagötu. Engin slys urðu á fólki.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.