Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.10.1985, Page 5

Víkurfréttir - 17.10.1985, Page 5
Fimmtudagur 17. október 1985 5 VÍKUR-fréttir Slysvarnadeildin Eldey, Höfnum: Gamla bakaríið gert að björgunarskýli Gamla bakaríinu lyft af grunninum upp á vörubílspall. Eins og áður hefur kom- ið fram hefur staðið yfir undirbúningur varðandi flutning á gamla Valgeirs- bakaríi við Hólagötu í Njarðvík og út í Hafnir, þar sem nota á húsið sem björg- Tóku númerið af Eigandi hússins að Kirkjuveg 31 í Keflavík hafði samband við blaðið og óskaði eftir að þessu yrði komið á framfæri. Nú nýlega hefði hann málað hús sitt og sett á það hina smekklegu húsnúmer sem fást í Dropanum sem eru upphleyptir tölustafir. Einn góðan veðurdag nú fyrir skömmu var búið að taka númerin af og stela þeim . Vildi hann koma því á framfæri við foreldra í nágrenninu að ef þeir yrðu varir við slíka stafi að koma þeim til skila. epj- unarskýli fyrir Slysavarna- deildina Eldey. Sl. sunnudag var húsið loks fært til. Var það híft af grunninum í Njarðvík og flutt á nýjan grunn úti í Höfnum. Gekk þetta furðu vel þó upp kæmu vankant- ar sem tókst að leysa fljótt og vel. Að sögn Jóns Borgars- sonar, formanns Eldeyjar, fékk sveitin húsið gefins og síðan hefur stór hópur að- ila s.s. ýmsir verktakar, ein- staklingar o.fl. sýnt sveit- Aflakvóti færður milli báta Bæjarstjórn Keflavíkur hefur samþykkt að heimila Hafsteini Ingólfssyni að færa 17 tonna ýsukvóta og 7 tonna ufsakvóta af m.b. Þorsteini KE 10 yfir á m.b. Þorkel Arnason GK 21 frá Garði, enda liggur fyrir samþykki VSFK. - epj. inni verulegan skilning á þessu verki og gefið stór afslátt af vinnu sinni, jafn- vel alla, auk þess sem fjöldi aðila hafa gefið beinar gjafir í þessu sambandi. Sagði Jón að húsið yrði nú notað sem björgunar- skýli og kæmi það sér vel, því fyrra skýlið er með öllu orðið ónýtt. Verður björg- unarsveitarbíllinn og hin ýmsu björgunartæki geymd í húsinu í framtíðinni, en enn er mikil vinna eftir svo Á fundi rafveitunefndar Keflavíkur 3. okt. s.l. lét Ingvar Hallgrímsson bóka eftirfarandi: „Þar sem samningar um sameiningu rafveitnanna eru um garð gengnir og óskabarn bæjarstjórnar Keflavíkur orðið að hægt verði að taka húsið í notkun. Vildi Jón koma á framfæri sérstöku þakk- veruleika tel ég það mikið ábyrgðarleysi að afhenda Rafveitu Keflavíkur og hvernig staðið hefur verið að samningum þessum”. Vegna þessa óskaði Margeir Jónsson eftir eftir- farandi bókun: „Ut af bókun Ingvars Hallgrímssonar vil ég taka læti til allra sem stutt hafa sveitina við þetta verkefni. epj- fram að þegar hefur verið upplýst að rafmagnsverð lækkar um a.m.k. 10% við sameiningu rafveitnanna og Hitaveitu Suðurnesja. Það eitt réttlætir sameining una”. epj- r „Oskabarn Bæjarstjórnar Keflavíkur orðið að veruleika” ★ TARKETT-GÓLFPARKET ★ - óskir nútímamannsins úr heimi náttúrunnar. ★ LAMELLA - PARKET ★ - fyrsta flokks gólfefni. Hinar vinsælu flísar frá VILLEROY OG BOCH. ★ Þýskar marmaraflísar Allt parket full lakkað ★ JÁRN OG SKIP Sími 1505 - Víkurbraut 15 - Sími 1505

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.