Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.10.1985, Síða 7

Víkurfréttir - 17.10.1985, Síða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 17. október 1985 7 Samtök herstöðvaandstæðinga: Vígbúnaðarumsvif upp á 43.2 milljarða - á vegum Bandaríkjahers hér á landi Samtök herstöðvaand- I fréttatilkynningu þar sem stæðinga hafa sent frá sér ' rætt er um kostnað við upp- Olíugeymar á Hólmsbergi ......................... 5.000 Olíulagnir og íleira .............................. 410 Olíuhöfn í Helguvík ............................. 2.050 Flugstöð á Keflavíkurflugvelli .................... 820 Flughlað, aðkeyrslubrautir, vegir o.fl.... 2.050 Stjórnstöð fyrir herstöðina ..................... 2.340 Flugskýli, 9 stk.................................. 820 Flugskýli í smíðum, 4 stk......................... 410 Ratsjárstöðvar, 4 stk............................ 5.740 Ymsar framkvæmdir og aukakostnaður .. 1.435 Framkvæmdir alls ................. 21.075 18 stk. F-15herþotur 1.230/-stk., ánvopna 22.140 HERKOSTNAÐUR SAMTALS ... 43.215 TIL SAMANBURÐAR: Heildartekjur ríkissjóðs íslands 1985: Beinir skattar .......................... 3.115 Óbeinir skattar......................... 21.435 Aðrar tekjur .............................. 785 Tekjur ríkissjóðs alls ...........................25.335 byggingu hernaðarmann- virkja hér á landi. Segir þar að síðustu misserin hafi alls verið varið rúmum 43 millj- örðum króna til slíkra framkvæmda hér á landi, en til viðmiðunar séu heild- arfjárlög íslenska ríkisins á yfirstandandi ári ekki nema rúmir 25 milljarðar. Kemur fram að meðan ýmsar hlutlausar þjóðir reyni að bera sáttarorð milli stórveldanna, standi ís- lendingar uppi í háls í bygg- ingu sterkustu hernaðar- mannvirkja mannkynssög- unnar fyrir bandaríska herinn, sbr. sprengjuheldu flugskýlin, nýjustu flug- sveitina, ratsjárstöðvar, Helguvík, flugstöðina o.fl. Sundurliðun á þessum 43 Sundurliðun á þessum 43 milljörðum má sjá hér til vinstri. IJISl1 ? Wc *' \ M J tm I.. Kirkjukórar sunnan HafnarQarðar Þessi myndarlegi kór samanstendur af kirkjukórum sunnan Hafnarfjarðar og söng í Keflavíkurkirkju sl. sunnudag. Þá lauk héraðsfundi Kjalarnesprófastsdæmis og var fundinum slitið með sameiginlegum tónleikum. A tónleikum þessum sungu kirkjukórar Njarðvíkur og Keflavíkur og má með sanni segja að Keflvíkingar geti verið óhræddir um að kór Keflavíkurkirkju standi sig ekki í Israelsferðinni. Kórinn er orðinn mjög góður (hefur alltaf verið ágætur) og er Ijóst að þarna er kominn einn af betri kirkjukórum landsins. Stjórnandi kórs Keflavíkurkirkju er Siguróli Geirsson. Hann situr hér ásamt Gróu Hreins- dóttur og Jónínu Guðmundsdóttur fyrir framan 80 manna sameiginlega kórinn. Þau skiptust á að stjórna kórnum svo og að leika undir hvert fyrir annað og tókust tónleikarnir mjög vel. - kmár. Fimmtudagur 17. okt.: Opið kl. 21.30 - 01. Föstudags- og laugardagskvöld: Opið kl. 22 - 03. Miðlarnir leika fyrir dansi HELGINA ★ JASS - JASS ★ ^ -fr # -ja ^ Föstudagur 18. okt.: - Neðri salur - Gítarleikarinn Jón Rafn leikur fyrir matargesti. - Efri salur - Dans frá kl. 22-02. Laugardagur 19. okt.: - Efri salur - MENU helgarinnar fram- reiddur kl. 19.30. Friðrik Theodórsson og félagar leikajassaf bestugerðtil kl. 23. Dans kl. 23-02. Sunnudagur 20. okt.: - Neðri salur - Kaffihlaðborð kl. 15-17. Jón Rafn leikur fyrir matargesti kl. 18. ☆ BARINN opin föstudag til sunnudag frá kl. 18. Borðapantanir í efri sal síma 1777 Snyrtilegur klæfinaður ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ c Matseðill um KJÖTSEYÐI FAVORITE REYKT SVfNALÆRI m/ferskum gulrótum, grænum baunum og rauðvfnssósu OÖNSK EPLAKAKA meö rjóma Verð kr. 795 > »»>»»» Barnamatseöill: Hamborgari m/öllu kr. 115 Djúpsteikt ýsa m/öllu kr. 115 Pylsur m/öllu kr. 115 Is m/súkkulaði kr. 50 »»»»»> Sími 1777

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.