Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.12.1985, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 12.12.1985, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 12. desember 1985 3 4 innbrot og skemmdarverk í síðustu viku var lög- reglunni í Keflavík, Njarð- vík og Gullbringusýslu til- kynnt um 4 innbrot. I þremur þeirra var um þjófnað að ræða, en skemmdarverk í hinu fjórða. Aðfaranótt þriðjudags- ins var brotist inn hjá Vog- um hf. í Vogum og þaðan stolið tólf þúsund í pening- um og 12-14 lengjum af sígarettum. Sömu nótt var einnig farið inn í beitning- arskúr hjá Karli Njálssyni í Garði og þaðan var stolið Frisco hitablásara. Á miðvikudeginum var lögreglunni tilkynnt um að farið hefði verið inn í Hrað- frystihúsið Jökul og unnin Hafnargata 37: Leggið ekki fyrir innkeyrsluna Þeir aðilar sem stamda að byggingaframkvæmd- um við Skóbúðina í Kefla- vík, hafa óskað eftir því að koma á framfæri ábend- ingu til ökumanna um Hafnargötu, að leggja ekki fyrir innkeyrsluna á móti pósthúsinu, þ.e. við húsið Hafnargötu 37. Þessa inn- keyrslu nota þeir til að koma efni að nýbygging- unni og skapa bílar sem eru þar fyrir oft mikil vand- kvæði fyrir þá. - epj. Full flugvél af fsfiski Á vegum útflutningsfyrirtækisins Stefnis kom til Keflavíkurflug- vallar flutningavél frá flugfélaginu Artica sl. föstudag. Tók hún hér fullfermi af ísfiski sem flogið var með til kaupanda í Halifax. Sést flugvélin á meðfylgjandi mynd. - pket./epj. ATVINNA Starfsstúiku vantar hálfan daginn á leik- skólann Holt, Innri-Njarðvík. Upplýsingarí síma 6100. Forstöðukona Almennar bílaviðgerðir Mótorstillingar - Hjólastillingar M. Guðbergsson Vinnusími: 7139 Heimasími: 7185 skemmdarverk í húsinu, málningu sprautað á veggi og tæki o.fl. í þeim dúr. Þá var lögreglunni tilkynnt um það á laugar- dag að brotist hefði verið inn í bifreið sem stóð fyrir utan Kirkjuveg 40 í Kefla- vík og þaðan stolið útvarps- tæki. Eru mál þessi öll í rannsókn. - epj. Happdrætti UMFN Dregið hefur verið í Happdrætti knattspyrnu- deildar UMFN. Eftirtalin númer hlutu vinning: No. 2389 Flugferð til Amsterdam. No. 1999 Flugferð til Amsterdam. No. 2547 Vöruúttekt í Sportvík kr. 2.500. No. 349 Vöruúttekt í Sportvík kr. 2.500. Vinningshafar vitji vinn- inga í síma 3462. TRÚLOFUNARHRINGAR Gott úrval. - Pantið tímanlega. GEORG V. HANNAH Úrogskartgripir Hafnargötu 49 Keflavík Sími 1557 Eignamiðlun Suðurnesja KEFLAVÍK: Góð 3ja herb. neðri hæð við Skóla- veg. Mjög góð kjör .... 1.500.000 Falleg 4-5 herb. íbúð við Lyngholt. Laus strax, litlar veðskuldir. 1.950.000 Gott raðhús við Miðgarð ásamt bíl- skúr. Góður staður .... 3.300.000 Nýtt 115 ferm. raðhús í smíðum við Heiðarholt ásamt 25 ferm. bílskúr. Skipti á 3-4ra herb. íbúð möguleg. 2.200.000 Gott eldra einbýlishús við Túngötu. Nýtt þak o.fl.......... 2.200.000 Huggulegt 125 ferm. eldra einbýli við Aðalgötu ásamt 70 ferm. aðstöðu. Eign með mikla möguleika. Gott verð og kjör. Glæsilegt og vandað einbýlishús við Fagragarð í Garðahverfi 5.500.000 í BYGGINGU: Eigum eftir aðeins tvær 3ja herb. íbúðir í fjórbýlishúsi sem byggjaá við Sunnubraut 4. Hér er um að ræða mjög rúmgóðar íbúðir sem verður skilað fullbúnum að utan og tilbún- um undir tréverk að innan. Mjög góður staður. Nánari upplýsingar á skrifstofu. FATNAÐUR á alla fjölskylduna. Opið alla daga til kl. 23.30. Sandgerði Sími 7415

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.