Fréttabréf - 01.09.1995, Page 3

Fréttabréf - 01.09.1995, Page 3
Dagskrá landsfundar Fundarstjórar: Kristín Einarsdóttir og Anna Kristín Ólafsdóttir Föstudagur 10. nóvember kl. 17:30 Lagt af staö í rútu frá BSÍ kl. 19:00 Skráning og hressing kl. 20:00 Setning / Bryndís Guðmundsdóttir kl. 20:15 SkýTsla framkvæmdaráðs og endurskoðaðir reikningar kl. 20:30 Andleg næring / óvæntur leynigestur kl. 23:00 Háttatími Laugardagur 11. nóvember kl. 07:30 Vaknað og teygt úr sér kl. 08:00 Morgunverður kl. 09:00 Kvennapóliu'k — hvemig er henni best borgið? Kristín Ástgeirsdóttir, Brynhildur Flóvenz, Guðrún Stefánsdóttir og Drífa Hrönn Kristjánsdóttir. kl. 10:00 Kaffihlé kl. 10:15 Umræður: Kvennapólitík — hvemig er henni best borgið? kl. 12:00 Hádegishlé kl. 13:00 Hvemig náum við til kvenna? Guðrún Vignisdóttir ræðir nýjar áróðursleiðir, Kvennafarskólinn o.fl. kl. 14:00 Hópastarf kl. 15:00 Kaffihlé kl. 15:30 Hópastarfr fram haldið kl. 17:00 Kynning á niöurstöðum umræðuhópa kl. 17:30 Almennar umræður kl. 18:30 Heitir pottar, heitir lækir og hvfld kl. 20:00 Kvöldverður / Veislustjóri Guðrún ögmundsdóitir Hátíðadagskrá Reykjanes- og Reykjavíkuranga Sunnudagur 12. nóvember kl. 08:30 Vaknað og teygt úr sér kl. 09:00 Morgunverður kl. 10:00 Almennar umræður Breytingartillögur: Útskiptareglan, fundarsköp landsfundar, starfsreglur þingflokks, fjölgun í framkvæmdaráði. kl. 12:00 Hádegisverður Uppbyggjandi erindi undir borðum kl. 13:00 Stjómmálaályktun landsfundar kl. 15:00 Landsfundi slitið kl. 16:00 Lagt af stað með rútu niður á BSÍ.

x

Fréttabréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.