Morgunblaðið - 16.10.2015, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.10.2015, Blaðsíða 21
 Biotherm BioSource Balm-To-Oil er milt hreinsikrem sem breytist í siilkimjúka olíu þegar því er nuddað á húðina. Fjarlægir líka farða og skilar húð- inni endurnærðri og silkimjúkri.  Sensai Total Lip Treatment er silkimjúkt krem sérstaklega hannað fyrir varir og svæðið í kring. Nærir og örvar blóðflæðið svo varirnar verða mýkri og fyllri.  Lancôme Hydra Zen Masque er flauelsmjúkur kre- maður maski sem er borinn á og lát- inn liggja á húð- inni yfir nóttina.  Lancôme Nutrix Royal Mains er öfl- ugt rakakrem fyrir hendurnar sem nærir og lagfærir þurra húð go ver gegn ytra áreiti. MORGUNBLAÐIÐ | 21 Höfðabakka 9, 110 Reykjavík • Sími 561 9200 • run@run.is • www.run.is 30ÁRA FYRIR HANA Ullarnærföt - undirfatnaður Stærðir: S-XL FYRIR HANN Ullarnærföt - undirfatnaður Stærðir: M-2XL Frábær Merino ullarnærföt sem henta í alla útivist Göngur - hlaup veiði - fjallgöngur skíði - hjólreiðar útilegur... og allt hitt líka. Merino ull Tveggjalaga kerfi (baselayer) sem flytur raka og svita frá líkamanum og heldur honum alltaf þurrum og hlýjum. Útsölustaðir: Hagkaup – Verslanir um land allt Grétar Þórarinsson – Vestmannaeyjum Hafnarbúðin – Ísafirði JMJ – Akureyri Jói Útherji – Reykjavík Kaupfélag Skagfirðinga Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Nesbakki – Neskaupsstað Icewear - Akureyri Skóbúð Húsavíkur Verslunin Blossi – Grundarfirði  Sensai Cellular Performance Mask er næringarríkur og upp- byggjandi rakamaski vinnur á helstu vandamálum húðarinnar varðandi öldrun með því að veita raka, stinnleika og ljóma, um leið og hann dregur úr og fyrirbyggir hrukkur.  Biotherm Aquasource Cocoon er kraftmikið rakakrem en létt eins og gel; verndar húðina og heldur rakanum í köldu veðri. Tvær nátt- úrulegar olíur gefa silkimjúka áferð.  Lancôme Visionnaire Night- time Beauty Sleep Perfector er næturkrem, ferskt eins og gel, nærir eins og olía. fyllir húðina raka og að morgni er húðin mýkri, teygjanlegri og nærðari.  Lancôme Hydra Intense er nær- andi gelmaski með hámarks rakagjöf svo húðin verður fersk, mjúk og slétt.  Lancôme Exfoliating Comfort er mildur korn- amaski hann- aður fyrir konur með þurra og við- kvæma húð. Örvar frumu- endurnýjun, mýkir og sléttir húðina.  Forever Youth Liberator Serum-In-Creme er 4 vikna með- ferð til björgunar húðinni. Styrkir, lyftir, vinnur gegn línum og gefur ljóma. Hentar sérstaklega fyrir illa farna og viðkvæma húð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.