Víkurfréttir - 17.03.1987, Síða 2
VÍKUK
2 Þriðjudagur 17. mars 1987
Byrjenda-
mót í
snóker
N.k. laugardag 21. mars
verður haldið 3. flokks mót í
snóker á billiardstofunni
Hafnargötu 54, Keflavík.
Hefst mótið kl. 10. 3. flokk-
ur er byrjendaflokkur og
geta því allir verið með sem
einhvern tíma hafa „komið
við kjuða“. Nánari upplýs-
ingar og skráning er í síma
3822.
Smáauglýsingar
Vélsleði tll sölu
Kawasaki 440 Intruder árg. ’81,
lítið ekinn og vel með farinn.
Lítur mjög vel út. Uppl. í síma
4151.
sos - sos
Stór svört leðurtaska með Time
Manager bók, Visa-korti, skil-
ríkjaveski o.fl. var tekin í mis-
gripum á Ungfrú Suðurnes-
keppninni í Stapa sl. laugar-
dagskvöld. Einngi voru tekin
tvö myndaalbúm með úrklipp-
um frá Ungfrú Suðurnes 1986
og Fegurðarsamkeppni íslands
1986. Sá sem hefur þetta undir
höndum er vinsamlegast beð-
inn að hringja í síma 3564.
Óska eftir
2ja-3ja herb. húsi með bílskúr
eftir 1 j ágúst ’87 í 18 mánuði til 2
ár. Uppl. ísíma 5-7006 Keflavík-
urflugvelli og 3325, Babby
Ewell.
Til sölu
Sófasett mjög vel með farið,
3+2+1. Verð kr. 25.000. Uppl. í
síma 1122.
Til sölu
Skoda 120 árg. '80, yfirfarinn. 2
dekk á felgum 155x14, einnig
kassettutæki. Uppl. ísíma 1677.
íbúð óskast
2ja-3ja herb. íbúð óskast til
leigu sem fyrst. Uppl. Ísima91-
78167.
íþrótadeild Mána
Aðalfundur verður haldinn mið-
vikudaginn 18. mars kl. 21 i
íþróttavallarhúsinu. Venjuleg
aðalfundarstörf. - Stjórnin
Stúlka óskast
til raestingar 1 dag íviku. Uppl. í
síma 3298 á kvöldin.
Einbýlishús eða raðhús
Ung hjón með tvö börn óska
eftir að taka á leigu einbýlishús,
raðhús eða 4ra herb. íbúð í
Keflavík. Góðri umgengni heit-
ið. Meðmæli fyrir hendi er ósk-
að er. Uppl. í síma 3145 eða
1288. Ingibjörg.
Skákáhugamenn
Munið skáæfinguna á Víkinni í
kvöld kl. 20.
Skákfélag Keflavíkur
Einbýlishús með bílskúr
5-6 herb.
óskast til leigu í 2-3 ár. Uppl. í
sí,a 5-6129 Keflavikurflugvelli
eða 6660 í Vogum.
viKun
itOUt
Útgefandi: Víkur-fréttir hf.
Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar:
Vallargötu 14, II. hæð - Sími 4717 - Box 125 - 230 Keflavík
Ritstjórar:
Emil Páll Jónsson
heimasími 2677
Páll Ketilsson
heimasími 3707
Fréttastjóri:
Emil Páll Jónsson
Blaðamaður:
Björn Blöndal
heimasími 3151
Auglýsingastjóri: Páll Ketilsson
Upplag: 4800 eintök, sem dreift er ókeypis
um öll Suðurnes
Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda og annað
er óheimilt nema heimildar sé getið.
Setníng filmuvínna og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavik
99
HRAÐB0RD
Nýjung á
Glððinni
úú
Sú nýlunda hefur verið tekin upp á Veitingahúsinu Glóð-
inni að bjóða upp á „Hraðborð“ á fimmtudögum og föstudög-
um. Er hér um að ræða hlaðborð með kjöt- og sjávarréttum
auk súpu.
Að sögn Oskars Arsælssonar veitingastjóra, hefur þessu
verið mjög vel tekið. Kostar skammturinn 600 krónur, sem
þykir vægt verð fyrir svo góða máltíð.
Kútmagakvöld
ATH:
Fyrir þá scm kunna að meta fisk, fjöl- i
I breytt úrval sjávarrétta, meðal annars/
okkar margumtalaða kútmaRa.
Kútmagakvöld og sjávarréttahlað-
borð verður n.k. föstudagskvöld, 30.
mars. Þetta verður algjört sjávar-
réttasælkerakvöld.
Sími 1777, 4777
ítOUt
Útgerðarmenn,
athugið!
Óskum eftir bátum í viðskipti strax. Borg-
um gott verð.
ÍSNES HF.
Víkurbraut 4 - Keflavík
Sími 4462
—m—
AÐALFUNDUR
Hf. Eimskipafélags íslands uerður haldinn
í Súlnasal Hótel Sögu,
miðuikudaginn 25. mars 1987,
og hefst kl. 14:00.
------DAGSKRÁ -——---
1. Aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr.
samþykkta félagsins.
2. Tillögur til breytinga á samþykktum
félagsins.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram
á aðalfundi, skulu uera komnar skriflega
í hendur stjórnarinnar eigi síðar
en sjö dögum fyrir aðalfund.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa
á skrifstofu félagsins í Reykjavik
frá 17. mars n.k.
Reykjavík, 14. febrúar 1987.
STJÓRNIN
EIMSKIP
FASTEIGNASALAN
Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420
J ^
Túngafa 9, Keflavik:
Hús á þremur hæðum, sem
gefur mikla möguleika.
Góður staður Tilboð
KEFLAVÍK:
2ja herb. nýleg ibúð v/Faxa-
braut. ibúðin er í mjög góðu
ástandi, m.a. ný teppi og nýtt
parket á gólfum. Skipti
möguleg ....... 1.650.000
3ja herb. ibúð við Hring-
braut, íbúin er laus fljótlega.
1.500.000
3ja herb. íbúð við Hátún,
íbúðin er mikið endurnýjuð,
Tjarnargata 18, Keflavík:
Húsið er nýklætt að utan,
nýtt þak og nýir gluggar.
2.000.000
m.a. nýjar lagnir og ný tepþi.
1.800.000
3ja herb. íbúð við Heiðar-
holt tilbúin undir tréverk,
fast verð. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
NJARÐVÍK:
3ja herb. ibúö við Hjallaveg
(stærri gerð). íbúðin er ný-
standsett ..... 1.850.000
FASTEIGNASALAN
Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420