Víkurfréttir - 30.04.1987, Síða 1
0
HUNDRUÐ MILLJÖNA KRÖNA
SAMDRÁTTUR
„Þróun sjávarútvegs
og áhrif kvótakerfið á at-
vinnulíf í Keflavík“ er
nafn á skýrslu sem Hilm-
ar Viktorsson hjá Ráð-
garði hefur gert fyrir
Keflavíkurbæ. Koma þar
fram ýmsar fullyrðingar
er staðfesta að kvótakerf-
ið hefur rýrt hlut Kefla-
vikur í heildaraflanum.
Þá hefur fyrirkomulag
ýmissa veiða einnig kom-
ið harðar niður á Keflvík-
ingum og byggðarlögum
á Suðumesjum en þekkist
í öðrum sjávarútvegs-
plássum á landinu.
Fram kemur að sam-
dráttur í veiðum og
vinnslu í Keflavík nemur
hundruðum milljóna
króna. Ef allur kvóti báta
frá Keflavík væri unninn í
Keflavík að viðbættum
þeim kvóta skipa, sem
seld hafa verið frá Kefla-
vík, væri framleiðsluverð-
mætið a.m.k. 800 milljón-
ir. Er samdrátturinn í
Keflavík álíka og ef út-
gerð legðist niður á ísa-
firði fyrir utan rækju-
vinnslu.
Kemur einnig fram að
ekkert annað byggðarlag
hafi orðið fyrir eins mikl-
um búsifjum og Keflavík,
nema þá Garðurinn.
Nánar verður greint frá
innihaldi skýrslunnar síð-
ar.
Arney
aflahæst
w
i
Sandgerði
Arney var aflahæsti neta-
báturinn í Sandgerði í síð-
ustu viku, með 27,3 tonn í
tveimur sjóferðum. Stirðar
gæftir voru hjá bátunum í
vikunni og nær stöðug ótíð.
Sæborg kom næst með 22,2
tonn, Sandgerðingur^ var
með 16,5 tonn, ÞorkellÁrna-
son 16,3 tonn, Mummi 14,5
tonn og Þorkell Helgi var
með 12,4 tonn.
Sandkoli
og ufsi
uppistaðan
Boði, sem stundar drag-
nótaveiðar, landaði 40,9
tonnum í Sandgerði í síðustu
viku. Aflinn fékkst í 3 sjó-
ferðum. Uppistaða aflans var
sandkoli og ufsi. Þá var Bliki
með 19,2 tonn og Reykja-
borg var með 5,3 tonn.
Steinbítur
utan
kvóta
Sóley KE, sem er 11 tonna
bátur og er á steinbítsveið-
um, fékk 11 tonn í síðustu
viku í fjórum sjóferðum og
verður að telja það býsna
gott. Verðið á steinbítnum er
frekar lágt, en á móti kemur
að hann er utan kvóta og því
sjá þeir á Sóleyju sér hag í því
að stunda þessar veiðar.
VÍKUti
Trúnaðarskýrsla Keflavíkurbæjar birt
í miðopnu blaðsins í
dag birtum við margum-
rædda endurskoðenda-
skýrslu sem Hagskil h.f.
gerði fyrir bæjarstjóm
Keflavíkur á sínum tima.
Er skýrslan birt að ósk
Guðfinns Sigurvinssonar
forseta bæjarstjórnar
Keflavíkur.
Bæjarráð Keflavíkur
aflétti trúnaði vegna
skýrslunnar á þriðjudag
um leið og hún var kynnt
og afhent stjórn Starfs-
mannafélags Keflavíkur-
bæjar. Eru Víkurfréttir
því fyrst íjölmiðla til að
birta hana orðrétta í
þeirri mynd sem Hagskil
skilaði henni til bæjar-
ráðs.
Afli Kefla-
víkur-
báta
fremur
rýr
Afli Keflavíkurbáta var
fremur rýr í síðustu viku,
enda slæmt sjóveður og fáir
bátar á sjó. Búrfell KE fór í 3
sjóferðir og Iandaði 35,6
tonnum og var aflahæstur.
Vonin KEvarmeð31,2tonn,
Skagaröst KE 24,3 tonn,
Stafnes KE 17,3 tonn,
Happasæll KE 12,3 tonn og
Harpa RE var einnig með
12,3 tonn.
Tveir línubátar lönduðu í
Keflavík, Freyja GK var með
20,7 tonn og Sigurður
Bjarnason GK landaði 12,3
tonnum.
/■
Oskum launþegum tíl hamingju með 1. maí!
NÆSTA BLAÐ
KEMUR ÚT
þriðjudaginn
5. maí.
J11M&