Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 22.10.1987, Page 15

Víkurfréttir - 22.10.1987, Page 15
mm UtiWi Fimmtudagur 22. október 1987 15 Garður: Hraðahindr- anir settar upp í síðustu viku voru settar upp fimm hraðahindranir í Garði. Þrjár þeirra eru á Garðbrautinni og tvær á Skagabrautinni. Verður því að aka yfir fimm hraðahindranir á leið út á Garðskaga. Þrátt fyrir Það vantar ekki viðvörunar- merkin í Garðinum. Keflavík: Óskir um varanlegt slitlag Ibúar við Heiðarholt í Keflavík hafa farið þess á leit við bæjaryfirvöld í Keflavík að lögð verði olíumöl að lóð- armörkum við götuna út að Heiðarbraut. Hafa íbúarnir þegar undirbúið verkið. Bæj- arráð Keflavíkur hefur sam- þykkt að verða við beiðni þessari. Þá hefur Golfklúbbur Suðurnesja óskað eftir fjár- hagslegri aðstoð og tækni- legri við lagningu varanlegs slitlags á bílastæði við Golf- klúbbinn. Hefur bæjarráð Keflavíkur tekið vel í erindi þetta og vísað því til fjár- hagsáætlunargerðar 1988. Öll sveitarfélög- in hafa sam- þykkt gjald- heimtuna Öll sveitarfélögin sjö á Suðurnesjum hafa samþykkt tillögu Sambands sveitarfél- aga á Suðurnesjum um sam- eiginlega gjaldheimtu er taki til starfa um áramót. Umrædd tillaga gerði einnig ráð fyrir að auk stað- greiðsluinnheimtu tæki við- komandi gjaldheimta aðra innheimtu þegar hægt yrði og eftir þvi sem sveitarfélög- in óskuðu. að þær hafi verið kyrfilega merktar hefur ýmsum bíl- stjóranum brugðið er þeir óku á fullri ferð yfir hindran- ir þessar og er svo komið að menn hafa gert sér braut framhjá einni hindruninni sem er á Garðbrautinni. Starfsmenn Loftorku lögðu hraðahindrun i Garði Ljósmyndir: hbb/Garði öruggar upplýsingar um KASKÓ-ÁVÖXTUN Síðasta vaxtatímabil gaf ársávöxtun sem svarar 22,96% Ávöxtun fyrir síðasta vaxtatímabil KASKÓ-reikninqsins (júlí-sept.) var 5.3%. Það þýðir miðað við sömu verðlagsþróun fyrir heilt ár 22.96% ársávöxtun. Ef miðað er við síðustu þrjú vaxtatímabil KASKÓ-reikn- ingsins (janúar-sept.) bá er ársávöxtun reiknuð á sama hátt, 24.38%. KASKÖ - öryggislykill sparifjáreigenda. \/€RZUJNRRBRNKINN Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími 11788

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.