Víkurfréttir - 22.10.1987, Síða 18
18 Fimmtudagur 22. október 1987
VÍKUR-fréttir
- blaðið sem beðið er eftir.
Hjúkrunar-
forstjóri
Dvalarheimilið Garðvangur, Garði, aug-
lýsir stöðu hjúkrunarforstjóra með um-
sóknarfresti til 5. nóv. 1987.
Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri og
framkvæmdastjóri í síma 92-27151.
Umsóknir sendist Dvalarheimili aldraðra
Suðurnesjum, pósthólf 100, 250 Garði,
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf.
Patvinna
Fóstrur og/eða starfsfólk óskast í hálfs
dags störf frá og með 1. nóvember, 1. des-
ember og 1. janúar n.k. á leikskólann Gimli,
Njarðvík.
Umsóknarfrestur er til 29. október.
Fyrri umsóknir endurnýist. Upplýsingar
gefur forstöðumaður á staðnum, ekki í
síma.
Forstöðumaöur
Hitaveita
Suðurnesja
óskar eftir að ráða þrjá
starfsmenn
1. Háspennudeild:
Rafvirkja, en deildin annast háspennu-
línur, aðveitustöðvar, spennistöðvar
o.fl. á vegum fyrirtækisins.
2. Rafmganseftirlit:
Rafvirkja sem þarf að uppfylla skilyrði
til B-löggildingar til rafvirkjunarstarfa.
3. Orkuver í Svartsengi:
Laghentan starfsmann til að annast
minni háttar viðhald, þrif vélbúnaðar
o.fl.
Launakjör samkv. kjarasamningi Starfs-
mannafélags Suðurnesjabyggða.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsing-
ar fást á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja,
Brekkustíg 36, Njarðvík, og skulu umsókn-
ir berast þangað eigi síðaren 5. nóvember
1987.
Hitaveita Suðurnesja
Skurðurinn frægi á Seljarbótinni. Ljósm.: hpé/Grindavík.
Grindavík:
Skrftin vinnu-
brögð við
Seljabót
Nú þrisvar sinnum í röð
hafa orðið tafir á að hægt
væri að hefja malbikun á göt-
unni Seljarbót í Grindavík.
Er orsökin sú að sami skurð-
urinn hefur þrisvar sinnum
verið grafinn upp með stuttu
millibili.
í fyrstu tvö skiptin var það
rafmagnsdeild Hitaveitunn-
ar og síðan kom síminn og
opnaði skurðinn á ný. Hefur
mörgum Grindvíkingnum
fundist þetta æði skrítin
vinnubrögð, svo ekki sé
meira sagt.
Aðalgata 1, sem nú verður rifin,
Keflavík:
Óðinsmenn
Messur
Keflavíkurkirkja
Laugardagur 24. október:
Jarðarför Jóhönnu S. Jóns-
dóttur, Suðurgötu 33, Keflavík,
fer fram kl. 14.
Sunnudagur 25. október
Kirkjudagur aldraöra
Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabílinn.
Guðsþjónusta í sjúkrahúsinu
kl. 10.30.
Messa (altarisganga) kl. 14.
Rúta fer um bæinn fyrir messu.
Upplýsingar hjá Elsu Kjartans-
dóttur í síma 14322.
Systrafélagið býður, til kaffi-
drykkju í Kirkjulundi eftir
messu.
Sóknarprestur
t
Grindavíkurkirkja
rífa Aðalgötu 1
Keflavíkurbær hefur
ákveðið að rífa húseignina
Aðalgötu 1 í Keflavík. Hefur
Lionsklúbburinn Óðinn far-
ið þess á leit við bæjarstjórn
Keflavíkur að fá að fram-
kvæma verk þetta fyrir 100
þúsund krónur.
Hefur bæjarráð samþykkt
þann háttinn á, gegn þeim
skilyrðum sem tæknideild
bæjarins mun setja.
Dráttarbraut
Keflavíkur
óskar eftir að ráða smiði til starfa nú þegar.
Uppl. ástaðnum eða ísímum 11335,12278
og 12028.
Dráttarbraut Keflavíkur
Sunnudagur 25. október:
Barnasamkoma kl. 11 í umsjón
starfshóps.
Sóknarprestur verður fjarver-
andi vegna hjónanámskeiðs á
Hótel Loftleiðum.
Þriðjudagskvöld kl. 20.30 verð-
ur fyrirbænasamkoma og bibl-
íufræðsla. Kaffi og umræður.
Séra Öm Báröur Jónsson
Útskálakirkja
Sunnudagaskóli verður í kirkj-
unni kl. 11. Messa verður kl. 14.
Organisti er Esther Ólafsdóttir.
Þá verður messað á dvalar-
heimili aldraðra Garðvangi, kl.
15.30.
Sóknarprestur