Víkurfréttir - 30.03.1988, Blaðsíða 18
\>iKun
18 Miðvikudagur 30. mars 1988
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrif-
stofu embættisins, Vatnsnesvegi 33 í
Keflavík, fimmtud. 7. apríl ’88 kl. 10.00:
Austurgata 3, Sandgeröi, þingl. eigandi Ragnar Sigurös-
son o.fl. - Uppboðsbeiðendur eru: lönaöarbanki íslands hf.
og Vilhjálmur Þórhallsson hrl.
Borgarhraun 8, Grindavik, þingl. eigandi Einar Bjarnason. -
Uppboösbeiðandi er: Baejarsjóður Grindavikur.
Faxabraut 34C, kjallari, Keflavík, þingl. eigandi Gunnlaug-
ur Hafsteinsson o.fl. - Uppboösbeiðandi er: Bæjarsjóður
Keflavíkur.
Fífumói 1C, íb. 0201, Njarðvik, þingl. eigandi Sigríður Erla
Jónsdóttir. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl. og Veðdeild Landsbanka fslands.
Gerðavegur 14, Garði, þingl. eigandi Reynir Guöbergsson.
- Uppboðsbeiðandi er: Útvegsbanki íslands.
Gerðavegur 16, Garði, þingl. eigaridi Ingunn Pálsdóttir. -
Uppboösbeiðandi er: Útvegsbanki (slands.
Hafnargata 19, Höfnum, þingl. eigandi Guðmundur Karl
Guðnason, talinn eigandi Margrét Þorsteinsdóttir. - Upp-
boðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og
Vilhjálmur H. Vtlhjálmsson hrl.
Holtsgata 5, Sandgerði, þingl. eigandi Steingrimur Svav-
arsson. - Upþboðsbeiöandi er: Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Mávabraut 9d, 0304, Keflavík, þingl. eigandi Ævar Ingi Guð-
bergsson o.fl. - Uppboðsbeiðendur eru: Utvegsbanki Is-
lands og Jón G. Briem hdl.
Melteigur 10, þingl. eigandi Guðfinnur Kr. Gíslason. - Uþp-
boðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkurog Brunabóta-
félag íslands.
Norðurtun 4, Keflavik, þingl. eigandi Jóhann Einvarðsson. -
Uppboðsbeiðandi er: Sigriður Thorlacius hdl.
'/atnsnesvegur 5, Keflavik, þingl. eigandi Hraðfrystistöð
Keflavikur hf. - Uppboðsbeiðandi er: Bæjarsjóður Kefla-
víkur.
Víkurbraut 27, Grindavík, þingl. eigandi Ásbjörn Egilsson. -
Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Grindavikur og Versl-
unarbanki Islands.
Nauðungaruppboð
annað og síðara á eftirtöldum fasteignum
fer fram í skrifstofu embættisins, Vatns-
nesvegi 33 í Keflavík,
fimmtud. 7. apríl ’88 kl. 10.00:
Akurbraut 2, Njarðvík, þingl. eigandi Sveinbjörn Svein-
björnsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Jón G.
Briem hdl.
Akurbraut 8, Njarðvík, þingl. eigandi Jósebína Gunnlaugs-
dóttir. - Uþpboðsbeiðandi er: Sigfús Gauti Þórðarson hdl.
Baðsvellir 17, Grindavík, þingl. eigandi Laufey D. Jóns-
dóttir. - Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkis-
sjóös, Bæjarsjóður Grindavikur og Veðdeild Landsbanka
(slands.
Faxabraut 27C, íb. 0201, Keflavík, þingl. eigandi Sigurður
Valdimarsson. - Uþpboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður
Keflavikur og Hákon Árnason hrl.
Gerðavegur 28, Garði, þingl. eigandi Margrét Sæbjörns-
dóttir. - Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkis-
sjóös, Veðdeild Landsbanka (slands, Verslunarbanki fs-
lands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Hafnargata 14, Höfnum, þingl. eigandi Birna Þuríður Jó-
hannesdóttir. - Uppboðsbeiðandi er: Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl.
Hafnargata 54, Keflavík, þingl. eigandi GrétarSigurðsson. -
Uppboösbeiðendur eru: Bæjarsjóöur Keflavikur og Versl-
unarbanki (slands.
Hlíðarvegur 28, Njarðvík, þingl. eigandi Jónína Gróa
Jónsdóttir. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl., Njarðvíkurbær, Tryggingastofnun rikisins,
Gunnar Guðmundsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl.
og Brunabótafélag fslands.
Holtsgata 28, n.h., Njarðvík, þingl. eigandi Magnús H.
Kristjánsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Njarðvíkurbær, Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl.,
Jón G. Briem hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Lyngmói 6, Njarðvík, þingl. eigandi Sigurður J. Guðjóns-
son. - Uppboðsbeiðandi er: Búnaðarbanki fslands.
M/b Jóhannes Jónsson KE-79, þingl. eigandi Jóhannes Jó-
hannesson. - Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl., Hákon Árnason hrl., Landsbanki íslands,
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Tryggingastofnun ríkis-
ins.
Suöurvör 9, Grindavík, þingl. eigandi Magnús Ólafsson. -
Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Grindavíkur og Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Sunnubraut 44, e.h., Keflavík, þingl. eigandi Erla
Jensdóttir. - Uppboðsbeiðandi er: Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hrl.
Túngata 12, n.h., Grindavík, þingl. eigandi Ásgerður
Andreasen. - Uppboðsbeiðandi er: Jón G. Briem hdl.
Vallargata 26, kjallari, Keflavík, þingl. eigandi Aðalsteinn
Aðalsteinsson. - Uþþboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður
Keflavíkur og Ingi H. Sigurðsson hdl.
Vesturbraut 7, n.h., Keflavík, þingl. eigandi Sigurður Stein-
dór Pálsson. - Uppboðsbeiðendur eru: Ævar Guðmunds-
son hdl., Veödeild Landsbanka (slands og Bæjarsjóður
Keflavíkur.
Vík í Garði, þingl.eigandiGarðarSteinþórsson.-Uppboðs-
beiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Landsbanki
fslands, Veðdeild Landsbanka (slands, Jón G. Briem hdl.,
Ásgeir Thoroddsen hdl., Jóhann Salberg Guðmundsson
hdl. og Brunabótafélag (slands.
Nauðungaruppboð
þriðja og siðasta áfasteigninni Faxabraut31B, Keflavík, tal-
inn eigandi Gunnar Karlsson, fer fram áeigninni sjálfri mið-
vikudaginn 6. apríl ’88 kl. 11.00. - Uppboðsbeiðendur eru:
Bæjarsjóður Keflavíkur, Brunabótafélag (slands, Jón G.
Briem hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Veðdeild
Landsbanka (slands.
þriðja og siðasta á fasteigninni Fitjabraut 6C, Landshafnar-
hús, Njarðvík, þingl. eigandi Hörður hf., fer fram á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 6. april ’88 kl. 10.00. - Uppboðsbeið-
endur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Jón Þórodds-
son hdl. og Njarövíkurbær.
þriðja og síðasta á fasteigninni Greniteigur 35, Keflavík,
þingl. eigandi Hákon Matthíasson, ferfram áeigninni sjálfri
miðvikudaginn 6. apríl ’88 kl. 11.30. - Uppboðsbeiðandi er:
Veödeild Landsbanka (slands.
þriðja og síðasta á fasteigninni Hlíðarvegur 20, Njarðvík,
þingl. eigandi Sigurður Karl Árnason, fer fram á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 6. apríl '88 kl. 13.30. - Uppboðsbeið-
endur eru: Njarðvikurbær, Landsbanki (slands, Skúli J.
Pálmason hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Jón G. Briem
hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl.
þriðja og siðasta á fasteigninni Land úr jörðinni Höfða,
þingl. eigandi Guðbrandur Ingólfsson o.fl., fer fram á eign-
inni sjálfri miðvikudaginn 6. apríl '88 kl. 16.30. - Uppboðs-
beiöendur eru: Gjaldheimtan í Reykjavík, Vatnsleysu-
strandarhreppur.
þriðja og siðasta á fasteigninni Meiðastaðir, austurbýli. 3.
hæö, Garði, þingl. eigandi ÁsmundurGunnarsson, ferfram
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. apríl ’88 kl. 15.30. - Upp-
boðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóös, Veðdeild
Landsbanka (slands, Innheimtustofnun sveitarfélaga, Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Gerðahreppur.
þriðja og siðasta á fasteigninni Vallargata 16, Keflavík,
þingl. eigandi Bjarni Ingvarsson, fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 6. apríl ’88 kl. 14.30. - Uppboðsbeiðendur
eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Bæjarsjóður Keflavíkur,
Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Brynjólfur Kjartansson
hrl.
Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík
og Njarðvík
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu
| jUtth
Fjögur ný
fyrirtæki
Fjögur ný fyrirtæki hafa
verið stofnsett á Suðurnesjum
samkvæmt tilkynningum í
Lögbirtingablaðinu. Tvö
þeirra eru í Keflavík, eitt í
Grindavík og annað í Garði.
Þau eru:
Bifreiðaverkstæði Sigurðar
Guðmundssonar sem Sigurður
Guðmundsson hefur stofnsett
sem einkafyrirtæki að Garð-
braut 35, Garði.
Gabó s.f. að Höskuldarvöll-
um 13 í Grindavík, stofnað af
Gunnari Ara Harðarsyni og
Bergsteini Olafi Olafssyni. Sá
fyrrnefndi er búsettur í
Grindavík en hinn í Svíþjóð.
Mun hér vera um inn- og út-
flutningsfyrirtæki að ræða
ásamt heild- og smásölu.
Maddi og Guðni s.f. er bygg-
ingafyrirtæki í Keflavík í eigu
heimamannanna Guðna Vign-
is Sveinssonar og Magnúsar
Sigurðar Björnssonar.
Trésmiðjan Gosi s.f. er, eins
og nafnið bendir til, trésmíða-
og verktakafyrirtæki í Kefla-
vík í eigu Sölva Þ. Hilmarsson-
ar og Sveins Valþórs Sigþórs-
sonar, beggja í Keflavík.
Setjið aur í dós
og kveikið með
því Ijós
að bjartari
framtíð aldraðra
og sjúkra
á Suðurnesjum.
Smáauglýsingar
l'búð óskast
Hjón með eitt barn óska eftir
ibúö í Keflavík eða Njarðvik.
Uppl. gefurTómas í síma 13050.
Herbergi óskast
Óska eftir herbergi á leigu.
Uppl. í síma 92-11173.
íbúð óskast
4ra-5 herb. íbúð óskast til leigu
i 1-1'/2 ár. Uppl. í sima 14056.
Til sölu
Silver-Cross barnavagn, stærri
gerðin. Mjög vel meö farinn.
Uppl. í síma 14487 og 11108.
Leiguskipti
Keflavik-Hafnarfjörður
Óska eftir að taka 4ra herb. ibúð
á leigu í Keflavík. Þrennt í heim-
ili og góðri umgengni heitið. Þá
verður til leigu rúmgóð 4ra-5
herb. íbúð í tvíbýlishúsi i Hafn-
arfirði. Bæöi getur orðið um
leiguskipti eða beina leigu að
ræða. Uppl. í síma 91-651893 og
vinnus. 11104.
Til sölu
sófasett, 3+2+1, og Philco
þvottavél, til sölu ódýrt. Sími
14330.
ibúð óskast
3ja-4ra herb. ibúð óskast til
leigu í Keflavík. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i síma 13453.