Víkurfréttir - 26.01.1989, Blaðsíða 14
MlKUH
14 Fimmtudagur 26. janúar 1989
Atvinna óskast
Tek að mér ýmsar viðgerðir utanhúss
og innan. Uppl. í síma 46677.
Keflavíkurkirkja
Biblíudagurinn:
Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabílinn.
Guðsþjónusta kl. 14. Kór Kefla-
víkurkirkju syngur. Organisti og
stjórnandi Örn Falkner. Rótarý-
félagar fjölmenna til kirkju ásamt
eldri börnum sínumogkomasam-
an í Kirkjulundi eftir messu, þar
sem starf Rotaryhreyfingarinnar
verður kynnt.
Sóknarprestur
Grindavíkurkirkja
Biblíudagurinn. Barnasamkoma
kl. II. Messa kl. 14. Sýndar verða
íslenskar og erlendar biblíur í
safnaðarheimilinu að messu lok-
inni. Fermingarbörn og foreldrar
sérstaklega boðuð. Bænasamkont-
ur alla þriðjudaga kl. 20:30.
Sóknarprestur
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Organisti Gróa Hreinsdóttir.
Sóknarprestur
Innri-Njarðvíkurkirkja
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14 í
safnaðarheimilinu. Organisti
Steinar Guðmundsson.
Sóknarprestur
Útskálakirkja
Guðsþjónusta i tilefni Biblíudags-
ins verður kl. 14.00. Organisti er
Jónína Guðmundsdóttir.
Hjörtur M. Jóhannsson
Hvalsneskirkja
Sunnudagaskóli verður í Grunn-
skólanum i Sandgerði kl. 11.00.
Hjörtur Magni Jóhannsson
juiUt
Konur á Suðurnesjum
- Stofnið
fyrirtæki
Jón K. Unndórsson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja,
með möppu þá sent þátttakendur námskeiðsins „Konur stofna fyrirtæki" fá i
hendur. Ljósm.: hbb.
Iðntæknistofnun íslands og
Atvinnuþróunarfélag Suður-
nesja hf. hafa ákveðið að bjóða
upp á 26 kennslustunda nám-
skeið um stofnun og rekstur
fyrirtækja sem sérstaklega er
ætlað konum á Suðurnesjum.
Námskeiðið spannar yfir
tvær helgar og mun hefjast
föstudaginn 3. febrúar næst-
komandi og hefst klukkan 18.
Kennsluefnið er í vandaðri
möppu og er meðal efnis:
Stofnandi og stjórnun; Gerð
stofnáætlana; Markaðsmál;
Fjármál; Reikningsskil og
Eignarform fyrirtækja.
Leiðbeinendur verða frá
Iðntæknistofnun: Emil Thor-
oddsen félagsfræðingur og
Guðbjörg Pétursdóttir við-
skiptafræðingur. Frá Atvinnu-
þróunarfélaginu Jón E. Unn-
dórsson verkfræðingur. Auk
þess verður lögfræðingur og
endurskoðandi af Suðurnesj-
um með fyrirlestra.
Konur eru ekki síðri körlum
i rekstri fyrirtækja. Smærri
fyrirtæki standa oft og falla á
því hvernig til tekst með
stjórnun fjármálanna og þar
sem konur eru yfirleitt ráð-
deildarsamar og þekktar að
því að láta enda ná saman
þrátt fyrir lítil fjárráð eiga þær
fullt erindi í stjórnunarstörf.
Það hefur komið í ljós að
konum líkar betur þátttaka í
námskeiði sem þessu án þátt-
töku karia. Astæðan fyrir
þessu er að þær stofna öðruvísi
fyrirtæki en karlarnir, oft lítil
þjónustufyrirtæki og eru
óframfærnari.
Kennslugögnin sem verða
notuð hafa verið sérstaklega
útbúin fyrir þetta námskeið og
taka mið af þessu.
N auðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer fram í
skrifstofu embættisins, Vatnsnes-
vegi 33, fimmtudaginn 2.
febrúar 1989 kl. 10:00.
Akurbraut 10, neðri hæð, Njarð-
vík, þingl. eigandi Brynjar Sig-
mundsson. Uppboðsbeiðandi er
Valgarður Sigurðsson hdl.
Grófin 5, Keflavík, þingl. eigandi
Þ. Guðjónsson hf. Uppboðsbeið-
andi er Vilhjáimur H. Vilhjálms-
son hrl.
Hafnargata 49, 3. hæð, Keflavík,
þingl. eigandi Kristrún Jónsdóttir
o.fl. Uppboðsbeiðendur eru:
Tryggingastofnun Rikisins, Veð-
deild Landsbanka Islands.
Háteigur 21a, Keflavík, þingl. eig-
andi Sigurður Kr. Jónsson, talinn
eigandi Egill Ingimundarson.
Uppboðsbeiðendur eru: Trygg-
ingastofnun Ríkisins, Veðdeild
Landsbanka íslands, Bæjarsjóður
Keflavikur og Brunabótafélag ís-
lands.
Heiðarból 55, Keflavík, þingl. eig-
andi Halldór Ragnarss. og Helga
Sigurðardóttir. Uppboðsbeiðend-
ur eru: Veðdeild Landsbanka Is-
lands og Olafur Gústafsson hrl.
Kópubraut 6, Njarðvík, talinn eig-
andi Valgerður Sigurvinsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm-
ur H. Vilhjálmsson hrl. og Njarð-
víkurbær.
Lóð í landi Höfða í Vatnsleysu-
strandarhreppi, þingl. eigandi Jó-
hannes Pétursson. Uppboðsbeið-
andi er Vatnsleysustrandarhrepp-
ur.
Mánagrund 4, Keflavík, þingl. eig-
andi Sigurbjörg Gísladóttir. Upp-
boðsbeiðendur eru: Gísli Gíslason
hdl. og Olafur Sigurgeirsson hdl.
Staðarvör 1, Grindavík, þingl. eig-
andi Ólafur Ægir Jónsson. Upp-
boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl., Bæjarsjóður
Grindavíkur og Veðdeild Lands-
banka Islands.
Strandgata 12, Sandgerði, þingl.
eigandi Jóhann Guðbrandsson.
Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl.
Suðurgata 23A, suðurendi, Kefla-
vík, þingl. eigandi Rögnvaldur
Helgi Helgason o.fl. Uppboðs-
beiðendur eru: Veðdeild Lands-
banka Islands og Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl.
Suðurgata 4 n.h., Vogum, þingl.
eigandi Unnsteinn Óskar Guð-
mundsson. Uppboðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka íslands.
Suðurvellir 4, Keflavík, þingl. eig-
andi Jón Guðlaugsson. Uppboðs-
beiðendur eru: Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl.. Brunabótafélag ís-
lands og Veðdeild Landsbanka Is-
lands.
Sunnubraut 13, Keflavík, þingl.
eigandi Benoný Haraldsson o.fl.
Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild
Landsbanka Islands og Brynjólfur
Kjartansson hrl.
Sunnubraut 7 n.h., Keflavík,
þingl. eigandi Katrín Kristinsdótt-
ir. Uppboðsbeiðendur eru: Veð-
deild Landsbanka íslands og Val-
garður Sigurðsson hdl.
Sveinn Jónsson KE 9, þingl. eig-
andi Miðnes hf'. Uppboðsbeiðandi
er Landsbanki Islands.
Vesturbraut 16, Grindavík, þingl.
eigandi Hafrún Albertsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka Islands.
Vogagerði 22, Vogum, þingl. eig-
andi Arný Helgadóttir. Uppboðs-
beiðendur eru: Landsbanki ís-
lands, Veðdeild Landsbanka fs-
lands og Vatnsleysustrandar-
hreppur.
Vogagerði 7, Vogum, þingl. eig-
andi Þorsteinn Sigurðsson. Upp-
boðsbeiðendur eru: Veðdeild
Landsbanka íslands, Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl. og Vatns-
leysustrandarhreppur.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaðurinn i
Gullbringusýslu.
N auðungaruppboð
annað og síðara á eftirtöldum eign-
um, fer fram í skrifstofu embættis-
ins, Vatnsnesvegi 33, fimmtudag-
inn 2. febrúar 1989 kl. 10:00.
Austurgata 24, 0102, Keflavík,
þingl. eigandi Héðinn Heiðar
Baldursson o.fl. Uppboðsbeiðend-
ur eru: Sveinn Skúlason hdl. og
Guðmundur Kristjánsson hdl.
Borgarvegur 10 e.h. viðb., Njarð-
vík, þingl. eigandi HaukurHauks-
son. Uppboðsbeiðendur eru: Veð-
deild Landsbanka íslands, Njarð-
víkurbær og Tryggingastofnun
Ríkisins.
Brekkustígur 17, neðri hæð, Njarð-
vík, þingl. eigandi Halldóra Gunn-
arsdóttir. Uppboðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka Islands.
Brekkustigur 8, Njarðyík, þingl.
eigandi Sigurbjörg Árnadóttir.
Uppboðsbeiðendur eru: Ingi H.
Sigurðsson hdl., Jón G. Briem hdl.
og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hrl.
Eyjaholt 10, Garði, þingl. eigandi
Bjarni Jóhannesson o.fl. Upp-
boðsbeiðendureru: ÞorsteinnEgg-
ertsson hdl. og Veðdeild Lands-
banka Islands.
Eyjaholt 18, Garði, þingl. eigandi
Brynjar Ragnarsson o.fl. Upp-
boðsbeiðendur eru: Jón G. Briem
hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Veð-
deild Landsbanka Islands, Bruna-
bótafélag íslands og Guðmundur
Kristjánsson hdl.
Fífumói 3B, Njarðvík, þingl. eig-
andi Kristín Kristjánsdóttir o.fl.
Uppboðsbeiðendur eru: Ingi H.
Sigurðsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka Islands.
Greniteigur 31, Keflavík, þingl.
eigandi Einar Arason. Uppboðs-
beiðendur eru: Guðríður Guð-
mundsdóttir hdl., Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl., Skúli J. Pálma-
son hrl. og Sigurmar Albertsson
hdl.
Heiðarholt 18, 0303, Keflavík,
þingl. eigandi Húsagerðin hf., tal-
inn eigandi Halldór J. Jóhannes-
son. Uppboðsbeiðendur eru: Bæj-
arsjóður Keflavíkur og Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl.
Hólmgarður 2B, 0301, Keflavík,
talinn eigandi Guðjón Þórhalls-
son. Uppboðsbeiðendur eru: Ingi
H. Sigurðsson hdl. og Eggert B.
Ólafsson hdl.
Iðndalur 10, Vogum, þingl. eig-
andi Fisktorg h.f. Uppboðsbeið-
endur eru: Iðnlánasjóður, Bruna-
bótafélag íslands, Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl., Skúli J. Pálma-
son hrl., GuðmundurKristjánsson
hdl., Othar Örn Petersen hrl., Ás-
geir Thoroddsen hdl., Garðar
Briem hdl., Eggert B. Ólafsson
hdl. og Vatnsleysustrandarhrepp-
ur.
Kirkjuvegur 45, neðri hæð, Kefla-
vík, þingl. eigandi Sólrún Grétars-
dóttir, talinn eigandi Haraldur Sv.
Gunnarsson. Uppboðsbeiðandi er
Bæjarsjóður Keflavíkur.
Litluvellir 8, Grindavík, talinn eig-
andi Jóhann Sigurbjörn Ólafsson.
Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl.
Njarðvíkurbraut 23 e.h., Njarðvík,
þingl. eigandi Jón M. Björnsson
o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og
Veðdeild Landsbanka Islands.
Strandgata 8, Sandgerði, þingl.
eigandi Rafn hf. Uppboðsbeiðandi
er Hallgrímur B. Geirsson hrl.
Suðurgata 24, kjallari, Keflavík,
þingl. eigandi Vélsm. Ól. Ólsen.
Uppboðsbeiðandi er Brynjólfur
Kjartansson hrl.
Tjarnargata 10, efri hæð, Sand-
gerði, þingl. eigandi Guðbjörg
Guðmundsdóttir. Uppboðsbeið-
endur eru: Sigurður I. Halldórs-
son hdl., Veðdeild Landsbanka Is-
lands, Brynjólfur Kjartansson hrl.
og Jón G. Briem hdl.
Vesturgata 25, efri hæð, Keflavík,
þingl. eigandi Guðni Grétarsson
o.fl. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka Islands.
Vogagerði 9, e.h., Vogum, þingl.
eigandi Hanna S. Helgadóttir og
Örlygur Kvaran, talinn eigandi
Ágúst Kristinsson. Uppboðsbeið-
andi er Bragi Kristjánsson hdl.
Vogagerði 9, neðri hæð, Vogum,
þingl. eigandi Kristín Ármanns-
dóttir. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka Islands.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaðurinn í
Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta, á eftirtöldum
skipum fer fram í skrifstofu em-
bættisins, Vatnsnesvegi 33,
fimmtudaginn 2. febrúar
1989 kl. 10:00.
Jóhannes Jónsson KE-79, þingl.
eigandi Jóhannes Jóhannesson.
Uppboðsbeiðendur eru: Hákon
Árnason hrl., Tryggingastofnun
Ríkisins, Ásgeir Thoroddsen hdl.
og Jón G. Briem hdl.
Mummi GK-120, þingl. eigandi
Rafn h.f. Uppboðsbeiðendur eru:
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
og Tryggingastofnun Ríkisins.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaðurinn i
Gullbringusýslu.