Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.03.1989, Qupperneq 14

Víkurfréttir - 02.03.1989, Qupperneq 14
14 Fimmtudagur 2. mars 1989 \)iKur< Keflavík: Smábátarnir komnir til Sandgerðis Veiði Keflavíkurbáta hef- ur verið þolanleg frá því í síð- ustu viku. Aflahæstir í net í vikunni sem leið voru Happasæll með 52,6 tonn í sex róðrum, Albert Ólafsson með 48,8 tonn í þremur róðr- um og Stafnes með 44,9 tonn í þremur róðrum. Af smærri netabátum var Svanur með 14,9 tonn í sex róðrum. Línubátum gekk nokkuð vel og þar var Vonin II hæst með 18,4 tonn í fjórum róðr- um og Jóhannes Jónsson með 16,9 tonn í jafnmörgum róðrum. Flestir smærri bát- ar, sem áður hafa verið gerð- ir út frá Keflavík, hafa nú flutt sig yfir til Sandgerðis, þar sem þaðan er styttra á miðin. Nauðungaruppboð á cftirtöldum cignum fcr fram í skrifstofu cmbættisins, Vatnsnes- vcgi 33, fimmtudaginn 9. mars 1989 kl. 10:00. Aðalgata 23, Keflavík, suðurendi, þingl. eigandi Björn H. Hallbergs- son. Uppboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka Islands og Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Austurbraut 1, 0102, Keflavík, þingl. eigandi Haukur Bjarnason. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl., Bæjar- sjóður Keflavíkur, Kristinn Hall- grímsson hdl. og Bjarni Ásgeirs- son hdl. Bjarni KE-23, þingl. eigandi Haukur Bjarnason. Uppboðsbeið- endur eru: Jóhann Salberg Guð- mundsson bdl. og Bjarni Ásgeirs- son hdl. Bolafótur 9, Njarðvík, þingl. eig- andi Plastgerð Suðurnesja. Upp- boðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður og Iðnþróunarsjóður. Drangavellir 8, Keflavík, þingl. eigandi Hreggviður Hermannsson o.H. Uppboðsbeiðendur eru: Guð- mundur Kristjánsson hdl., Bæjar- sjóður Keflavikur, Trygginga- stofnun Ríkisins, Vilhjáhnur H. Vilhjálmsson hrl., Brunabótafélag lslands, Ingi H. Sigurðsson hdl., Veðdeild Landsbanka Islands og Landsbanki íslands. Elliði GK-445, Sandgerði, þingl. eigandi Miðnes hf. Uppboðsbeið- andi er Landsbanki Islands. Fönix KE-lll, þingl. cigandi Dráttarbraut Keflavíkur h.f. Upp- boðsbeiðendur eru: Trygginga- stofnun Ríkisins, Bæjarsjóður Keflavíkur, Ingi H. Sigurðsson hdl. og Valgarður Sigurðsson hdl. Garðbær, Grindavík, þingl. eig- andi Elías B. Jónsson o.fl. Upp- boðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. Grundarvegur 17, suðurendi, Njarðvík, þingl. eigandi Oddberg- ur Eiríksson. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Holtsgata 28 e.h., Njarðvík, þingl. eigandi Ingibjörn G. Hafsteins- son. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl. og Bjarni Ásgeirs- son hdl. Hrannargata 10, Keflavík, þingl. eigandi Axel Pálsson h.f. Upp- boðsbeiðandi er Fiskveiðasjóður íslands. Hraunholt 5, Garði, þingl. eigandi Gunnar Hámundarson. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Kirkjuteigur 5, neðri hæð, Kefla- vík, þingl. eigandi Kaupfélag Suð- urnesja, talinn eigandi Kristinn Geir Helgason. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Leynisbraut 3, Grindavík, þingl. eigandi Guðmundur M. Guð- mundsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Grindavíkur. Mávabraut 7a 2. hæð, Keflavík, þingl. eigandi María Hafdís Ragn- arsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun Ríkisins. Vallargata 21, Sandgerði. þingl. eigandi Karl Einarsson 080736- 2239. Uppboðsbeiðendur eru: Inn- heimtumaður ríkissjóðs, Veðdeild Landsbanka íslands, Ingi H. Sig- urðsson hdl. og Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Vatnsnesvegur 2, Kcllavík, þingl. eigandi Hraðfrystihús Kellavíkur h.f. Uppboðsbeiðandi cr Guð- mundur Jónsson hdl. Vesturgata 21, neðri hæð, Kefla- vík, þingl. eigandi ÆvarSigurvins- son. Uppboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka Islands og Landsbanki Islands. Bæjarfógctinn í Kcflavik, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á cftirtöldum cignum fer fram í skrifstofu em- bættisins, Vatnsncsvcgi 33 fimmlu- daginn 9. ntars 1989 kl. 10:00. Baugholt 13, Keílavík, þingl. eig- andi Ragnar Eðvaldsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Bæjarsjóður Keflavíkur. Garðvegur 5, Sandgcrði, þingl. eigandi Utgerðarfélagið Njörður h.f. Uppboðsbeiðandi erGuðríður Guðmundsdóttir hdl. Grófin 14B, Kcflavík, þingl. eig- andi Kristmundur Árnason. Upp- boðsbeiðendur eru: Jón Finnsson hrl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Iðnlánasjóður og Bæjarsjóður Keflavíkur. Ilafnargata 2, Sandgerði, þingl. eigandi Miðnes h.f. o.fl. Uppboðs- beiðandi er Landsbanki Islands. Hafnargata 3, Vogum, þingl. eig- andi Þorbjörg Ragnarsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands og ÁsgeirÞór Árnason hdl. Hafnargata 75 miðh. og Vi kjallari, Kellavík, þingl. eigandi Þröstur Steinarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun Ríkisins og Veðdeild Landsbanka íslands. Heiðarhraun 20, Grindavik, þingl. cigandi Eðvarð Ragnarsson. Upp- boðsbeiðandi er Vilhjálmur 11. Vil- hjálmsson hrl. Hjallagata 12, Sandgerði, þingl. eigandi Guðjón Bragason 221252- 4469. Uppboðsbeiðendur eru: Inn- heimtumaður ríkissjóðs, Veðdeild Landsbanka íslands og Trygg- ingastofnun Rikisins. Holtsgata 49A, Njarðvík. þingl. eigandi Steindór Sigurðsson. Upp- boðsbeiðandi er Byggðastofnun. Njarðvíkurbraut 23 m.h., Njarð- vík, þingl. eigandi Valur Þorgeirs- son. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veð- dcild Landsbanka íslands og Jón G. Briem hdl. Njarðvíkurbraut 25, Njarðvík, þingl. eigandi Þorsteinn Karlsson. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Islands. Sjávargata 6-12, Njarðvík, þingl. eigandi Skipasmíðastöð Njarðvík- ur. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Fiskveiðasjóður Islands og Iðn- lánasjóður. Sólvallagata 46E, Kcflavík, þingl. eigandi Karl A. Guðjónsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Landsbanki Islands, Bæjarsjóður Keflavíkur, Veðdeild Landsbanka íslands og Reynir Karlsson hdl. Sunnubraut 44, efri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Erla Jensdóttir. Uppboðsþeiðendur eru: Andri Árnason hdl., Veðdeild Lands- banka Islands, Bæjarsjóður Kefla- vikur og Brunabótafélag íslands. Sunnubraut 6, Grindavík, þingl. eigandi Þórhallur Einarsson o.fl. 231011-4639. Uppboðsbeiðendur eru: Landsbanki Islands, Kristján Olafsson hdl. og Innheimtumaður ríkissjóðs. Vallartún 2, Keflavík, þingl. eig- andi Grétar Friðleifsson. Upp- boðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Víkurbraut 52, jarðhæð, Grinda- vík, þingl. cigandi Guðmundur Guðröðarson. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki jslands. Víkurbraut 6, Keflavík, þingl. eig- andi Jóhannes Jóhannesson. Upp- boðsbeiðandi er Byggðastofnun. Þverholt 2, Keflavík, þingl. eig- andi Auðunn Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Bæjarfógctinn í Kctlavik, Grindavík og Njarðvík. Sýsluniaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á eigninni Byggð- arendi, Grindavík, þingl. eigandi Þorlákur Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 8. mars 1989 kl. 15:30. Uppboðsbeið- endur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Tryggingastofnun Ríkis- ins og Jón G. Briem hdl. þriðja og síðasta á eigninni Hring- braut 92A, Ketlavík, þingl. eigandi Gunnlaug Hallgrímsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 8. mars 1989 kl. 10:00. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar- sjóður Keflavíkur, Veðdeild Landsbanka íslands, Róbert Árni Hreiðarsson hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. þriðja og síðasta á eigninni Sævík II, Grindavík, þingl. eigandi Hrað- frystihús Þórkötlustaða h.f., fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 8. mars 1989 kl. 15:00. Uppboðsbeiðendur eru: lðnaðar- banki íslands h.f., Verslunarbanki íslands, Vilhjálmur Þórhallsson hrl., Jón G. Briem hdl. og Bæjar- sjóður Grindavíkur. Bæjarfógctinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Fundur um áfengismál Sameiginlegur fundur nemendafélaga Holtaskóla og Fjölbrauta- skóla Suðurnesja var haldinn í Holtaskóla sl. miðvikudagskvöld með þátttöku Stúkunnar Víkur. Eitthvað hefur áhugi ncmcnda skólanna verið lítill fyrir fundin- um, því einungis mættu um 20 áheyrendur og fulltrúar frá FS mættu til fundarins þegar nokkuð var liðið á dagskrána. Voru meðfylgj- andi myndir teknar á fundinum og sýna annars vegar frummælend- ur og liins vegar fundargcsti. Sandgerði: Gððar Nokkuð góðar gæftir voru hjá Sandgerðisbátum í síð- ustu viku en heildaraflinn varð 816 tonn í 175 sjóferð- um. Af netabátum var Arn- ey efst á blaði með 92,2 tonn í sex róðrum, Sæborg með 53,5 í fjórum, Hólmsteinn 41,2 í sex og Hafnarberg og Osk með 34,2 tonn í sex róðr- um. gæftir Af línubátum fékk Una í Garði 56,5 tonn í þremur róðrum, Reynir 56 tonn í þremur, Mummi 44,9 tonn í þremur, Jón Gunnlaugs 46 í þremur og Einir fékk 33,5 tonn í tveimur róðrum. Nokkuð tregt var þó hjá snurvoðarbátum en Bliki fékk þó um 18 tonn í síðustu viku. Félagsbíö með sýningar á föstudögum Félagsbíó í Keflavík hefur nú tekið upp sýningar á föstudagskvöldum, þar sem endursýndar verða myndir sem kvikmyndahúsið hefur tekið til sýninga á undan- förnum árum. Fyrsta endursýningin verður nú á föstudagskvöld en þá verður myndin ,,Shakedown“ sýnd og hefst kl. 21. Einungis kostar 50 krónur inn á sýningarnar og því tilvalið að eyða hluta föstudagskvöldsins í Félags- bíói. Ef ölvunar verður vart í kvikmyndahúsinu, á meðan á sýningum stendur, eða skemmdir unnar á eigum, þá verða sýningarnar lagðar af.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.