Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.04.1989, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 19.04.1989, Blaðsíða 17
\)ÍKUR Miðvikudagur 19. apríl 1989 17 VORHATIÐ Framsóknarfélaganna í Keflavík verður haldin í Glaumbergi (KK sal) nk. föstudag, 21. apríl, og hefst kl. 19:30. Verð kr. 1500. Steingrfmur Jóhannes Dagskrá: Avarp, Steingrímur Hermanns- son, forsætisráðherra. Jóhannes Kristjánsson flytur gamanmál. Guðmundur Sigurðsson syngur við undirleik Gróu Hreinsdóttur. Happadrætti, grín og góður mat- ur. Jóhann Guðmundsson leikur fyrir dansi. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nán- ari upplýsingar og miðapantanir i símum: 13764 (Drífa) - 13484 (Skúli) - 15410 (Gunnar). Framsóknarfélögin í Keflavík ATVINNA Starfsstúlka óskast í efnalaugina Kvikk. Upplýsingar á staðnum. Kráarstemning í Vitanum Gítarinn á sínum stað í salnum. Matargestir - pantið borð tímanlega. 20 ára aldurs- takmark. Hittumst hress! . t \ //,' CyC .ýit-Á % -f ) Opið til kl. 03 síðasta vetrardag og til kl. 21 á sumardaginn fyrsta. OPIÐ FÖSTUDAGS- OG LAUGAR- DAGSKVÖLD TIL KL. 03. OPIÐ Á SUNNUDÖGUM FRÁ KL. 11.30 - 21.00. OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 9.30 - 20.00. I Sandgurði- Simi 37755 Smáauglýsingar Verslunarhúsnæði til leigu þarsem nú er Nesbók. Upplýs- ingar í síma 13066. Barnapía Oska eftir 13-14 ára stelpu til að passa 15 mánaða gamla stelpu eitt til tvö kvöld í viku og part úr degi í sumar. Uppl. í síma 15964. ATVINNA Starfsfólk óskast, ekki yngra en 20 ára. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum. Tommahamborgarar, Fitjum. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hafnar- götu 62, fimmtudaginn 27. apríl 1989 kl. 10:00. Bolafótur 9, Njarðvík, þingl. eig- andi Plastgerð Suðurnesja. Upp- boðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður og Iðnþróunarsjóður. Elliði GK-445, Sandgerði, þingl. eigandi Miðnes hf. Uppboðsbeið- andi er Landsbanki Islands. Gerðavellir 48A, Grindavík, þingl. eigandi Kári Ölversson o.fl. Upp- boðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. Hafnargata 1, Sandgerði, þingl. eigandi Vélsmiðjan Hörður h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Guðríður Guðmundsdóttir hdl., Garðar Garðarsson hrl., Jón Finnsson hrl., Hróbjartur Jónatansson hdl., Jón G. Briem hdl., Ólafur Gúst- afsson hrl. og Othar Örn Petersen hrl. Heiðarholt 18 0203, Keflavík, þingl. eigandi Verkamannabú- staðir Keflav., talinn eigandi Jón- ína M. Kristjánsdóttir. Uppboðs- beiðendur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl., Bæjarsjóður Kefla- víkur, Asbjörn Jónsson hdl., Odd- ur Ólason hdl. og Ingi H. Sigurðs- son hdl. Holtsgata 28 e.h., Njarðvík, þingl. eigandi Ingibjörn G. Hafsteins- son. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl. og Bjarni Asgeirs- son hdl. Hólagata 5, Sandgerði, þingl. eig- * andi Steingrímur Svavarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Jón G. iBriem _hdl. og Veðdeild Lands- banka Islands. Hraunholt 5, Garði, þingl. eigandi Gunnar Hámundarson. Uppboðs- beiðendur eru: Veðdeild Lands- banka Islands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Nonni IS-64, þingl. eigandi Helgi J. Kristjánsson. Uppboðsbeiðandi er Tryggvi Guðmundsson hdl. Sigurþór GK-43, þingl. eigandi Steinþór Þorleifsson o.fl. Upp- boðsbeiðandi er Tryggvi Guð- boðsbeiðandi erTryggingastofnun Ríkisins. Sjávarborg GK-60, þingl. eigandi Sjávarborg hf. c/o Utg.fél. Njörð- ur. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Ríkisins og Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl. Steinar, Grindavík, þingl. eigandi Magnús Guðjónsson. Uppboðs- beiðandi er Tryggingastofnun Rík- isins. Túngata 13D, Keflavík, þingl. eig- andi Sverrir Kristjánsson. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Vogagerði 22, Vogum, þingl. eig- andi Arný Helgadóttir, talinn eig- andi Halla Arnadóttir. Uppboðs- beiðendur eru: Landsbanki js- lands, Veðdeild Landsbanka ís- lands og Vatnsleysustrandar- hreppur. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. N auðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu em- bættisins, Hafnargötu 62, fimmtud. 27. apríl 1989 kl. 10:00. Aðalvík KE-95, þingl. eigandi Hraðfrystihús Keflavíkur h.f. Uppboðsbeiðandi er Trygginga- stofnun Ríkisins. Baðsvellir 17, Grindavík, þingl. eigandi Laufey D. Jónsdóttir 060949-4769. Úppboðsbeiðendur eru: Innheimtumaður ríkissjóðs og Bæjarsjóður Grindavíkur. Bergvík KE-22, þingl. eigandi Hraðfrystihús Keflavíkur h.f. Uppboðsbeiðandi er Trygginga- stofnun Ríkisins. Efstahraun 18, Grindavík, þingl. eigandi Guðmundur Tómasson. Uppboðsbeiðandi er Kristján 01- afsson hdl. Fagranes GK-171, þingl. eigandi SigurðurTr. Þórðarson. Uppboðs- beiðendur eru: Ólafur B. Arnason hdl., Tryggingastofnun Ríkisins, Búnaðarbanki íslands og Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Fagridalur 1, Vogum, þingl. eig- andi Óli S. Jóhannesson og Þor- björg Baldursd. Uppboðsbeiðend- ur eru: Veðdeild Landsbanka ís- lands og Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. Hellubraut 6 n.h., Grindavík, þingl. eigandi Gunnar Sigurðsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Grindavíkur. Hólagata 11, Sandgerði, þingl.eig- andi Pétur Guðlaugsson 090453- 0099. Uppboðsbeiðendureru: Inn- heimtumaður ríkissjóðs, Ólafur Ragnarsson hrl., Tryggingastofn- un Ríkisins. Höskuldarvellir 3, Grindavík, þingl.eigandi Sigurþór Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Grindavíkur. Katrín GK-98, þingl. eigandi Jón Maríus Atlason. Uppboðsbeið- andi er Tryggingastofnun Ríkis- ins. Kirkjuteigur 15, Keflavík, þingl. eigandi Rúnar Guðjónsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl. og Tryggingastofnun Ríkis- ins. Melbraut 27, Garði, þingl. eigandi Jörgen Bent Peterssen. Uppboðs- beiðendur eru: Veðdeild Lands- banka Islands, Gísli Gíslason hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Mummi GK-120, þingl. eigandi Rafn h.f. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Tryggingastofnun Ríkisins, Ás- geir Thoroddsen hdl., Þorvaldur Lúðviksson hrl., Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. og Ingólfur Friðjónsson hdl. Sandgerðingur GK-268, þingl. eig- andi Jóhann Guðbrandsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Landsbanki Islands og Tryggingastofnun Rík- isins. Silfurtún I4C, 0102, Garði, þingl. eigandi Þorsteinn Jóhannsson. Uppboðsbeiðandi er Guðmundur Kristjánsson hdl. Smáratún 30, efri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Skúli Sigurðsson. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Túngata 12 n.h., Grindavík, þingl. eigandi Ásgerður Andreasen. Uppboðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. Uppsalavegur 2, Sandgerði, þingl. eigandi Sigurður Jóhannsson 210354-2639. Uppoðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Landsbanka ís- lands, Innheimtumaður ríkissjóðs og Tryggingastofnun Ríkisins. Víkurbraut 16A, Grindavík, þingl. eigandi Kolbrún Þ. Guðmunds- dóttir. Uppboðsbeiðandi erTrygg- ingastofnun Ríkisins. Ægisgata 43, Vogum, þingl. eig- andi Jóhann Óskar Guðjónsson. Uppboðsbeiðandi er Utvegsbanki Islands. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Akur- braut 10, neðri hæð, Njarðvík, þingl. eigandi Brynjar Sigmunds- son, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 26. apríl 1989 kl. 10:00. Uppboðsbeiðandi er Val- garður Sigurðsson hdl. þriðja og síðasta á eigninni Garð- hús, Garði, þingl. eigandi Sigurður Trausti Þórðarson, fer fram á eign- inni sjálfri, miðvikudaginn 26. apríl 1989 kl. 13:30. Uppboðsbeið- endur eru: Guðjón Ármann Jóns- son hdl., Garðar Briem hdl., Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veð- deild Landsbanka íslands, Lands- banki íslands, Brunabótafélag ís- lands, Tryggingastofnun Ríkisins og Jón Ingólfsson hdl. þriðja og síðasta á eigninni Mána- grund 4, Keflavík, þingl. eigandi Sigurbjörg Gísladóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 26. apríl 1989 kl. 10:30. Uppboðsbeið- endur eru: Gísli Gíslason hdl. og Ólafur Sigurgeirsson hdl. þriðja og síðasta á eigninni Sunnu- braut 7 n.h., Keflavík, þingl. eig- andi Katrín Kristinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 26. apríl 1989 kl. 11:00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. þriðja og síðasta á eigninni Vestur- Klöpp, Grindavík, þingl. eigandi Oddur Jónasson, fer fram á eign- inni sjálfri, miðvikudaginn 26. apríl 1989 kl. 15:00. Uppboðsbeið- endur eru: Jón Ingólfsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Bæjarsjóður Grindavíkur og Val- garður Sigurðsson hdl. þriðja og síðasta á eigninni Vestur- þraut 16, Grindavík, þingl. eigandi Hafrún Albertsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 26. apríl 1989 kl. 14:30. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka fs- lands. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavík og Njarðvik. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.