Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.07.1989, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 27.07.1989, Blaðsíða 13
\)mm iutm Fimmtudagur 27. júlí 1989 13 GÖMLU HÚSIN í FULLU GILDI Á undanförnum misser- um hefur áhuginn fyrir end- urbótum á gömlum húsum farið vaxandi meðal almenn- ings hér á Suðurnesjum sem annars staðar. Hafa jafnvel hús, sem voru að hruni kom- in, verið byggð upp að nýju og eru nú orðin til fyrir- myndar á þessu sviði. Þessu til staðfestingar lát- um við myndasyrpu úr Keflavík og Njarðvík hér flakka með. Þar sjáum við sýnishorn úr þessum tveim- ur bæjarfélögum. Hér er þó alls ekki um tæmandi lýsingu að ræða. Borgarvegur 8, Njarðvík. Sjávargata 14, Njarðvík. Borgarvegur 16, Njarðvík. Túngata 10, Keflavík. Suðurgata 38, Keflavík. Vallargata 15, Keflavík. Hafnargötu 55 - Sími 11130 r Urval af körfu- boltahringjum. TROÐARINN er kominn. sólarleysinu? - þessi gamla, góða Sími 11145 Komdu þá í sundhöllina. Þar er næg sól og splunkunýjar perur í ljósalömpunum. Er ekki málið að ná sér í lit á kroppinn? Það er óþarfi að fara til útlanda, sólin okkar er ótrúlega ódýr, því 10 ljósatímar kosta aðeins 1800 krónur og innifalið er sund og heitir pottar. ekki málið að sýna lit..'-.??? Sundhöll Keflavíkur Ertu Ieið(ur) á

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.