Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.07.1989, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 27.07.1989, Blaðsíða 16
\>íkuk 16 Fimmtudagur 27. júlí 1989 Ytri Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 31. júlí: Messa kl. 11. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Þorvaldur Karl Hclgason Hársnyrting fyrir dömur og herra Hárgreiöslustofan Vatnsnestorgi ■ Tímapantanir í síma 14848 Keflavík - Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afleysinga vegna sumar- leyfa. h/f Keflavík Frystihús - Starfsfólk Starfsfólk óskast, konur og karlar. BRYNJÓLFUR HF. SÍMI 14666 Atvinna óskast Kerfisfræðingur (tölvufræðingur) með bók- haldsþekkingu óskareftiratvinnu. Gethaf- ið störf strax. Upplýsingar í síma 13675. Háþrýstiþvottur Tek að mér allan háþrýstiþvott. Er óháður rafmagni. Upplýsingar á kvöldin í síma 13986. Leikskólinn GIMLI auglýsir Það eru laus pláss fyrir og eftir hádegi frá og með 15. ágúst. Upplýsingarí síma 15707 frá kl. 14-16. jUUi* - Lesendur skrifa - Lesendur skrifa - Lesendur skrifa - Betri Eg er Keflvíkingur í húð og hár og einn þeirra sem alltaf hafa viljað sjá veg SBK sem mestan. I vetur, þegar sögur fóru að berast af kaupum fyr- irtækisins á hliðstæðu fyrir- tæki úr Njarðvík, heyrði mað- ur neikvæða umræðu um að nú yrðu dagar Sérleyfisbifreiða Keflavíkur senn taldir. Slíkt mátti jafnvel heyra af vörum einstakra bæjarfulltrúa í Keflavík. Lítill minnihluti var þó strax í upphafi þeirrar skoðun- ar að með tilkomu Steindórs Sigurðssonar sem fram- kvæmdastjóra SBK og kaup- um á bílaflota hans yrði hægt að lyfta fyrirtækinu í fyrra horf. Þessum hópi, sem fór fjölgandi í, fylgdi ég. Nú ersvo komið að þessar væntingar haf komið að þessar væntingar hafa séð dagsins ljós, þökk sé kraftaverkamanninum Stein- dóri Sigurðssyni óg þeim sem fylgdu bæjarstjóranum í þessu máli. Nú sér maður SBK bíla nán- ast hvar sem er. A hálendinu, austfjörðum, Borgarfirði, Hálfur amerí- kani fær út- hlutun Óskað hefur verið eftir birtingu á eftirfarandi fyrir- spurn frá starfsmannahópi: Hvers vegna var stúlku, sem er hálfur ameríkani og er gift kana, veitt íbúð hjá verkamannabústöðum í Keflavík? Til að fá svör við þessari fyrirspurn hafði blaðið sam- band við viðkomandi aðila. Þar kom fram að þar sem viðkomandi stúlka á ekki lögheimili í Keflavík hafi umsókn hennar verið vísað til stjórnar verkamannabú- staða í Njarðvík, en þar hef- ur hún lögheimili. Stjórn verkamannabústaða í Njarð- vík hefur hins vegar hvorki úthlutað viðkomandi aðila né neinum öðrum íbúð. Virð- ist því vera um misskilning að ræða varðandi það að við- komandi stúlka hafí fengið íbúð úr verkamannabú- staðakerfinu. tíð hjá SBK norðurlandi og jafnvel er svo komið að maður mætti ekki hópi hópferðabíla án þess að einn þeirra eða fleiri séu frá SBK. Þó vel gangi megum við þó ekki gleyma að þetta fyrir- tæki er í eigu okkar Keflvík- inga og því eigum við, sam- borgarar þessa bæjar svo og aðrir nágrannar okkar, að standa samhuga með þessu fyrirtæki, þvi það veitir ekki af að einu fyrirtæki a.m.k. gangi vel hér syðra. Keflvíkingur Hópferðabifreið frá SBK stödd í gamalli síldarþró á Fáskrúðsfirði í síðustu viku. Ljósm.: hbb. Þakkir til Hag- kaups Nú fyrirskömmu varég að versla í Hagkaupum, Njarð- vík, sem er í sjálfu sér ekkert merkilegt. En það sem mér fannst aftur merkilegt var það, að er ég kom heim upp- götvaði ég að smá skekkja var í samlagningu. Eg gerði mér ekki vonir um að fá það leiðrétt, þar sem að eftir að heim kom voru að sjálfsögðu sannanir brostnar. En ég gerði þó til- raun og hringdi. í símann kom maður sem sagðist heita Guðni. Hann sagði ekkert sjálfsagðara en að leiðrétta þetta. „Ég færi þér bara mis- muninn,“ sagði hann og gerði. Þetta kalla ég vel að verki staðið. Nóg mun vera um hitt sem er þó oftar getið um, bæði í verslun og öðru. Jakob Indriðason Auglýsingasímamir eru 14717 og 15717. Mun _____ Munið (fZtfk Lottóið °9 Getraunirnar Í.B.K.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.