Víkurfréttir - 26.10.1989, Blaðsíða 7
Um helgina
VíkurÍTéttir
26. okt.1989
Maggi
Kjartans
sló í gegn
Magnús Kjartansson, tónlistar-
maðurinn þekkti frá Keflavík, sló
heldur betur í gegn er hann
skemmti á Ránni á dögunum. Nú
er hann mættur aftur og mun
haida uppi frábærri skemmtidag-
skrá ásamt Vilhjálmi Guðjóns-
syni. Hvort dansað verður uppi á
borðuru er ekki vitað, en vert cr að
koma við á Ránni og berja þessa
skcmmtikrafta augum.
VEITINGASALURINN
ER ALLTAF OPINN
ALLA DAGA-ALLT ÁRID
KEFLjA.V(K
S(MI 32-15222
FJör allar
™ “ helgar
SKEMMTISTAÐUR
Sambandsstuð föstudagskvöld
Föstudagskvöld: Hljómsveitin Sambandið
leikur fyrir dansi frá kl. 22 til 03. Ef þú ert í
sambandi þá læturðu sjá þig, ef ekki, þá er
það bara allt í lagi. 800 krónur inn og 18 ára
aldurstakmark.
Laugardagskvöld: Enginn dansleikur, því
miður. Það er einkasamkvæmi og því lokað
fyrir aðra.
OG PILSAÞYTUR
Rokk, sviti og pilsaþytur. 3ja sýning 4. nóv-
ember. Viðtökurnar eru allar á einn veg:
Þetta er frábær sýning. Missið því ekki af
henni. Tilvalið fyrir fyrirtæki, stofnanir og
félagasamtök að slá saman og fjölmenna á
þessa einstöku rokkskemmtun. Borðapant-
anir daglega í síma 14040.
FERSKUR MATSOLUSTAÐUR
MEÐ FJÖLBREYTTAN
MATSEÐIL FYRIR ÞIG...
Fyrir matinn færð þú fordrykk, meðan þú
situr í þægilegheitum. Eftir matinn kaffl,
konfekt og vindla.
Síðast en ekki síst: Frítt fyrir Sjávargulls-
gesti á dansleik í Glaumbergi...
OPIÐ FÖSTUDAG FRÁ KL 18:30
Lokað laugardag vegna elnkasamkvæmis
Bubbi og Mummi
sjá um að leika
Ijúfa tónlist
SJAVAROULLID
y RESTAURANT
Borðapantanir daglega í sima 14040,
Eftir einn, ei aki neinn
Víkurfréttir
Vy
Frábær skemmtidagskrá!
RÖIIQ föstudags- og laugardagskvöld ROIIQ
BflR* RESTAURANT • CAFFÉ BAR* RESTAU RflNT • CflFFÉ
Mislarnir og þeir Maggi Kjartans og Vilhjálmur Guðjónsson
frumflytja nýja skemmtidagskrá á Ránni um helgina. Síðast
gerði Maggi allt vitlaust. Dansað uppi á borðum...!... og frá-
bær stemning í rokki, djassi og frábærum lögum frá þeim
Magga og Villa.
ERÓDÝRT4
VERÐ A OLI
INNLENT
0,30 L KR. 250
INNLENT
0,50 L KR. 450
ERLENT
Öl i flösku 350
Hádegisverðar-
matseðill
Súpa dagsins
' og
síldardiskur
eða hakkað buff
með spældu eggi
eða
þýskar medisterpylsur
með kartöflusalati
eða
réttur dagsins
og bláberjaskyr m/rjóma
eða
kaffi.
Kr. 680,-
*4/y/w
Kvöldverðar.
matseðill
> FORRÉTTIR
Rjómalöguð spergií-
súpa kr. 250 '
Villibráðárpaté Cumb-
erland kr. 580
Graflax með sinneps-
sósu kr. 680
AÐALRÉTTIR
Soöin smálúóa meö
ostasósu kr. 870
Steiktur skötuselur
meö rækjum, anan-
as og tómötum í
rjómasósu kr. 990
Lambasneiðar í Port-
vínssósu kr. 126Ö
Vínarsneið kr. 860
Naut og grís Madeira
kr. 1540
Nautabuffsteik í
rjómapiparsveppa-
sósu kr. 1650
DESERT
Eplapæ með þeyttum
rjóma kr. 390
Súkkulaðiís meö
mandarinum og
þeyttum rjóma
kr. 320
EGILS ÖL
EGILS ÖL