Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.10.1989, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 26.10.1989, Blaðsíða 17
Barnabókavika ... Fréttir Keflavík: Frá afhendingu sjúkrarúmsins á Garðvangi. F.v.: Jóhanna Krislinsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Jórunn Jónasdóttir og Stella Olsen, frá Soroptimista- klúbbnum, og Jórunn Guðmundsdóttir, Guðjón Sigbjörnsson og Guðrún I lauksdóttir frá DS. Ljósm.: hbb. Gáfu Garðvangi sjúkrarúm SERSTÖK Þessi vika hefur verið notuð sem sérstök kynningarvika fyr- ir barnabækur hér á landi. Af því tilefni vekja bókasöfnin sér- staklega athygli á slíkum bók- um og þá ekki síst þeim íslensku. A vegum bókasafnsins í Keflavik mun á laugardag kl. Börn og bækur 1989 eryfir- skrift barnabókaviku sem stendur yfir í skólum, bóka- söfnum og fjölmiðlum lands- ins. Barnabókavikan hófst með opnunarathöfn í Útvarps- húsinu við Efstaleiti sunnu- daginn 22. okt. en þarstendur jafnframt yfir sýning barna- og unglingabóka, sem opin er alla vikuna. Bókasöfnin taka þátt í ýmsu tengdu barnabókavikunni. I bókasafni Njarðvíkur, sem er skóla- og almenningssafn, Með nýrri vetraráætlun Sér- leyfisbifreiða Keflavíkur hafa verið gerðar þær breytingar að vagnarnir aka aðeins um Innri- Njarðvík, Voga og Út-Garð, ef væntanlegir farþegar hafi ósk- að þess. Að sögn Steindórs Sig- urðssonar er þetta þó aukin þjónusta þar sem boðið verður upp'á þetta í öllúm ferðum, en þó með því skilyrði að fólk láti vita afsér í síðasta lagi ftmm mínútum fyrir brottför frá Keflavík. Séu viðkomandi farþegar óánægðir með símakostnað sem af þessu mun hugsanlega hljótast, getur fólk fengið Ný fyrirtæki og breytingar á eignarhlutum í öðrum fyrir- tækjum í Keflavík má finna í nýlegu Lögbirtingablaði. Meðal annars eru eftirtaldar breytingar: Flæði s.f. er nýtt fyrirtæki KYNNING 14.30 hefjast sérstök kynning, þar sem a.m.k. höfundureinn- ar nýrrar barnabókar, Jónas Jónasson útvarpsmaður, mun kynna nýja bók frá sér. Auk þess er hugsanlegt að lleiri barnabókahöfundar kynni bækur sínar, eftir að hans kynningu er lokið. verður opið hús laugardaginn 28. okt. frá kl. 13.00 til kl. 16.00. Iðunn Steinsdóttir rit- höfundur kemur í heimsókn kl. 14.00. Nemendur 5. bekkj- ar grunnskólans munu lesa úr verkum Iðunnar sem síðan mun kynna nýútkomna bók og aðra sem hún er enn að vinna að. Á eftir svarar hún fyrirspurnum og spjallar við safngesti. Börn eru hvött til að koma í bókasafnið og bjóða foreldrum og vinum með sér. þann kostnað endurgreiddan með því að láta bílstjórann vita, þegar það kemur upp í bílinn. Áfram verður þó ekið með sama sniði og í sumar um Vatnsleysuströnd, þ.e. ein ferð í hvora átt, þ.e. ef farþegar eru. Sagði Steindór að þessar breytingar væru gerðar vegna þess að ferðir á þá staði, sem nú væri hætt að hafa fasta við- komu á, hefðu oft verið farnar án þess að nokkur farþegi not- færði sér þær. Væri hér því fyrst og fremst verið að auka hagkvæmnina, en þó ekki á kostnað þjónustunnar. sem Skúli Rósantsson, Jóhann Freyr Aðalsteinsson og Val- geir Freyr Sverrisson reka sem umboðs- og heildverslun. Myndval. Þar hafa orðið eig- andaskipti. Hinn nýi eigandi er Sigfús Sverrisson í Keflavík. Soroptimistaklúbbur Kefla- víkur hefur afhent dvalar- heimilinu Garðvangi í Garði sjúkrarúm að gjöf. Er hér um að ræða mjög full- komið sjúkrarúm, sem að sögn forráðamanna Garðvangs á eftir að koma í góðar þarfir. Andvirði gjafarinnar er rúmar eitt hundrað þúsund krónur. Yikurfréttir 26.okt.1989 4ra herb. íbúð í Kefiavík, Njarðvík eða Grinda- vík. Uppl. í símum 91-651918 og 96-71250. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá og með áramótum. Uppl. í síma 15689 til kl. 17.00. Til leigu 3ja herbergja íbúð frá og með 1. nóv. Uppl. í síma 13892 eða 14192 (eftir kl. 18.00). 2ja herbergja ibúð við Faxabraut 1 Keflavík. Leigist 1. nóv. til 1. júní. Uppl. í síma 11522 og 46646. Einbýlishús í Kefiavík Uppl. ísíma 92-12539 allandaginn og 91-52326 eftir kl. 18.00. Tilsölu Passap duomake prjónavél með öllú nema mótor, 6 ára. I kaupbæti fæst Pfaff 463 bein- saumsvél, líka 6 ára gömul en i besta lagi. Tilboðum svarað í síma 27129. Tvískiptur frysti-kæliskápur 1,70 m á hæð, grænn á lit. Selst á hagstæðu verði. Uppl. í síma 14610. 2 svefnsófar og stór frystiskápur hæð 154 cm, breidd 80 cm, dýpt 86 cm á góðu verði. Uppl. 1 síma 11143 eða að Hafnargötu 44, Keflavík. 2ja sæta leðurlux sófi Uppl. í síma 12847. Notuð eldhúsinnrétting með eldavél, viftu, isskáp, bakara- ofni, eldhúsvaski. Uppl. í síma 14914. 218 lítra frystikista Electrolux, tæplega 2ja ára, selst á 25 þús. Ný kostar 49 þús., 5 ára ábyrgð á þéttiköntum. Uppl. 1 síma 14330. Ýmislegt Flísalagnir-Arinhleðsla Tilboð/tímavinna. Hörður Haf- steinsson, múrarameistari. Uppl. í sima 14154 á kvöldin. ATH - ATH Barngóð kona óskast heim til að gæta tveggja frændsystkina (17 mán. og 22ja mán.). Yngra barnið allan daginn, það eldra hálfan dag- inn. Uppl. í síma 13461 eða 14745. Borðstofusett óskast Óska eftir notuðu, ódýru borð- stofusetti, borð + 6 stólar, til að gera upp. Uppl. í síma 15194 eftir kl. 20.00. u ...Nýkomið mikið úrval af gardínuefnum... ...Stungin vattefni í rúmteppi... ...Ódýr jólaefni... D RAUMALAND Hafnargötu 23 - Keflavík - Sími 13855 Dk n Skotvopnanámskeið á vegum lögreglunnar verður haldið dagana 1. og 2. nóvember nk. á lögreglustöðinni, Keflavík. Þátttaka tilkynnist til Karls Hermannsson- ar í síma 15516 á skrifstofutíma. Jafnframt veitir hann nánari upplýsingar. LOGREGLAN ARSHATIÐ Iðnaðarmannafélag Suðurnesja heldur upp á 55 ára afmæli sitt í Stapanum 3. nóv. nk. og hefst það með borðhaldi kl. 19.30. Miða- sala ferframí Iðnaðarmannahúsinu, Tjarn- argötu 3, nk. laugardag, 28. október,frákl. 16.00. Stjórnin Njarðvík: BÖRN 0G BÆKUR Innri-Njarðvík, Vogar og Út-Garður: Pöntunarskylda tekin upp hjá SBK Breytingar í fyrirtækja- rekstri í Keflavík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.