Víkurfréttir - 26.10.1989, Blaðsíða 16
16
Handa þeim sem eiga allt
Tek að mér að gera vatnslitamyndir fyrir
einstaklinga og félagasamtök, einnig
teikningar. Gefið öðruvísi gjafir.
Pantanir í síma 27315
á kvöldin. Bragi Einarsson.
KEILUBÆR
Meistarakeppni Suðurnesja í keilu. Para-
keppni 2/11 kl. 19.00. Keppni einstaklinga
hefst 6/11 kl. 19.00. Tunglskinsmót 27/10
kl. 23.00. Munið JC-mótið laugardaginn
28/10. Láttu sjá þig.
KYNNINGARFUNDUR
Hvað veist þú um JC?
JC Suðurnes heldur kynningarfund í sal
Meistarafélags byggingamanna á Suður-
nesjum, Hólmgarði 2, í kvöld kl. 20.30.
Allir þeir sem áhuga hafa á að kynna sér
starfsemi félagsins velkomnir.
Stjórnin
Litla leikfélagið
Garði
Halló
leikhúsáhugafólk!
Þið sem áhuga hafið á að vera með á nám-
skeiði í leikrænni tjáningu og framsögn, þá
gefst ykkur gullið tækifæri til þess nú.
Mánudaginn 30. október hefst þetta nám-
skeið hjá L.L. og verður í Grunnskólanum
Garði. Leiðbeinandi verðurSigrún Björns-
dóttir. Námskeiðið verður tvö kvöld í viku,
mánud. og miðvikud. frá kl. 20 til 23 og
stendur til 11. nóvember. Þátttökugjald er
1000 kr. Þátttaka tilkynnist í síma 27315 á
kvöldin til sunnud. 29. október.
Hættum þessu hangsi, slökkvum á imb-
anum og drífum okkur í skemmtilegt og
þroskandi félagslíf.
Allir velkomnir frá 15 ára aldril!!! ATH.
námskeið fyrir yngri en 15 verður eftir ára-
mot Stjóm L.L. Garði
Björgunarmál
Víkuifréttir
26. okt. 1989
Grindavík og Sandgerði:
Vanvirða björgunartæki
Svona var unihorfs við bryggjuna í Grindavík.
Hvers eiga þeir að gjalda sem
þurfa að nota stigann á suður-
garðinum í Sandgerðishöfn, of-
an við bátarennu björgunar-
bátsins? Til að komast að stig-
anum eða úr honum, ef menn
eru að koma í land, þarf að
klöngrast yfír járnadrasl sem
brennt var burtu af Herði h.f.
við yfirbygginguna á Reyni GK
177.
Kom þetta vel í ljós er björg-
unarbáturinn Sæbjörg lagðist
að stiganum með veikan sjó-
mann aðfaranótt mánudags-
ins. Vonandi taka viðkomandi
aðilar sig nú saman í andlitinu
og koma í veg fyrir slíkt tillits-
leysi við björgunartæki, eins
og umræddur stigi svo sannar-
lega er.
Sjómaður hafði samband við
blaðið vegna fremur lélegs
ástands björgunartækja við
bryggju þá í Grindavíkurhöfn
sem ýmist gengur undir nafn-
inu „Gosi“ eða „Villi“. Um er
að ræða bryggju þá sem byggð
var í kjölfar eldgossins í Vest-
mannaeyjum 1973.
Kom fram hjá umræddum
sjómanni að björgunarhringir
fínnast ekki á bryggjunni og
væru fremur í fjörunni. Þá
Aldraðir
hvetja styrkt-
armeðlimi
Styrktarfélag aldraðra á
Suðurnesjum hefur ákveðið að
minna styrktarmeðlimi sína á
gíróseðlana sem sendir hafa
verið út. En nú fer í hönd
myndarlegt vetrarstarf félags-
ins og er raunar hafið.
Útskálakirkja
Sunnudagaskólinn verður kl.
11.00. Nýtt efni verður kynnt.
Sunnudagaskólinn úr Njarðvíkum
kemur í heimsókn og tekur þátt í
samverunni.
Hjörtur Magni Jóhannsson
Hvalsneskirkja
Sunnudagaskólinn verður í grunn-
skólanum í Sandgerði kl. 14.00.
Nýtt efni verður kynnt.
Hjörtur Magni Jóhannsson
hafði hann lýsingar sem ekki
voru prenthæfar, um ástand
mála. Sökum þessa fórblaðið í
vettvangskönnun í síðustu
viku og þar kom því miður
fram að lýsingarnar voru rétt-
ar.
Það eina sem ekki var rétt
var að björgunarhringurinn
var ekki í fjörunni heldur hékk
hann í bandi niður á milli við
sjávaryfirborðið. Sést þetta á
meðfylgjandi myndum. Von-
andi sjá rétt yfirvöld um að
koma málinu í lag, eins og sjó-
maðurinn sagði er hann lauk
frásögn sinni.
Draslið við bryggjustigann umrædda í Sandgerðishöfn. Ljósm.: epj.
Beitningamenn
Óska eftir beitningamönnum á 65 tonna
bát, beitt í Keflavík. Uppl. ísíma 15262 og
37605.
ATVINNA
Laxeldisfyrirtæki óskar eftir starfskrafti.
Uppl. í síma 46753 á daginn.