Víkurfréttir - 23.11.1989, Síða 3
Fréttir
Samkaup 7 ára:
Jólatraffík
á afmælis-
dögum
Örtröðin var mikil í Samkaup cins ogsjá má. A innfclldu myndinni másjá
hvar cin mamman matar barn sitt af afniælistcrlunni scm i boði var um
síðustu helgi. Ljósm.: pket. og hbb.
„Það er búið að vera sann-
kölluð jólatraffík þessa afmæl-
isdaga. Síðustu tveir föstudag-
ar hafa verið eins og á Þorláks-
messu, slík var traffíkin. Við
höfum boðið tugi afmælistil-
boða, verð sem mörg hver hafa
ekki átt sér hliðstæðu og þaðer
óhætt að segja að viðbrögðin
hafi verið ótrúleg,“ sagði Gylfi
Kristinsson, verslunarstjóri í
Samkaup, í samtali við Víkur-
fréttir, en um síðustu helgi
fagnaði Samkaup 7 ára afmæli
með tilheyrandi afmælistil-
boðum og uppákomum.
„Afmælisdögunum“ lýkur
um helgina og það verður ekki
minna um að vera hjá okkur
þessa helgi. Axel Jónsson veit-
ingamaður verður hjá okkur á
fimmtudag og föstudag og þá
verða margar vörukynning-
ar,“ sagði Gylfi að lokum.
Víkurfréttir
23. nóv. 1989
Diskar á aðeins
30 Krónur stykkið!!!
Y' Víkurhugbúnaöur sf.
Ilafnargötu 61, 230 Keflavík. Sími 14879
Lögreglumenn vantar
Lausar eru til umsóknar stöður 3ja lög-
reglumanna, til afleysinga frá og með næstu
áramótum, við embætti Lögreglustjórans í
Keflavík.
Umsóknareyðublöð fást hjá yfirlögreglu-
þjóni, er veitir allar upplýsingar um starfið
og skal umsóknum skilað til hans fyrir 10.
desember nk.
Keflavík, 21. nóvember 1989.
Lögreglustjórinn í Keflavík.
„Slæmir borðsiðir" á Ránni
Heimsfrægir skemmtikraft-
ar, „Bad manners", sem á ís-
lensku útleggst sem „slæmir
borðsiðir", niunu liafa viðdvöl
á Ránni á laugardagskvöldið.
Um er að ræða 12 manna hóp
sem mun njóta veitinga á
staðnum og jafnvel spila
nokkur lög eftir að hafa dvalið
í Bláa lóninu fyrr um daginn.
Umræddir aðilar eru nteð
skemmtanahald í Hollywood
og fleiri stöðum nú um helg-
ina, að sögn Björns Víf'ils Þor-
leifssonar.
Jólaundirbúningur
Þar sem nú styttist í veglegt
jólablað Víkurfrétta,
eru menn hvattir til aö vera
tímanlega með auglýsingarnar.
NÝKOMNIR
jólakjólar
og jólaskór
CUP S0/30
CWW 30/3*
Hafnargötu 21 - Sími 15490
Einníg Minibel
barnakuldaskór
no. 21 - 30.
ardrea
BÖKUNARVÖRUR
Á TILBOÐI í SAMKAUP OG
KAUPFÉLÖGUNUM