Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.11.1989, Qupperneq 5

Víkurfréttir - 23.11.1989, Qupperneq 5
Yikurfréttir mwKm Axel mætir í veisluna sem lýkur um helgina Tugir afmælistilboða NOKKUR DÆMI: Appelsínur Agúrkur Matarkex Mjólkurkex Toffiepops Libby’s tómats. 89.00 140.00 105.00 105.00 65.00 79.00 ORA afmælistilboð Grænar baunir Vi ds. 52.00 Gulrætur og grænar baun. Zi ds. 69.00 Blandað grænmeti /2 ds. 79.00 Maískorn V2 ds. 105.00 Rauðrófur /2 ds. 96.00 Rauðkál /2 ds. 85.00 Bakaðar baunir '/i ds. 44.00 GASGRILL AÐUR 29.200 NU AÐEINS 19.950 Hreins 2 1. fljót. þv.efni 179.00 Hreins 750 ml uppþvl. 69.00 Hreins 750 ml gólfhr. 69.00 Bluetex þvottaefni 70 dl 295.00 Lenor mýkingarefni 1 1. 115.00 Vöru kynningar Flatbakan í Njarðvík kynnir pizzur. Gæðasalat kynnir úrvals hrásalat. Ölgerð Egils Skallagríms- sonar kynnir öl og gos. Allar vörur á kynn- ingum eru á tilboði. Ragnar bakari kynnir sína vinsælu sælgætisbotna. Heimilistæki fyrir 100 þúsund (•teiTMéra) Þú greiðir 5000 kr. mánaðarlega Vlö linum þér I 24 ménuöi - Engki útborgun Þú íxrð hvergi hctri kjör! Komitu iif scnlaftu allan ______ pakkann" i húsift ________\ á fmftslukytrum : —I rUJO---------------------- Já, loksins mætir Axel í afmælisveisluna okkar, ekki seinna vænna því henni lýkur um helgina. Axel Jónsson hefur stundum verið kallaður „Matreiðslumeistari Suð- urnesja“ og ekki að ástæðulausu. Hann mætir til okkar í dag, fimmtudag, með sósur og hrísgrjón undir hendinni ... (ha?) og á morgun auðvitað líka. Axel gefur ykkur góðar uppskriftir af súrsætri sósu og karrísósu (ekki hrísgrjónunum) og gefur ykkur að smakka með spreng- hlægilega ódýru kjúklingunum okkar. Axel kemur sem sagt næstu tvo daga og verður ykkur auðvitað líka til halds og trausts um val á kjötmeti úr okkar stækkaða kjötborði, þar sem úrvalið er ekki bara betra heldur það besta á Suðurnesjum... Verið velkomin í sjö ára stórverslun. Tugir afmælistilboða og skemmtilegheit.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.