Víkurfréttir - 23.11.1989, Qupperneq 6
ö
Félagslíf
Um helgina
VÍkurfréttir
23. nóv. 1989
Ungt tónlistarfólk lék á strenyja- oy blásturshljóðfa'ri fyrir starfs-
fólk Miðness hl'. og Jóns Erlin}>ssonar hf. Meðfylgjandi mynd var
tekin í Miðncsi.
Miðnes hf. og Jón Erlingsson:
Tónlistarfólk
lék f kaffitíma
Starfsfólk frystihúsanna
Miðness hf. og Jóns Erlings-
sonar hf. í Sandgerði fékk
óvæntan glaðning í eyra sl.
föstudag. Þá heimsóttu þessi
fyrirtæki nokkrir ungir krakk-
ar úr Tónlistarskólanum í
Sandgerði. Var uppákoma
þessi í tilefni af lokum tónlist-
arviku.
Léku nemendur skólans
bæði á strengja- og blásturs-
hljóðfæri og þótti dagskráin
takast vel.
Skákfélag Kefla-
víkur í 2. deild
Fyrri hluti Deildakeppni
Skáksambands íslands fór
fram um síðustu helgi í
Reykjavík. Skákfélag Kefla-
víkur teflir í 2. deild eftir að
hafa unnið 3. deildina í vor.
Viðureignir félagsins fóru
þannig:
SK - USAH (Húnvetningar) 4-2
SK - Taflf. Kópavogs 4,5-1,5
SK - Taflf. Reykjav. C 2-4
SK - Taflf. Reykjav. D 3-3
Sveit Skákfélags Keflavíkur
skipuðu þeir Björgvin Jóns-
son, Haukur Bergmann, Helgi
E. Jónatansson, Pálrnar Breið-
fjörð, Olafur G. Ingason, Sig-
urður H. Jónsson, Þórir
Hrafnkelsson og Gunnar Sig-
fússon.
Staðan í deildinni er þessi:
1. Taflf. Reykjav. C 17,5 v
2.-3. Skákfél. Keflavíkur 13,5 v
2.-3. Taflf. Reykjav. D 13,5 v
4. U.M.S.E.
5.-6. U.S.A.H. 11,5 v.
5.-6. Taflfél. Kópavogs 11,5 v.
7. Skákf. Hafnarfj. B 9,0 v.
8. Skáksamb. Austfj. 7,0 v.
Síðari hluti keppninnar fer
fram eftir áramót.
NÆTURÞJÓNUSTA
FRl HEIMKEYRSLA Á PIZZUM, FRÖNSKUM, SALATI, SÓSU OG
GOSI I KEFLAVlK OG NJARDVlK Á LAUGARDAGSKVÖLDUM
MILLI KL. 22 OG 02.
Greiðslukorta-
þjónusta
og
auðvitað líka
fljót þjónusta.
Sími 14777
Eldbakaðar
Oregano
pizzur
9" 12"
435 575
2. Skinka. sveppir. ananas 705 840
3. Njjutahakk, sveppír, pepperoni 770 905
4. Nautahakk. sveppir, paprika ^ *705 840
5. Skinka. sveþpir. laukur. rækjur 795 930
6. „Langbest” pizza meö öllu 925 1060
7 ,\Hot pizza", nautahakk. sveppjí.
paprika, sterkur rauður pipar. lauk-
ur. pepperoni, hvítlauksolia. Ný og
hressandi pizza, ofsa goð 830 965
Messur
Keflavíkurkirkja
Sunnudagur 26. nóvember:
Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá
Málfríðar og Ragnars. Munið
skólabílinn.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Fermingarbörn aðstoða. Orn Ingi
Hrafnsson leikur á trompet og
Þóranna Kristín Jónsdóttir á
píanó. Vænst er þátttöku ferming-
arbarna og foreldra þeirra.
Minnum á laufabrauðagerðSystra-
og bræðrafélagsins á mánudags-
kvöld kl. 20.30.
sérefnisritgerð um sorg og sorgar-
ferli við guðfræðideild H.í. vorið
1987. I ritgerðinni fjallar hún um
stöðu ekkjunnar í samfélaginu og
skrifar þar af reynslu. Erindi
hennar er ekki síður áhugavert fyr-
ir ekkla og aðra sem hafa misst ást-
vini. Allir eru velkomnir á þennan
fræðslufund Bjarma. í lokin verða
umræður og fyrirspurnir og við
munum hafa heitt á könnunni.
Stjórnin
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Jólabasar Systrafélagsins laugar-
dag kl. 15.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Skírn,
Sóknarprestur barnakór syngur.
Þorvaldur Karl Helgason
BJARMI
félag um sorg og sorgarferli
á Suðurnesjum
Olöf Olafsdóttir, prestur og kenn-
ari, heldur fyrirlestur um ekkjur
ogsorg í Kirkjulundi miðvikudag-
inn 29. nóv. kl. 20.30. Hún skrifaði
Utskálakirkja
Sunnudagaskólinn verður kl. 14 i
umsjón Málfríðar Jóhannsdóttur
og Ragnars Karlssonar.
Séra Hjörtur M. Jóhannsson
UOLIXI
BAR-RESTAURANT'CAFFÉ
VÍN
KYNNING
í kvöld kl. 20-22
Nú verður það Jón
á röltinu...
„Rauði borðinn“ og
„Svarti borðinn“
Allir fá að smakka.
Ráardiskur og öl-
glas á 390 kr.
VEITINGASALURINN
ER ALLTAF OPINN
ALLA DAGA-ALLT ÁRID
KEFLAVÍK
SÍMI S2-15222
A Glóðinni um helgina
Lokað til miðnættis föstudagskvöld
vegna einkasamkvæmis.
Þórir Telló
I diskótekinu
laugardagskvöld.
Opið til kl. 03.
Frítt inn.
Þarf að halda
árshátið, brúðkaup
eða eitthvað annað?
Leitið upplýsinga
um sértilboð
okkar.
Munið okkar sívin-
sæla steikarbar á
sunnudagskvöldum
frá kl. 18.30 til 21.30.
Sími 11777
MICHAEL
KIELY
Á VITANUM
FIMMTUDAGS- OG FÖSTUDAGSKVÖLD
Opið til 01 fimmtudagskvöld
VALDI OG EMMI LAUGARDAG
Opið til 03 föstudags- og laugardagskvöld v