Víkurfréttir - 23.11.1989, Blaðsíða 7
Um helgina
__________7
Víkurfréttir
23. nóv. 1989
Leoklúbburinn Siggi:
Hyggst gefa grunn-
skólanum fjölnota
segulbandstæki
Félagar í Leoklúbbnum
Sigga í Garði hyggjast færa
Grunnskólanum í Garði að
gjöf fjölnota segulbandstæki.
Tækið er þannig útbúið að því
geta tengst allt að þrjátíu aðil-
ar í senn með heyrnartækjum.
Til fjáröflunar vegna gjafar
þessarar munu krakkarnir í
klúbbnum selja salernispappír
og eldhúsrúllur í Garðinum
annað kvöld, föstudag.
FERSKUR MATSÖLUSTAÐUR
MEÐ FJÖLBREYTTAN
MATSEÐIL FYRIR ÞIG...
Fyrir matinn færð þú fordrykk, meðan þú
situr í þægilegheitum. Eftir matinn kaffi,
konfekt og vindla.
Síðast en ekki síst: Frítt fyrir Sjávargulls-
gesti á dansleik í Glaumbórgi...
Opið föstudags- og laugardagskvöld
frá kl. 18.30.
RtííIIQ
BflR • R ESTAURANT • CflFFÉ
Skemmtidagskrá með
hljómsveitinni SIN
föstudags- og laugardags-
kvöld til kl. 03.
Glæsilegur matseðill.
Borðapantanir í síma 14601.
Þú sleppur við uppvaskið og
stressiö. Littu inn í hádeginu.
Frábær hádegisverður
að eigin vali á aðeins,
já, aöeins 680 kr.
VÍNKYNNING í KVÖLD, FIMMTUDAG
Píanótónleikar í
Ytri-Njarðvíkurkirkju
Sunnudaginn 26. nóvember
kl. 20:30 mun Þorsteinn Gauti
Sigurðsson píanóleikari halda
tónleika í Ytri-Njarðvíkur-
kirkju. A efnisskrá eru verk eft-
ir Franz Liszt, Maurice Ravel
og Sergei Rachmaninoff.
Þorsteinn Gauti Sigurðsson
er fæddur árið 1960. Flann hóf
ungur píanónám og lauk ein-
leikaraprófi frá Tónlistarskól-
anum í Reykjavík árið 1979,
undir handleiðslu Flalldórs
Haraldssonar.
Frambaldsnám stundaði
hann i Juillard School of Music
í New York og í Róm á Italíu.
Meðal kennara hans má nefna
Sacha Gorodnitsky, Guido
Augusti, Eugene List o.fl.
Þorsteinn Gauti hefur kom-
ið fram á tónleikum á Norður-
löndum, Bandarikjunum,
Þýskalandi og Rússlandi. Einn-
ig sem einleikari með útvarps-
hljómsveitinni í Helsinki, Krin-
kast-hljómsveitinni í Osló og
Sinfóníuhljómsveit íslands auk
annara tónleika hér heima.
Með von um að sem flestir
Suðurnesjabúar sjái sér fært að
koma í Ytri-Njarðvíkurkirkju á
sunnudagskvöldið til að njóta
tónlistarflutnings þessa* stór-
góða píanóleikara.
Haraldur Arni Haraldsson,
skólastjóri Tónlistarskóla
Njarðvíkur.
Ytri-Njarðvíkurkirkja.
Ljósm.: epj.
BERG
SKEMMTISTAÐUR
UM
HELGINA
Föstudagskvöld: Svaka skemmtilegt diskótek með
öllu tilheyrandi kl. 23-03. Aldurstakmark 18 ár.
Miðaverð 800 kr.
Laugardagskvöld: Rokkabillíband Reykjavíkur leik-
ur fyrir dansi frá kl. 23.30 til 03. Snyrtilegur klæðn-
aður. Miðaverð 800 kr.
GLORÍU- fyrir dömur og herra í Glaumbergi laugar- GLEÐI daginn 2. nóvember
Þessi frábæra skemmtun hefst með for- drykk „Gloria- Galaxy“ kl. 19. Tvíréttaður kvöldverður „A la Lambada".
DAGSKRÁ M.A.
-Kynning á snyrtivörum fyrir dömur og herra. k -Glæsileg tískusýning frá Kóda. -Mummi og Bubbi taka v lagið. n -Jón Stefnir á Saloon Rits hefur hendur í hári. fr GLOLIA ■ SNYRTIVÖRUVERSLUN ■ Ml° SAMKAUPUM - NlASÐVlK I Stórglæsilegur sam- Haralds. væmisdans. -Hin stórgóða hljómsveit Love at first bite...?? Stjórnin með Grétari Happdrætti - glæsilegir örvars og Siggu Bein- nningar - aðeins fyrir teins leikur fyrir dansi natargesti. fram á rauða nótt. .ambada danssýning á Dansskóla Auöar WERÐ AÐEINS KR. 2.700 asala hafin í Glaumbergi. KE
^antanir óskast sóttar. Sg|,'iii:-m»j;:t