Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.11.1989, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 23.11.1989, Blaðsíða 14
14 Fréttir Yikurfréttir 23. nóv. 1989 Úttekt Frjálsrar verslunar Á meðfylgjandi lista eru að- eins tekin þau fyrirtæki sem starfa á Suðurnesjum. Fyrstu eru það hæstu launin, síðan mestur hagnaður og loks mest velta. Mæstu launin(meðal!aun í þús. kr.) Faxi h.f., Keílavík ....... 3842 Þróttur h.f., Grindavík, .. 3390 Sjávarborg h.f., Sand- gerði ..................... 3155 Valbjöm h.f., SandgerðL. 2715 Vör h.f., Keflavík ........ 2656 Keflavík h.f., Keflavík .../ 2281 Sigurborg h.f.. Keflavík . 2120 Dverghamrar s.f., Garði . 2102 íslenskir aðalverktakar, Keflavíkurllugvelli ....... 1646 Fiskimjöl & lýsi h.f., Grindavík ................. 1640 Sjócfnavinnslan h.f, Höfnum 1623 Keflavíkurverktakar, Keflavíkurflugvelli 1620 Fiskanes h.f., Grindavík . 1594 Valdimar h.f, Vogum .... 1587 Hraðfrystihús Keflavíkur, Keflavík 1541 Samband sveitarlclaga á Suðurnesjum, Keflavík ... 1534 Happasæl! s.f., Keflavík . 1527 Hitaveita Suðurnesja, Njarðvík 1510 Vélsmiðja Njarðvíkur, Njarðvík 1507 Dagur Ingimundarson, Sandgerði 1506 Varnarliðið, Keflav.flv. ., 1503 Eldey h.f, Keflavík 1500 Mestur hagnaður (í millj. kr.) Frihöfnin 289,3 Hitaveita Suðurncsja ... 255,5 Mesta veltan (í millj. kr.) - Fríhöfnin ............... 1127,4 Hitaveita Suðurnesja ... 1090,9 Kaupfélag Suðurnesja .. 962,9 Miðnes h.f. og Keflavík h.f., Sandgerði .......... 815,5 h.f., Sandgerði .......... 815,5 Sparisjóðurinn í Keflavík, Keflavík ....... 724,6 Fiskanes h.f., Grindav. . 642,7 Keflavikurverktakar, Keflavíkurflugvdli ....... 607,2 Þorbjörn h.f., Grindav. 452,0 íslenskur Markaður h.f., Keflavík ................. 133,5 Islenskur Gæðaflskur. Njarðvík ................. 118,3 Ellcrt Skúlason h.f., Njarðvík .................. 97,0 íslandslax h.f., Grindavík ................. 91,8 Fiskeldi Grindavíkur, Grindavík ................. 38,2 Lionessur úr Njarðvík ásamt fulltrúum sjúkrahúss og heilsugæslu í sumar, er Lionessurnar gáfu sjúkrarúnt í móttöku heilsugæslunnar. Ljósm.: hbb. Njarðvíkingar, takið eftir! Nk. laugardag munu Lion- essur banka uppá hjá ykkur og bjóða jólakonfekt til sölu. Vænta þær þess að bæjarbúar taki vel á móti þeim. Allur ágóði rennur til líknarmála. I desember verða Lionessur með nýstárlega fjáröflun. Þær verða með frímerki til sölu, sem þær hafa látið hanna með jólakveðju á. Merki þessi verða gefin út fyrir hver jól og munu því hafa söfnunargildi. Er því um að gera að vera með frá byrjun. N auðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, llafnar- götu 62, fimmtudaginn 30. nóv- ember 1989 kl. 10:00. Brekkustígur 29B, 0201, Njarðvík, þingl. eigandi Andrea Vikarsdótt- ir. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Brekkustígur 45, Njarðvík, mjöl- geymsla, þingl. eigandi Fiskiðjan hf. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimta Suðurnesja. Brekkustígur 8, Njarðyík, þingl. eigandi Sigurbjörg Árnadóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Lands- banki Islands, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. og Lögfræðistofa Suðurnesja sf. Byggðarendi, Grindavík, þingl. eigandi Þorlákur Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Dvergasteinn, Bergi, þingl. eig- andi Eygló Kristjánsdóttir. Upp- boðsbeiðandi er Jón Ingólfsson hdl. Einir GK-475, þingl. eigandi Mummi h.f. o.fl._ Uppboðsbeið- endur eru: Bjarni Ásgeirsson hdl., Árni Grétar Finnsson hrl. og Ut- vegsbanki Islands. Faxabraut 42A, Keflavik, þingl. eigandi Hreggviður B. Sigvalda- son. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimta Suðurnesja. Fífumói 1C, 0201, Njarðvík, þingl. eigandi Sigríður Erla Jónsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Fífumói 5B, 0102, Njarðvik, þingl. eigandi Magnús Hafsteinsson o.fl. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Gerðavegur 21, Garði, þingl. eig- andi Nesfiskur hf. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimta Suðurnesja. Hafnargata 27 m.h., Keflavík, þingl. eigandi Sigurjón Guð- björnsson. Uppboðsbeiðendur eru: Ásbjörn Jónsson hdl. og Gjaidheimta Suðurnesja. Hafnargata 69, Keflavík, þingl. eigandi Siguróli Geirsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. ogTrygginga- stofnun Ríkisins. Háteigur 21,1. hæð t.v., Keflavík, þingl. eigandi Valborg Einarsdótt- ir. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Hátún, Vatnsleysuströnd, þingl. eigandi Guðbjörn Jóhannesson. Uppboðsbeiðandi er Helgi V. Jónsson hrl. Heiðarbraut 11, Keflavík, þingl. eigandi Eiríkur Hanssen. Upp- boðsbeiðendur eru: Búnaðarbanki Islands og Gjaldheimta Suður- nesja. Heiðarholt 18, 0201, Keflavík, þingl. eigandi Verkamannabú- staðir í Keflavík, talinn eigandi Sigurjóna Sigurbjörnsdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Olafur Gúst- afssoti hrl., Lögfræðistofa Suður- nesja sf. ;og Gjaldheimta Suður- nesja. Holtsgata 24, Sandgerði, þingl. eigandi Júlíus Einarsson & Svein- bj. Eiríksd. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Kirkjuvegur 52, Keflavík, þingl. eigandi Eiríkur Skúlason o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Andri Árnason hdl., Brynjólfur Kjart- ansson hrl., Hallgrímur B. Geirs- son hrl. og Gjaldheimta Suður- nesja. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. N auðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum eign- um fer fram í skrifstofu embættis- ins, Hafnargötu 62, finuntudaginn 30. nóvember 1989 kl. 10:00. Bjarmaland 3, Sandgerði, þingl. eigandi Viðar Markússon. Upp- boðsbeiðandi er VilhjálmurH. Vil- hjálmsson hrl. Fífumói 1B, 0101, Njarðvík, þingl. eigandi Helga Gísiadóttir. Upp- boðsbeiðandi er Ásgeir Thorodd- sen hdl. Fífumói 5C, 0203, Njarðvik, þingl. eigandi Halldór Viðar Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Olafur Gúst- afsson hrl. Gauksstaðir e.h., Garði, þingl. eig- andi Gunnþórunn Þorsteinsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Jón Ingólfs- son hdl. Heiðarból 2, 0303, Keflavík, þingl. eigandi Jón Pétursson. Uppboðs- beiðendur eru: Veðdeild Lands- banka Islands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Sigurberg Guðjóns- son hdl., Gjaldheimta Suðurnesja og Innheimtumaður rikissjóðs. Heiðarholt 6. 0203, Keflavík, þingl. eigandi Ingvar Ingvarsson o.fl. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Hlíðargata 38, Sandgerði, þingl. eigandi Einar S. Jónsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Trygginga- stofnun Ríkisins, Landsbanki Is- lands, Veðdeild Landsbanka Is- lands og Garðar Garðarsson hrl. Hoitsgata 33, Njarðvík, þingl. eig- andi Steindór Sigurðsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Jón G. Briem hdl., Sigurður I. Halldórsson hdl., Sigurður H. Guðjónsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Holtsgata 49A, Njarðvík, þingl. eigandi SteindórSigurðsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Byggðastofn- un, Helgi Jóhannesson hdl., Ingi H. Sigurðsson hdl. og Hróbjartur Jónatansson hdl. Hólagata 5, Njarðvík, þingl. eig- andi Ingibjörg Þórhallsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Bjarni Ás- geirsson hdk Melbraut 27, Garði, þingl. eigandi Jörgen Bent Peterssen. Uppboðs- beiðendur eru: Veðdeild Lands- banka Islands, Gísli Gíslason hdk, Olafur Gústafsson hrk, Trygg- ingastofnun Ríkisins og Gjald- heimta Suðurnesja. Sólvallagata 46E, Keflavík, þingl. eigandi Karl Guðjónsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Ingi H. Sig- urðsson hdk, Ásgeir Thoroddsen hdk, Reynir Karlsson hdl. og Gjaldheimta Suðurnesja. Suðurgata 5, Sandgerði, þingl. eig- andi Olafur Ögmundsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Jón Ingólfs- son hdl. og Guðríður Guðmunds- dóttir hdl. Vallargata 21, Sandgerði, þingl. eigandi Karl Einarsson 080736- 2239. Uppboðsbeiðendur eru: Ingi H. Sigurðsson hdk, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Innheimtu- maður ríkissjóðs. Víkurbraut 16A, Grindavík, þingl. eigandi Kolbrún Þ. Guðmunds- dóttir. Uppboðsbeiðandi er Lög- fræðistofa Suðurnesja sf. Þórustígur 20 n.h., Njarðvík, þingl. eigandi Kjartan Reynir Sig- urðsson o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Thoroddsen hdk, Indriði Þorkelsson hdk, Olafur Garðarsson hdk, Landsbanki Is- lands, Hróbjartur Jónatansson hdk, Jón Ingólfsson hdk, Sigríður Thorlacius hdk, Andri Árnason hdk, Ólafur Sigurgeirsson hdk, Ingi H. Sigurðsson hdk, Reynir Karlsson hdl. og Sigurmar Al- bertsson hdl. Þórustígur 6, lóð, Njarðvík, þingl. eigandi Hörður hf. Uppboðsbeið- endur eru: Friðjón Örn Friðjóns- son hdl. og Gjaldheimta Suður- nesja. Bæjarfógetinn í Keflavik, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. þriðja og síðasta á eigninni Mel- braut 17, Garði, þingl. eigandi Lúðvík Björnsson, fer fram á eign- inni sjálfri, miðvikudaginn 29. nóvember 1989 kl. 14:00. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrk, Guðmundur Pétursson hdk, Ingi H. Sigurðsson hdk, Veðdeild Landsbanka Is- lands, Ólafur Gústafsson hrk, Steingrímur Þormóðsson hdk, Garðar Garðarsson hrk, Gjald- heimta_ Suðurnesja, Fjárheimtan h.f., Ásbjörn Jónsson hdl. og Byggðastofnun. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. N auðungaruppboð annað og siðasta, á eftirtöldum skipum fer fram i skrifstofu cm- bættisins, Hafnargötu 62, fimmtu- daginn 30. nóvember 1989 kl. 10:00. Albert Ólafsson KE-39, þingl. eig- andi Óskar Ingibersson o.fl. Upp- boðsbeiðandi erTryggingastofnun Ríkisins. Geir Goði GK-220, þingl. cigandi Keflavík hf. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun Ríkisins. Hrefna GK-58, þingl. eigandi Páll Jósteinsson & Guðjón Oskarsson. Uppboðsbeiðandi er Trygginga- stofnun Ríkisins. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavik og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Hafn- argata 67 n.h., Keflavík, þingl. eig- andi Jóhannes Gíslason, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 29. nóvember 1989 kl. 10:30. Upp- boðsbeiðandi er Ólafur Sigurgeirs- son hdk þriðja og síðasta á eigninni Holts- gata 36, Sandgerði, þingl. eigandi Helga B. Gísladóttir o.fl., fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 29. nóvember 1989 kk 13:15. Upp- boðsbeiðendur eru: Landsbanki íslands, Vilhjálntur H. Vilhjálms- son hrl. og Hróbjartur Jónatans- son hdl. þriðja og síðasta á eigninni Hring- braut 128N, Keflavík, þingk eig- andi Aðalheiður Friðriksdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 29. nóvember 1989 kl. 10:00. Uppboðsbeiðendur eru: Vcðdeild Landsbanka íslands, Ingi H. Sigurðsson hdk, Lands- banki íslands, Brunabótafélag ís- lands, Bæjarsjóður Keflavíkur, Guðmundur Pétursson hdl. og Gjaldheimta Suðurnesja. þriðja og síðasta á eigninni Vestur- braut 10, 1. hæð t.h., Grindavík, þingl. eigandi Þrotabú Lagmetis- iðjan Garði h.fl, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 29. nóv- ember 1989 kl. 15:00. Uppboðs- beiðendur eru: Veðdeild Lands- banka Islands, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. ogÁsgeirThorodd- sen hdl. þriðja og síðasta á eigninni Vestur- braut 10, 1. hæð t.v., Grindavík, þingl. eigandi Þrotabú Lagmetis- iðjan Garði h.f, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 29. nóv- ember 1989 kk 15:15. Uppboðs- beiðendur eru: Iðnlánasjpður, Brunabótafélag íslands, Ásgeir Thoroddsen hdl. og Bæjarsjóður Grindavíkur. þriðja og síðasta á eigninni Vestur- braut 10, vesturálma, Grindavík, þingl. eigandi Þrotabú Lagmetis- iðjan Garði h.f, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 29. nóv- ember 1989 kk 15:30. Uppboðs- beiðendur eru: Byggðastofnun, Fiskimálasjóður, Ásgeir Thorodd- sen hdk, Jón Ingólfsson hdk, Inn- heimtumaður ríkissjóðs, Bæjar- sjóður Grindavíkur, Jóhann Þórð- arson hrl. ogSigurður A. Þórodds- son hdl. þriðja og síðasta á eigninni Vestur- gata 21, neðri hæð, Keflavík.þingl. eigandi Ævar Sigurvinsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 29. nóvember 1989 kl. 11:00. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Landsbanki íslands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Gjald- heimta Suðurnesja. þriðja og síðasta á eigninni Víkur- braut 9, suðurendi, Grindavík, þingl. eigandi Dóra Jónasdóttir 080347-4649, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 29. nóv- ember 1989 kl. 16:00. Uppboðs- beiðendur eru: V eðdeild Lands- banka íslands, Brunabótafélag Is- lands, Ingi H. Sigurðsson hdl. og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.