Víkurfréttir - 23.11.1989, Síða 17
Viðtalsbók við
Örn Erlingsson
Komið er út 3. bindi og um
leið lokabindi í bókallokknum
Aflakóngar og athafnamenn.
Hjörtur Gíslason blaðamaður
ræðir þar eins og í fyrri bókum
við landsþekkta útvegsmenn
og skipstjóra.
Að þessu sinni er útgerðar-
maður af Suðurnesjunt meðal
viðmælenda Hjartar, þ.e. Örn
Erlingsson í Ketlavík, en Itann
gerir út bátana Örn, Erling,
Búrfell og Haförn, ásamt
bróður sínum Þorsteini. Þá
ræðir Hjörtur við fimm aðra
athafnamenn í þessari bók.
Það er Hörpuútgáfan á
Akranesi sem gefur bókina út.
KEFLAVIK
Tilkynning um breytt fyrir-
komulag á umferð í Keflavík
Föstudaginn 1. desember 1989 verður tek-
inn upp einstefnuakstur á Hafnargötu í
Keflavík, frá Aðalgötu að Vatnsnesvegi
með akstursstefnu í suður.
Einnig verður á sama tíma tekinn upp ein-
stefnuakstur á Suðurgötu, frá Faxabraut að
Vatnsnesvegi, með akstursstefnu í norður.
Fyrirkomulag þetta verður til reynslu í þrjá
mánuði eða lengur ef þurfa þykir.
I desember er vöruferming og afferming á
Hafnargötu bönnuð á almennum af-
greiðslutíma verslana.
Keflavík, 21. nóvember 1989.
Lögreglustjórinn í Keflavík.
Jón Eysteinsson.
Bæjarstjórinn í Keflavík.
Guðfinnur Sigurvinsson.
Tilkynning til þunga-
skattsgreiðenda
Gjaldendum vangoldins þungaskatts er
bent á að þungaskattskröfum fylgir lögveð-
réttur í viðkomandi bifreið, sbr. 2. mgr. 10.
gr. laga nr. 3/1987.
Verði vangoldnar þungaskattsskuldir eigi
greiddar fyrir 2. desember nk. mun, skv. 1.
gr. laga nr. 49/1951, fyrirvaralaust verða
krafist nauðungaruppboðs á bifreiðum
þeim, er lögveðrétturinn nær yfir, til lúkn-
ingar vangoldnum kröfum auk dráttar-
vaxta og kostnaðar.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaður Gullbr.sýslu.
smá &
auglýsingar
Til leigu
Góð 3ja herbcrgja
íbúð í Njarðvík með sér inngangi.
Uppl. í síma 11524 eftir kl. 18.00.
2ja herbergja íbúð
í mjög góðu ásigkomulagi í Njarð-
vík. Uppl. í síma 15471.
Óskast til leigu
Merbergi óskast
með aðgangi að salerni, í Keflavík.
Uppl. í síma 91- 671469.
Ibúð óskast
Bráðvantar 3ja herbergja ibúð í
Keflavík eða Njarðvík til leigu.
Uppl. I síma 14428.
Til sölu
Bílaútvarp
með segulbandi, spilar i báðar átt-
ir, lagaleitari, kr. 5000. 4X30W
kraftjafnari í bíl með 10 banda tón-
jafnara, kr. 5.000. Uppl. í síma
15621.
Silver Cross barnavagn
selst ódýrt. Uppl. í síma 15112.
Sófasett
(svefnsófi + 2 stólar). Uppl. ísíma
27142 eftir kl. 20.30.
Casio FZl Synthezisir sanpler
lítið sem ekkert notaður, 1 Zi árs
gamall, ásamt 30 diskum og stat-
ívi. Frábært verð eða 50.000 stað-
greitt. Kostar nýtt rúml. 120.000.
Uppl. í síma 14948 eftir kl. 19.00.
BIVIW 316 svartur
Shadow-line, árg. '87. Góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 92-
12135 eftir kl. 19.00.
Sambyggður ís- og frystiskápur
Er eins árs. Einnig eldhúsborð
Uppl. í síma 13233.
Ýmislegt
I.O.O.F. 13=17111278'/:=9.0
Vanur ritari
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu
(tölvuvinnsla). Uppl. í síma 15674.
Aðstoðarverkstjóri og verkafólk
óskast í fiskvinnu. Umsóknir legg-
ist inn á skrifstofu Víkurfrétta
merkt „Atvinna".
Pipulagnir
í ný og gömul hús. Þjónusta í þína
þágu. Olgeir Jón, sími 27237.
Yikurfréttir
23. nóv. 1989
Til félagsmanna
Verkalýðs- og sjó-
mannafélags Kefla-
víkur og nágrennis
Sjómannasamband Islands og Menningar-
og fræðslusamband alþýðu boða til ráð-
stefnu 2. des. nk. undir heitinu HAFIÐ-
UNDIRSTAÐA LÍFSKJARA.
A ráðstefnunni verður m.a. fjallað um líf-
ríki hafsins umhverfis Island og helstu
fiskistofna, mengun í hafinu og varnirgegn
mengun og hugsanlegar afleiðingar meng-
unar á atvinnu- og efnahagslíf. Islenskir
vísindamenn flytja erindi um einstaka
þætti, svara fyrirspurnum og taka þátt í al-
mennum umræðum.
Á ráðstefnunni gefst gott tækifæri fyrir fél-
agsmenn stéttarfélaganna að fræðast um
mikilvæga þætti sem varða lífríki hafsins,
fiskistofna og um áhrif mengunar á lífríki
sjávar og afleiðingar mengunar fyrir fisk-
veiðar og fiskvinnslu.
Ráðstefnan er opin áhugafólki en áhersla er
lögð á þátttöku félagsmanna Sjómanna-
sambandsins og Verkamannasambandsins
auk annarra sem starfa við sjávarútveg og
fiskvinnslu.
Ráðstefnan HAFIÐ-UNDIRSTAÐA LÍFS-
KJARA verður 2. desember nk. í Borgar-
túni 18 og hefst kl. 8.30 og lýkur um kl.
18.00. Tilkynna þarf þátttöku á skrifstofu
SSÍ, sími 91-10769, fyrir 28. nóvember.
Þátttökugjald er 2.500 krónur (matur og
kaffi innifalið). VSFK mun greiða þátt-
tökugjald fyrir félagsmenn sína. Nánari
upplýsingar veitir Hólmgeir Jónsson s. 91-
10769.
Sjómannasamband íslands
Menningar- og fræðslusamband alþýðu
Tilkynning
til viðskiptamanna
HITAVEITU SUÐURNESJA
Eindagi orkureikn-
inga var 15. nóv.
Ath: Lokunargjald er 1800 kr.
Látið orkureikninginn hafa
forgang.
HlTAVEITA SUÐURNESJA - INNHEIMTA
I