Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.05.1991, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 08.05.1991, Blaðsíða 15
Myllubakkaskóli: Yíkurfréttir 8. maí 1991 Einar Freyr vann meist- aramótið og stigamótið Skákin hefur verið stunduð af Haukur Bergmann. form. Skák- kappi í Myllubakkaskóla í vetur. félags Ketlavíkur, hefur haft um- • Skákkapparnir úr Mylluhakkaskóla. Aftari röð f.v.: Magn- ús, Olafur, Sveinn Helgi, Davíð, Georg og Ögniundur. Fremri röð: Helgi Þór, Einar Frevr, Jón Karl og Ingi Garðar. sjón nieð æfingunum. Sagði hann að fastur kjarni drengja hafi sótt æfingarnar reglulega í allan vetur. Haldin hefðu verið sérstök stiga- mót, auk þess sem keppt var um skólameistaratitilinn. I stigamótunum var keppt bæði í yngri og eldri flokki. Spennandi keppni var í yngri flokknum milli þeirra Einars Freys Sigurðssonarog Jóns Karls Stefánssonar. Leikar fóru þó þannig að lokum að Einar Freyr sigraði með 31 1/2 stig. en Jón Karl hlaut 29 stig. í eldri flokknum sigraði Ingi Garðar Erlendsson með 17 stig, en Kristján Matthíasson varð annar með 14 stig. Meistaramót Myllubakkaskóla var mjög spennandi. Þar háðu stigameistaramir Einar Freyr og Ingi Garðar harða baráttu um tit- ilinn. Einar Freyr náði að knýja fram sigur yftr lnga Garðari, og hlaut alls 7 1/2 vinning af S mögu- legum. en Ingi Garðar hlaut 7 vinn- inga. Staða efstu manna á mótinu varð þessi: 1. Einar Freyr Sigurðsson..7 1/2 2. Ingi Garðar Erlendsson..7 3. -4. Sveinn Halldórsson...6 3. -4. Helgi Gunnarsson.....6 5. Jón Karl Stefánsson......5 1/2 • Einar Frevr í þungunt þönkum í skák við Inga Garðar. IÞROTTADAGUR ÍBK OG KEFLAVÍKURBÆJAR I tilefni frábærs árangurs íþróttafólks í Kefiavík nú í vetur, efna Keflavíkurbær og íþróttabandalag Keflavíkur til íþróttahátíöar í íþróttahúsinu og sundmiðstöðinni við Sunnubraut. Hátíðin fer fram fimmtudaginn 9. maí (á morgun - Uppstigningardag) og hefst kl. 14:00 í íþróttahúsinu. Keflavíkur BÆJARBÚAR ERU HVATTIR TIL AÐ FJÖLMENNA OG SAMGLEÐJAST ÍÞRÓTTAFÓLKINU. AÐGANGUR ER ÓKEYPIS. C3 Bæjarstjórn Keflavíkur íþróttabandalag DAGSKRÁ kl. 14:00 Setning Fimleikar Körfuknattleikur Handknattleikur Badminton Knattspyrna kl. 16:30 í sundmiðstöð: Sundmót

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.