Víkurfréttir - 24.10.1991, Síða 11
Skemmtanalíf
• Jæja strákar. Stúlkan
koniin úr öllu. Strákar,
hvað eruð þið að horfa?
Ljósmyndir:hbb
_________11
Víkurfróttir
Fatafellur eru meðal vinsælustu skemmtiatriða skemmtistaðanna í
dag. Undanfarnar vikur hafa það verið karlmenn sem hafa fellt föt
fyrir kvenfólk á Suðurnesjum. Um síðustu helgi var breytt út af van-
anum þegar hin danska Tania Palmer hleypti lífi í margan karl-
peninginn á veitingahúsinu Edenborg í Kefiavík. Tania gerði betur en
landar sínir af hinu kyninu og fór úr öllu. Tania gerði þó meira en að
klæða sjálfa sig úr hverri spjör, því hún tældi líka íslenska karlmenn
og dáta af Vellinum úr sparifötunum, svo þeir stóðu eftir fatalitlir eða
fatalausir. Höfðu margir gaman af, en aðrir spurðu sig hvort Tania
hafi gengið of langt.
Vinkonan frá Danaveldi kom fjórum sinnum fram á Edenborg um
síðustu helgi og í öll skiptin fékk hún íslenska karlmenn til að fækka
fötum. Meðfylgjandi myndir voru teknar annað kvöldið. Af til-
litssemi við þá karlmenn sem urðu „fórnarlömb" þeirrar dönsku hafa
ljósmyndimar verið „lagfærðar“ fyrir prentvinnslu og aðrar myndir
hafa verið settar ofan í læsta skúffu ásamt Ijósmyndafilmum frá um-
ræddum kvöldum. Gestir Edenborgar ætla nefnilega að geyma þessar
kvöldstundir hjá sér sent trúnaðarmál.
• llæði strákar og
stelpur fylgdust með
þeirri dönsku taka
létt dansspor.
• Tania Palmer
byrjuð að fækka
fötum...
• ...og húðkremin
eru nauðsynleg.
GEKK
TflHlfl OF
LflNGT?
J
fi morqun!
Sérfræöingur
kynnir verkfærin á
morgun, föstudag
eftir hádegi.
flthyqlisvgrðqr nviunqqr!
Kynning á METABO rafmagnsverkfærum og
BAHCO handverkfærum, m.a. athyglisverðar
nýjungar.
Járn & Skip
v/Víkurbraut Sími 15405