Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.10.1991, Page 13

Víkurfréttir - 24.10.1991, Page 13
________13 Yikurfréttir 24. okt. 1991 t Þökkum öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna fráfalls hjartkærs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langaf GUÐNA GESTSSONAR Kirkjuvegi 11, Kellavík Guð blessi ykkur öll Vigdís Pálsdóttir Sveinn Guðnason Guðbjörg Sigurjónsdóttir Elín Guðnadóttir Ellert Skúlason Ingunn Guðnadóttir Bjarni Jónsson Gestur Guðnason Oddrún Guðsveinsdóttir Pálína Guðnadóttir Eiríkur Ragnarsson Kristín Guðnadóttir barnaböm og barnabamaböm t Nýja byggingasvæðið er skyggt á mvndinni. Friörik Georgsson, skrifar: Byggingamál i Keflavík Nýtt hverfi Lokið hefur verið við hönnun á nýju byggingahverfi hér í Keflavik. Afmarkast það að mestu leyti að Baugholti og Iðavöllum og nær niður með Flugvallarvegi. Þetta gæti orðið fallegt hverfi ef vel tekst til með úthlutun lóða, en forsendur fyrir því að svo geti orðið er að vandað verði til teikninga á þessum húsum. Hverfið er vel staðsett með tilliti til skóla og í- þróttamannvirkja bæjarins. Nú þegar hefur verið auglýst útboð á gatnakerfinu. Ákveðið hefur verið nafnið EFSTALEITI á þessa íbúðahúsabyggð. Hefðbundin form Eg hef í nokkrum blaða- greinum bent fólki á að koma með ný form húsa og gera til- raun með minni hús með tvö- földum bílskúr. Þó geri ég mér fullkomna grein fyrir því að það er erfitt að fá menn til að gera eitthvað nýtt og brjóta upp hið hefðbundna form, sem bygg- ingaraðilar hafa verið svo fastir í undanfama áratugi. En það er stór hópur fólks sem hefur á- huga á að eignast lítil hús með stórum bílskúr. Þetta er fólkið sem komið er á þann aldur, að bömin eru farin að heiman, og hefðbundnu húsin orðin of stór. Það eru ekki allir tilbúnir að fara í santbýli á besta aldri, svo að mikið af þessu fólki þarf að búa í allt of stórum húsum í áraraðir. Það væri því kærkomið að fá lítil hús fyrir þennan aldurshóp og vil ég benda á ákveðin hús við Freyjuvelli, sem samræma vel þær hugmyndir er ég á við. Breytt form Það hefur vakið athygli sú breyting, sem orðið hefur á stuttum tíma þ.e.a.s. að fólk flyst nú í auknum mæli í stór- hýsin í miðbæ Keflavíkur. Flestir sem þangað flytja eru eldri borgarar, en við það losnar fjöldi einbýlishúsa, sem vissu- lega gerir það að verkum að hægagangur verður á byggingu einbýlis- og raðhúsa. Hvort þessi þróun er til bóta eða ekki verður tíminn að leiða í ljós. Hitt er annað mál, að ef banka- stofnanir eins og t.d. Spari- sjóðurinn ætla að fjármagna verulega byggingafram- kvæmdir í framtíðinni, verður að gæta þess að dreifa fjár- mununum jafnt milli hinna ein- stöku þátta byggingariðnað- arins. Það verður einnig að hafa í huga að taka ekki of stór stökk í sömu einingum. Það sveltir önnur byggingaform og skapar vandamál milli hústegunda. Ég Saumanámskeið Hin vinsælu saumanámskeið hefjast að nýju 22. október. Kennari verður sem fyrr Hulda B. Georgsdóttir, fatahönn- uður í kjólasaum. Kennt verður í Framsóknarhúsinu á miövikudögum, kl. 17.15 - almennt námskeið, kl. 20.15 - almennt námskeiö. Námskeiðin standa yfir í 6 vikur. Upplýsingar í síma:93-12985, 91-620713 og 91-626163. Friðrik Georgsson tel t.d. að áður en ráðist verður í byggingu húss við Suðurgötu, fyrir eldri borgara, verði gerð skoðanakönnun í bænum hversu margir hefðu hugs- anlega áhuga á siíkum íbúðum. Ef það verður ekki gert, er hætt við að stórt gat geti mynd- ast í byggingaframkvæmdum hjá okkur Keflavíkingum. Útför ástkærs eiginmanns míns, sonar, föðurs og tengda- föðurs Árna V. Árnasonar Faxabraut 38d, Keflavík verður gerð frá Keflavíkurkirkju, föstudaginn 25. okt. kl. I4.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarfélög í Keflavík. Matthildur Óskarsdóttir Þuríður Halldórsdóttir Anna Pálína Árnadóttir Karl Einar Óskarsson Þuríður Árnadóttir Rúnar Helgason Kolbrún Ámadóttir Jóhann Bjarki Ragnarsson Ámý Hildur Ámadóttir Verslum heima imbi mmmm íbúar Keflavík og Njarðvík athugið Vatnsveita Suðurnesja hefur tekiö viö rekstri Vatnsveitu Keflavíkur og Vatnsveitu Njarövíkur. Aðsetur Vatnsveitunnar veröur í byggingu Njarö- víkurbæjar á Fitjum, Njarövík, sími 16144. Þjónustusími utan vinnutíma 985-36020. Vatnsveita Suöurnesja

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.