Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.10.1991, Side 14

Víkurfréttir - 24.10.1991, Side 14
14 HELGIN FRAMUNDAN UPPAKOMUR & DÆGRADVÖL n i is Keflavíkurkirkja: Föstudagur: Utför Árna V. Árnasonar, sóknarnefndarformanns, Faxa- braut 38d, kl. 14. Laugardagur: Brúðkaup kl. 13. Sunnudagur: 22. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Sunnudagaskólinn kl. 11 í um- sjá Málfríðar og Ragnars. Mun- ið skólabílinn. Kvöldmessa kl. 20.30. Ath.: breyttan messutíma. Kór kirkj- unnar syngur. Organisti Einar Örn Einarsson. Séra Lárus Halldórsson NYJAR VÖRUR DAGLEGA Opiðtil 23 í Sandgerði alla daga. Bamastarf á sama tíma í um- sjón Gróu og Sigfríðar. Sóknarnefndin Útskálakirkja: Sunnudagaskóli kl. 14. Hjörtur Magni Jóhannsson Grindavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 í um- sjón samstarfshóps. Þriðjudagur: Kirkjukvöld kl. 20.30. Tónlist, biblíulestur, hugleiðing og bæn. Finimtudagur: Foreldramorgunn frá kl. 10-12. Safnaðarheimilið opið, heitt á könnunni. Sóknarprestur SANDGERÐI OG KEFLAVÍK Hvalsneskirkja: Sunnudagaskólinn verður í Grunnskólanunt í Sandgerði kl. 11. Hjörtur Magni Jóhannsson íþróttir helgarinnar íþróttahús Keflavíkur: Föstudagur: Handbolti Mfl. karla 2. deild. HKN-ÍH kl. 20:00 Sunnudagur: Körfuknattleikur: Japisdeild: Keflavík- Snæfell kl. 16:00 l.deild kvenna Keflavík-Haukar kl. 18.00 íþróttahús Njarðvíkur: Laugardagur og sunnudagur: Reykja- nesmót 7. flokks í körfuknattleik kl. 12.30. iþróttahús Grindavíkur: Laugardagur: l.fl. karla UMFG-ÍBK kl. 16.00 Sunnudagur: Körfuknattleikur: Lágvarðadeild: UMFG-UMFL 16.30 Mfí.kv. UMFG-ÍR kl. 18.00 Japisdeildin UMFG-UMFN kl. 20.00 Kirkjuvogskirkja: Vegna málningarvinnu í kirkj- unni sem er 130 ára eftir mánuð er ekki ltægt að hafa guðs- þjónustu þar, en í staðinn verð- ur helgistund í félagsheimilinu kl. 14 og á sama tíma er fyrsta bænastundin. Gítarspil og léttur söngur. Börn og fullornir hvattir til að mæta. Sóknarnefndin Kálfatjarnarkirkja: Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla, laugardag kl. 11. Messa sunnudag kl. 14. Sóknarprestur Ytri-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 11. Organisti Gróa Hreinsdóttir, prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Hvitasunnukirk|a-Vegurinn Hafnargötu 84 Samkoma kl. 10.30. Barnakirkja kl. 13. Biblíulestur miðvikudag kl. 20.30. Innri-Njarðvíkurkirkja: Barnastarf kl. 11 f untsjón Helgu og Láru. £L 50MBZEK0 PIZZUR FRI HEIMSENDING UM HELGAR Þú hringir í síma 15553 og pantar (færð pizzuna eins og þú vilt) og við sendum þér hana um hæl. Einnig öl og gos. FRÍ HEIMSENDINGARÞJÓNUSTA. PARTÝPIZZUTILBOÐ Við getum bakað allt að 20 pizzur í einu. Ef pantaðar eru margar pizzur gefum við magnafslátt. FLATBAKAN Fitjabraut 24 Njarðvílc I I I I I I I I J Bjarmi - félag um sorg og sorgarferli á Suðurnesjum Aðalf'undur félags Bjarma verður haldinn þann 30. október kl. 20.30 í Kirkjulundi í Kefla- vík. Nærhópur tekur til starfa föstudagskvöldið 8. nóvember kl. 20.00 í Kirkjulundi. Síðan verður komið saman á hvejrum mánudegi fram í byrjun des- ember. Nærhópar eru ætlaðir þeim sem misst hafa og á lokuðum samverum er fjallað urn sorgina og sorgarferilinn. Þeir sem á- huga hafa á þátttöku er bent á að hafa samband við Hjört Magna Jóhannsson, sóknarprest á Ut- skálum sem verður leið- beinandi. Stjórnin Mikilvæg símanúmer Lögreglan í Keflavík: 15500 Lögreglan í Grindavík: 68444 Slökkvistöðin Keflavík: 12222 Slökkvistöðin í Grindavík: 68380 Sjúkrabifreið Grindavík: 68382 og 68444 Slökkvistöð Sandgerði: 37444 Sjúkrahús/Heilsugæsla: 14000 Neyöarsími: 000 Raflaanavinnustofa Siauröar Inavarssonar Heiðartúni 2 Garði S: 27103 SIEMENS UMBOÐ Ljós og lampar - Heimilis- tæki - Hljómtæki - Myndbönd - Sjónvörp Raflagnir - Efnlssala LEIGUBÍLAR - SENDIBÍLAR AÐALSTOÐIN HF 11515 o 52525 GETRAUNA- NÚMERIÐ ER 230 LOTTO OG GETRAUNIR ÍBK ERU í ÍÞRÓTTA- VALLARHÚSINU. \ikurfréttir FAX 12777 Sérleyfisbifreiöir Keflavíkur Sími 92-15551 FERÐAAÆTLUN Fró Keflavík: Frá Reykjavfk: Dept. Keflavik Dept. Reykjavik Rafverkstæði R.Ó Rafbúð Hafnargötu 54 Keflavík Sími13337 Málningarþjónusta Suöurnesja ER í LITAVAL KEFLAVÍK SÍMI14737 06.45 - 08.30 10.45 * 12.30 15.30 - 17.30 20.30 08.30 + 10.45 14.15 ** 15.30 * 17.30 + 19.00 21.30 Laúgardaga og sunnudaga Saturdays & holidays Fró Keflavík: Frá Reykjavik: Dept. Keflavík: Dept. Reykjavík: 08.30 12.30 17.30 20.30 10.45 14.15 * 19.00 21.30 ► Aöeins virka daga * Aðeins skóladaga ** Endar í Keflavík Hársnyrting fyrir dömur og herra Tímapantanir í síma J4848 ■ VERIÐ VELKOMIN ■ HÁRGREIÐSLUSTOFAN £laacní f ■qTs Vatnsnestorqí Sími 14848

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.