Víkurfréttir - 24.10.1991, Page 15
DAGBOK
15
Heilsufjör í K-17 og
GCD í Edenborg
Skemmtanalífið er fjölskrúðugt um helgina. Stór-
sveitirnar Loðin rotta og GCD skemmta í Keflavík, sú
fyrri í K-17 en hin í Edenborg. A laugardag heldur fjörið
áfram. I K-17 er Heilsufjör með Æfingastudeoi,
skemmtikvöld með kvöldverð og skemmtiatriðum og
hljómsveitinni Loðinni rottu. í Edenborg verður Mikki
refur og boðið upp á gleðistund á barnuin.
Opiö hús í Perlunni
I tilefni 10 ára afmælis Sólbaðs- og þrek-
miðstöðvarinnar Perlunnar í Keflavík verður opið hús nk.
laugardag 26. októbergrá kl 13-16. Suðumesjamenn eru
boðnir sérstaklega velkomnir til að skoða stöðina, prófa
þolleikfimi og eða prófa sig í tækjunum.
Bílasýning í
Bílakringlunni
Globus sýnir bíla sína á sýningu í Bílakringlunni um
helgina. Sýndar verða nýjustu árgerðirnar frá Ford og
Saab, s.s. Ford Exsplorer og Ranger og Saab 9000 CS.
Kóda með afmæliskvöld
í K-17
Verslunin Kóda í Keflavík fagnar 10 ára afmæli sínu
laugardaginn 2. nóvember. Sama daga mun verslunin
flytja í nýtt húsnæði að Hafnargötu 15 og um kvöldið
verður sérstakt Kódakvöld í K-17 með skemmtiatriðum,
tískusýningu og hljómsveitinni Eldfuglinum.
Púttkvöld í Leiru
Fyrsta púttkvöld vetrarins verður í golfskálanum í Leiru
á morgun, föstudagskvöld og hefst kl. 20. Alls verða
fjögur kvöld fyrir áramót og jafn rnörg eftir áramót.
Verðlaun verða veitt á hverju kvöldi og loks heild-
arverðlaun þar sem talin verða 6 bestu af 8 kvöldum. Allir
kylfingar og púttarar af Suðumesjum eru velkomnir.
Fréttaveita Suöurnesja:
Stefnir í aðsóknarmet
Mikil aðsókn hefur verið á þeim sjö sýningum Fréttaveitu
Suðumesja, revíu Omars Jóhannssonar, sem Leikfélag Keflavíkur
sýnir í Félagsbíói. Sem kunnugt er af fyrri fregnum er við-
fangsefnið ýmsir þekktir aðilar í mannlífi svæðisins, aðilar sem
mikið hefur verið fjallað um m.a. á síðum Vfkurfrétta. Auk þess
eru helstu starfsmenn blaðsins teknir í gegn á gamansaman hátt.
Að sögn aðstandenda Leikfélagsins stefnir nú í aðsóknarmet,
en síðustu sýningar eru áællaðar nú um helgina, þ.e. í kvöld,
annað kvöld og á laugardagskvöld.
5 zdí ^ ■ 24. - 27. okt.
I SJÓNVARPIÐ I Drekakyn J STÖÐ 2 16:30 Björtu hlið-
Fréttir og
arnar
Fimmtudagur 24. okt veður Fimmtudagur 24. okt. 17:00 Falcon Crest
20:35 Lottó 18.00 Popp og kók
18:00 Sögur uxans 20:40 Mannstu 16:45 Nágrannar 18:30 Gillette sport-
18:30 Skytturnar gamla daga? - 17:30 Með afa pakkinn
snúa aftur (9) Þriðji þáttur. 19:19 Fréttaþátturinn 19:19 Fréttaþátturinn
18:55 Táknmáls- Árin milli 19:19 19:19
fréttir stríða. 20.10 Emilie 20:00 Morðgáta
19:00 Á mörkunum 21:20 Fyrirmyndar- 21:00 Á dagskrá 20:50 Á norður-
19:30 Litrík fjölskylda faðir 21:25 Óráðnar gátur slóðum
20:00 Fréttir og 21:45 Dagur tónlistar 22:15 Góðir hálsar 21:40 Kvendjöfullinn
veður og upphaf árs 23:45 Dögun -Gamansöm
20:35 íþróttasyrpa söngsins 01:20 Dagskrárlok mynd
21:05 Fólkið í land- 22:00 Óperudraug- 23:15 Ránið
inu „Ég þakka urinn - Seinni Föstudagur 25. okt. 00:50 Járnkaldur -
þetta hluti Spennumynd
genunurrT 23:30 Traustar trygg- 16:45 Nágrannar 02:20 Ofsóknir
21:30 Matlock ingar 17:30 Gosi 03:50 Dagskrárlok
22:20 Einnota jörð 01:00 Útvarpsfréttir í 17:55 Umhverfis
23:00 Ellefufréttir og dagskrárlok jörðina Sunnudagur 27. okt.
dagskrárlok 18:20 Herra Maggú
Sunnudagur 27. okt. 18:25 Á dagskrá 09:00 Litla haf-
Föstudagur 25. okt. 18:40 Bylmingur - meyjan
13:40 Carnegie Hall Þungt rokk 09:25 Hvutti og kisi
18:00 Paddington hundraö ára 19:19 Fréttaþátturinn 09:30 Fúsi fjörkálfur
18:30 Beykigróf 15:50 Lífið á Vest- 19:19 09:40 Steini og Olli
18:55 Táknmáls- urbakkanum 20:10 Kænar konur 09:45 Pétur Pan
fréttir 16:40 Ritun - Fjóröi 20:40 Ferðast um 10:10 Ævintýraheim
19:00 Hundalíf þáttur tímann ur Nintendo
19:30 Shelley 16:50 Nippon - Jap- 21:30 Guð skóp 10:35 Ævintýrin í
20:00 Fréttir og an síðan 1945 konuna - Eikarstræti
veður 17:50 Sunnudagshu Rómantísk og 10:50 Blaöa-
20:35 Kastljós gvekja gmanasöm snáparnir
21:05 Er létt tónlist 18:00 Stundin okkar mynd. 11:20 Geimriddarar
léttvæg? 18:40 Babar 23:05 Illur grunur 11:45 Trýni og Gosi
21.45 Samherjar 18:55 Táknmáls- 00:40 Togstreita 12:00 Popp og kók
22:40 Óperudraug- fréttir 02:05 Dagskrárlok 12.30 Eðaltónar
urinn -Fyrri 19:00 Vistaskipti 13:05 ítalski boltinn -
hluti 19:30 Fákar Laugardagur 26. okt. Mörk vikunnar
00:20 Útvarpsfréttir í 20:00 Fréttir og 13:25 ítalski boltinn -
dagskrárlok veður 09:00 Merð afa Bein út-
20:35 Árni Magnús- 10:30 Á skotskónum sending
Laugardagur 26. okt. son og hand- 10:55 Afhverju er 15:15 NBA-karfan.
Fyrsti vetrardagur ritin - Fyrri himininn blár? Eitthvað fyrir
þáttur 11.25 Á ferð meö Sigga Valgeirs
13:45 Enska knatt- 21:25 Ástir og al- New Kids on 16:25 Þrælastríðið
spyman þjóðamál the Block 18:00 60 mínútur
16:00 íþróttaþátt- 22:10 Peter Ustinov 11:55 Á framandi 18:40 Maja býfluga
urinn sjötugur slóðum 19:19 Fréttaþátturinn
18:00 Múmínálfarnir 23:40 Ljóðið mitt 12:45 Á grænni 19:19
18:25 Kasper og 23:50 Útvarpsfréttir grund 20:00 Elvis rokkari
vinir hans oq daqskrárlok 12:50 Opera mán- 20:25 Hercule Poirot
18:50 Táknmáls- aöarins -La 21.20 Séra Clement
fréttir Finta Giardi- 22:50 Flóttinn úr
18:55 Poppkorn niera fanga-
19:25 Úr ríki nátt- 15:00 Denni dæma- búðunum
úrunnar - lausi 23:45 Feluleikur
01:15 Dagskrárlok
VIÐSKIPTA & ÞJONUSTUAUGLYSINGAR “£
Smurstöð og
hjólbarðaþjónusta
Björns & Pórðar
Vatnsnesvegi 16 - sími 14546
SKIPAAFGREIÐSLA
SUÐURNESJA
KRANALEIGA
LYFTARALEIGA
SÍMI
Blómastofa
Guörúnar
Haínargötu 36 - Sími 11350
Opiö virka daga ..9-18
Laugard..........10-16
Sunnud...........12-14
Opið í hádeginu
LEGSTEINAR
sb®8(5is® Grcuiít s/G
HELLUHRAUNI 14 -220 HAFNARFIRÐI ■ SÍMI 652707
OPIÐ 9-18. LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-15.
Viðtalstímar bæjarstjóra
eru sem hér segir:
Alla virka daga nema
þriðjudaga
kl 9.00-11.00
Viðtalstími forseta
bæjarstjórnar:
kl. 9-11 á þriöjudögum
Bæjarstjórinn í Keflavík
WTkVfiGI\(i \FHIr\(l ISIiWUS HF
Umboðsmaður:
Hafnargötu 58 - Keflavík Guðiaugur
Eyjólfsson
Heimasími 12293
1 >48*80
Skrifstofustjóri:
Gunnar
Guðlaugsson
Heimasími 12721
14717
ALLAR
BYGGINGAVÖRUR
Járn & Skip
V/ VÍKURBRAUT
Sími15404
r drepinn
Sími 14790
Málning - Gólfteppi
Parket - Ftísar
Leigubílar - Sendibílar
mwm
T A X I
14141