Víkurfréttir - 24.10.1991, Blaðsíða 20
'W' -7- ST/
M
STÆRSTA FRETTA- OG AUGLYSINGABLAÐIÐ A SUÐURNESJUM
3 H r* 1 ^ 1 1 j 'r 1. fjj LIJ. fr
42.tölublað
12. árgangur
Fimmtudagur
24. okt. 1991
m L
TRE - X
V
sparisjóOanna
Vesturgatan í Keflavík:
Ók bifhjóli í veg
fyrir bifreiö
Ökumaður og farþegi létts
billijóls hlutu minniháttar mar
og skrámur eftir að hafa ekið
hjóli sínu í veg fyrir bifreið á
Vesturgötu í Keflavík á dög-
unum.
Málsatvik voru þau að
hjólinu var ekið austur Vest-
urgötu og á móts við Hólm-
garð hægði ökumaður bif-
hjólsins ferðina. Þegar ltér var
komið við sögu hugðist öku-
maður bifreiðar sem á eftir
kom, taka framúr, en þá var
hjólinu skyndilega beygt í veg
fyrirbílinn, með fyrrgreindum
afleiðingum.
Lögreglumenn urðu vitni af
umferðaróhappinu. Astæðan
fyrir því að hjólinu var beygt
í veg l'yrir bílinn er talin vera
sú að ökumaður hjólsins hafi
orðið hræddur og ætlað að
forða sér undan lögreglunni.
Keflvíkingur á flótta undan skógareldum
Hér stendur eitt húsanna í skógivaxinni hlíð upp af San Francisco í Ijósuni loga. Símamynd
Reuter/Morgunblaðið. Innfellda myndin af þeim Soffíu Jónasdóttur og Agústi Sverri Egilssyni
var tekin er þau giftu sig í ágúst sl.
I linn þeirra sem flúði und-
an skógareldunum í
I_____Ihlíðinni upp af San
Fransisco-flóa í Kalifomíu síð-
asta sunnudag, var Keflvíking-
urinn Agúst Sverrir Egilsson,
sem er við nám á þessum slóð-
um. Er eldarnir komu upp var
kona hans Soffía Jónasdóttir á-
samt ungum sonurn þeirra í
heimsókn hjá Agúst Sverri, en
Soffía og drengirnir eru vænt-
anleg hingað til lands um helg-
ina.
En hvemig kont þetta honum
fyrir sjónir? Til að fá fregnir af
því slógum við á þráðinn:
„Við hjónin vorum á leið út
ásamt strákunum um 11 leytið
á sunnudag er við urðum vör
við ljósbrúnan reyk, er lagði
upp úr hlíðinni ofan við húsið
okkar. I fyrstu hélt ég að þama
væri um sandfok að ræða, en
fljótlega sáum við að svo var
ekki. Þennan morgun var veður
mjög óvanalegt, engin þoka né
mengun, skyggni fullkomið og
hitinn vel yfir 30 gráður á cels-
íus, en aðeins 10% raki í loftinu
og töluverðir vindsveipir
feyktu laufinu af trjánum.
Ástæðan var sú að þennan
morgun stóð vindurinn af land-
inu í suð-austur, en að öllu
jöfnu er hér hafgola á rnorgn-
ana. Eftir að við höfðum gert
okkur grein fyrir að hér var á
ferðinni skógareldur sem
stækkaði ört, ákváðum við að
pakka saman fötum og helstu
skjölum og koma okkur burtu.
Einnig hafði ég samband við
aðra Islendinga í nágrenninu og
voru þeir einnig á leið út úr
húsi.
Eyddum við svo þessum
sunnudegi í bílnum og ókum
um svæðið og fylgdumst úr
fjarska með hvernig eldurinn
breiddist út um alli svæðið og
frá húsi til húss, mörg hver sem
eru metin á allt að tvær milljónir
dollara. Svæðið ermjög þéttbýlt
og byggja menn héma upp í
hæðimar og oft í miklum halla.
Einnig eru akvegir mjög mjóir
og mikill trjágróður um allt.
Hefur slökkvistarf því verið
mjög erfitt, enda jörðin
skraufaþurr eftir fimm ára
þurrkatímabil.
Mikið reykský lá yfir öllu og
leit svæðið því út eins og eldgos
væri í miðri borginni. Var eld-
urinn mjög dreifður um stórt
svæði og ekki tókst að hafa
stjóm á honum. Alls brunnu um
8 ferkílómetrar af landi og um
2400 iieimili urðu eldinum að
bráð. Um 6000 manns eru
heimilislausir og tjónið er metið
yfir 100 milljarða króna.
Er það vindáttinni að þakka
að húsið okkar skemmdist ekki.
Eldurinn byrjaði rétt suður af
okkur eða í aðeins 5 mínútna
gönguleið frá okkur og stefndi
í suð-vestur. Hefði áttin verið í
norðvestur hefði eldurinn kom-
ið hingað. Við fengum síðan að
flytja aftur inn á mánu-
dagskvöldið og nú er þetta er
talað að morgni þriðjudagsins
sjáum við í fréttunum að björg-
unaraðilar em að ná tökum á
eldinum. Svæðið er eins og eftir
loftárásir, aðeins skorsteinar
húsanna standa upp úr
öskustónni, heilu hverfin og
götumar famar,“ sagði Ágúst
Sverrir Egilsson að lokum.
Ágúst Sverrir er 25 ára gam-
all og stundar nú nám í stærð-
fræði við háskóla þama í hlíð-
unum. Hann er sonur Ölmu V.
Sverrisdóttur og Egils Jóns-
sonar og ól berskuár sfn í
Krossholtinu í Keflavík.
Keflavík-Njarövík:
Dreifikerfi
vatnsveitn-
anna sam-
einuð
-Jóhann Bergmann
vatnsveitustjóri
Gengið hefur verið frá rekstr-
arsamningi milli Vatnsveitna
Keflavfkur og Njarðvíkur annars
vegar og Vatnsveitu Suðumesja
hinsvegar um að síðarnefndi að-
ilinn annist rekstur dreifikerfa
vatnsveitnanna í Keflavík og
Njarðvík. Að sögn Kristjáns
Pálssonar formanns VAS hafa
verið ráðnir 2 starfsmenn til að sjá
um þennan þátl. |reir Sigmar
Ingason og Sigurður Ólafsson, en
þeir sáu báðir um þessa þjónustu
er bæjarfélögin önnuðust málin
sjálf.
Auk þeirra hafa verið ráðnir í
hlutastarf Jóhann Bergmann, sem
vatnsveitustjóri, og Stefán Jóns-
son, sem fjárnrálastjóri. Varðandi
rekstrarþjónustu við aðveituna
þ.e. flutning á vatninu frá upp-
tökustað og að dreifikerfunum,
hefur verið gerður samningur um
að Hitaveita Suðurnesja sjái um
þann þátt.
MUNDI
Hefði Dabbi Odds ekki
verið heppilegasti
„sukkveitustjórinn"?
RESTAURANT
m
Fyrsta flokks veitingastaður,
ekki bara fyrir hótelgesti
-heldurlíka fyrirþig!
SÍMI 92-15222
FUfG HöIiL
vetrar-
dekk
Ný og sóluð
Greiðsluskilmálar
BÍLAKRINGIAN
Grófin 7 og 8
Sími14650
PASSA-
MYNDIR
ÍÖLL
SKÍRTEINI
TILBÚNAR
STRAX!
\ IJósmviidaslofa |
HAFNARGOTU 52 KEFLAVÍK SÍM114290
GERIÐ
GÓÐ
KAUPÁ
TILB0ÐS-
TORGINU
Tökum
að okkur
VEISLUR og
mannfagnaði
Höfum sal
fyrir allt að
80 manns.
ILANC’ „.4
Sími14777