Víkurfréttir - 10.09.1992, Page 16
16
Víkurfréttir
10. sept. 1992
Kæru Suðurnesjabúar!
S•I•Ð•A#N
Afsláttar-
kort NFS
I lok ágúst gengu stjórn-
armenn NFS í verslanir á öllum
Suðurnesjum til að safna þátt-
takendum í hið árlega afslátt-
arkort meðlima NFS. Viðtökur
verslana voru hreint út sagt frá-
bærar. Aldrei áður í sögu nem-
endafélagsins hefur þátttaka
verið jafn góð. Stjórnarmeð-
limir vilja þakka öllum versl-
unum sem tóku þátt KÆR-
LEGA FYRIR. Við vonum að
samstarfið milli verslana á Suð-
urnesjum og NFS haldi áfram
um ókomna líð.
I vetur mun nemendaráð
Fjölbrautaskóla Suðurnesja
vera með sína hefðbundnu
NFS-fréttasíðu um starfsemi
nemenda innan skólans sem
utan.
NFS-síðan mun brydda upp
á mörgum nýjungum í ár, for-
mannsspjall verður reglulega
þar sem okkar háæruverðugi
formaður NFS mun láta
gamminn geysa um hin ýmsu
mál og hugleiðingar. Vel valin
Ijóð eftir nemendur skólans
verða birt, og einnig gefst
nemendum kostur á að koma
sínum brennandi skoðunum á
framfæri. Sagðar verða stuttar
ferðasögur um frægðarfarir
FS-inga vítt og breitt um land-
ið. svo verða gerð góð skil á
kaffihúsakvöldum FS-inga,
sem haldin verða í hinuni nýja
og glæsilega fundarsal nýju
viðbyggingarinnar. A kaffi-
húsakvöldunum verða ýmsar
menningar og tónlistar upp-
ákomur (skipulagðar að mestu
leyti af nemendum sjálfum) og
munu okkar framtíðar- tón-
listar, mælsku, og listamenn
skólans flytja eða sýna verk sín
við mikinn fögnuð samnema.
Aðrar hefðbundnar frétta-
skýringar af böllum, klúbbak-
völdum og öðrum viðburðum í
félagslífi skólans verða gerð
góð skil, með ljósmyndum og
lleira. Takmarkið með þessarri
NFS-síðu er að þú, lesandi
góður. og aðrir Suðurnesjabúar
geti fylgst með því hvað er að
gerast hjá menntafólkinu á
Suðurnesjum eða framtíðar-
börnum Suðurnesja.
Busaball
Nú skulum við rétt vona að allir séu tilbúnir
l'yrir BUSABALLIÐ, því það verður haldið annað
kvöld, á sama degi og busavígslan fer fram. An efa
vcrður gífurlcg stemming á þessu balli, enda
skemmtilegasta ball ársins. Síðan komu jól.cg
mcina SÍÐAN SKEIN SÓL spilar fyrir dansi, og
verða þeir án efa í tniklu stuði. Það er eins gott að
það vcröi búið að busa alla, því á ballinu vcrður
Limbó keppni æðri nema og valinn Limbó kóngur
og drottning. Miðaverð fyrir FS-inga cr litla
1300.- krónur og miðar cru seldir í forsölu í skól-
anum. Fyrir þá sem mæta í Stapa og kaupa miða
þar, er miðavcrðið kr. 1500,-
ALLIK AÐ MÆTA.
Eggert Arnar Markan
Eggert Arnar Markan heitir hin nýja skólafígúra FS og kemur hann
til með að vera persónugerfing hugsanna þeirra fjölmörgu óttaslegnu
nýnema sem hefja nám í Fjöibraut á haustönn '92. Eins og allir aðrir
busar er hann hálf feiminn og kom það glögglega í Ijós í útvarpsviðtali
á dögunum þar sem viðkvæði hans var sjaldnast annað en ..Já‘* og „Já,
já“. Eggert er alveg óskaplega feiminn og þá sér-
staklega í viðurvist kvenfólks. þá roðnar hann
rosalega og rödd hans verður skrækari en nokkru
sinni.
Osanngjamir segja að Eggert sé einhver sá
hallærislegasti NÖRD-ari sem fyrirlmnst á jarð-
kringlunni. Alla vega er Eggert nýnemi og eins og
allir aðrir busar á hann þá ósk heitasta að verða
alvöru FS-ingur. Ekkert er það í veröldinni sem
særir Eggert jafn mikið og þegar nafn hans er tekið
og borið fram svo ranglega að útkoman verður
EKKERT AÐ MARKA ANN.
Því Ekkert er heiðarlegri en skólameistarinn og
innst inni skýrleiks piltur..Reyndar segja
mamma hans að hann Ekkert sinn sé afbragð ungra drengja. Pabbi hans,
sem hamast alla daga við að manna greyið, segir að hann sé helvítis
aumingi, en horfir samt stoltur á drenginn sinn þegar hann vaggar sfnum
glænýja gæsagangi, í allt of stórum uppábrotnum gallabuxum og
splunkunýrri dragsíðri vaxúlpunni sem hylur hann svo vel, á leið í
skólann.
Eggert kemur til með að láta nokkur fleig orð falla í hverri viku um
þau mál sem standa honum næst. Og væntum við trúnaðarmenn hans
að þið FS-ingar hafið nokkurt gaman af. Því ef þið skoðið busann við
hliðina á ykkur þá sjáið þið ellaust hversu stóran sess Eggert skipar í
vesalings BUSUNUM.
Meira um Eggert:
Fullt nafn....................................Eggert Arnar Markan
Heimili.......................................Séstvallagata 121348
Hæð........................................... 1.50 (Einn og hálfur)
Ferðu á busaballið..............................................Já
Drekkurðu.......................................................Já
Hvað.........................................................Vodka
Uppáhalds lag............Já, já, já, já, já, já (Þúsund sinnum segðu já)
Helsta fyrirmynd...................................Pee Wee bróðir
Bestu vinir...............................Mamma og Diddí frænka
Kennitala.......................ÚFF 11.09, man svo óskýrt hvaða ár
Þyngd...................................................72 eða 27
Æðsti draumur.............Ja, ja. bara veit ekki. Fullt bara. Alls konar
Upphandleggsmál......................... 13 eitthvað
Ert þú töffari...........Er verið að gera grín að mér
Eitthvað að lokum.. Já. já, já má ég fara með smá Ijóð?
Engilbjört mín
Ást mín til þín
er eins og nýþvegið svín
Eggert biður að heilsa í bili????????????? JÁ, JÁ.
UMSJON:
Nemendafélag
Fjölbrautaskóla Suðurnesja
Uppboð
Uppboð munu byr.ja á skrif'-
stofu embættisins að Vatns-
nesvegi 33, Keflavík, sem hér
segir á eftirfarandi eignum,
fimmtudaginn 17. september
1992, kl. 10:00.
Duusgata 2, Keflavík, þingl. eig-
andi Ketlavík hf., gerðarbeið-
endur Gjaldheimta Suðurnesja og
Bæjarsjóður Keflavíkur.
Elliði GK-445, þingl. eigandi
Miðnes hl'., gerðarbeiðandi Rík-
issjóður Islands.
Garðavegur 3, neðri hæð, Kella-
vík, þingl. eigandi Aðalsteinn Að-
alsteinss., gerðarbeiðandi Inn-
heimtumaður ríkissjóðs.
Geir goði GK-220. þingl. eigandi
Kctlavík hf„ gerðarbeiðandi Rík-
issjóður íslands.
Hafnargata 4, Sandgerði, þingl.
eigandi Stefán Sigurðsson.
180552-4809. gerðarbeiðandi
Innheimtumaður ríkissjóðs.
Hafnargata 22, e.h„ Vogum,
þingl. eigendur Elín Þ. Al-
bertsdóttir & Öm Páls, gerð-
arbeiðendur Sparisjóðurinn í
Keflavík og Lífeyrissjóður Suð-
umesja.
Hellubraut 6. efri hæð, Grindavík.
þingl. eigandi Gunnar Sigurðsson.
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjó-
manna.
Heiðarhraun 19, Grindavík. þingl.
eigandi Skúli Óskarsson, gerð-
arbeiðendur Bæjarsjóður Grinda-
víkur. Lífeyrissjóður sjómanna og
Landsbanki Islands.
Heiðarbrún 12, Keflavík. þingl.
eigandi Frímann Ottósson o.fl.
gerðarbeiðendur Sparisjóðurinn í
Keflavík og Lífeyrissjóður Suð-
urnesja.
Heimavellir 5, Keflavík, þingl.
eigandi Helgi Unnar Egiisson,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður
Suðurnesja og Byggingasjóður
ríkisins.
Holtsgata 37. Sandgerði, þingl.
eigandi Jón B. Sigursveinsson,
gerðarbeiðandi Lífeyrissj. ver-
kal.fél á Suðumesjum.
Klapparstígur 8. e.h„ Kellavík,
þingl. eigandi Marteinn Webb.
gerðarbeiðendur Ltfeyrissjóður
sjómanna, Bæjarsjóður Kclla-
víkur, Byggingasjóður ríkisins.
Húsnæðisstofnun ríkisins lög-
fræðideild og Sparisjóðurinn í
Keflavík.
Miðgarður 2. Grindavík. þingl.
eigandi Möskvi sf„ gerð-
arbeiðendur Ríkissjóður Islands,
Byggðastofnun. Iðnlánasjóður,
Sparisjóðurinn í Keflavík. lðn-
lánasjóður og Grindavíkurbær.
Óðinsvelíir 17. Keflavík, þingl.
eigandi Þórhallur Guðjónsson.
gcrðarbeiðendur Vá-
tryggingafélag Islands. Gjald-
heimta Suðumesja og Bygg-
ingavöruverslun Kópavogs hf.
Stafnesvegur I. 0201. Sandgerði,
þingl. eigandi Gloría A. P. Sig-
urðsson, gerðarbeiðendur Sand-
gerðisbær. Byggingasjóður rík-
isins. Sparisjóðurinn í Keflavík
og Landsbanki Islands.
Þrætuland Keflavík, þingl. eig-
andi Keflavík hf„ gerðarbeiðandi
Gjaldheimta Suðurnesja.
Þverholt 2. Keflavfk, þingl. cig-
andi Auðunn Guðmundsson,
gerðarbeipandi Gjaldheimta Suð-
urnesja.
Landspilda úr Kothúsum II
Gerðahreppi, þingl. eigandi Bald-
vin Njálsson. gerðarbeiðandi
Byggðastofnun.
Norðurgata 26. Sandgerði, þingl.
eigandi Utgerðarfélagið Njörður
hf„ gerðarbeiðcndur Húsa-
víkurkaupstaður og T.O.K. hf.
Loðdýrabú og refahús í landi As-
garðs III, Miðneshreppi, þingl.
eigandi Lúðvík Björnsson. gerð-
arbeiðandi Sveitarsjóður Mið-
neshrepps.
Marteinn KE-200. þingl. eigandi
Viktor Þórðarson. gerð-
arbeiðendur Landsbanki Islands
Leifsstöð, Vátryggingafélag Is-
lands. Sjóvá-Almennar hf. og
Vélbátatrygging Reykjaness.
Vogagerði 16. Vogum, þingl.
eigandi Margrét Helgadóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður
byggingamanna.
Sólheimar 9, Sandgerði áður
Túngata 23b Sandgerði, þingl.
eigandi Stefania Jónsdóttir o.tl..
gerðarbeiðendur Kristinn Guð-
mundsson og co, Byggingasjóður
ríkisins, Lífeyrissjóður Suður-
nesja og Lífeyrissjóður sjó-
manna.
Haliiargata 31 b. Hafnir. þingl.
eigandi Ríkharður J. Ásgeirsson.
gerðarbeiðandi Landsbanki Is-
lands.
Smáratún 38, 0201, Keflavík,
þingl. eigandi Guðmundur Karl
Þorleifsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimta Suöumesja.
Hringbraut 94, Keflavík, þingl.
eigandi Hanstna Gísladóttir.
gerðarbeiðendur Hávöxtunar-
sjóðurinn og Sparisjóðurinn í
Kellavík.
Vesturgata 10, neðri hæð, Kella-
vík. þingl. eigandi Gyðríður Óla-
dóttir. gerðarbeiðandi Lífeyris-
sjóður sjómanna.
Suðurgata 4. efri hæð. Vogum.
þingl. eigandi Helga Þóra Jón-
asdóttir, gerðarbeiðendur Líf-
eyrissjóður sjómanna, Líf-
eyrissjóður verslunarmanna og
Gjaldheimta Suðumesja.
Faxabraut 33B. 0101. Keflavík,
þingl. eigandi Búnaðarbanki Is-
lands Kópavogi, gerðarbeiðendur
Vátryggingafélag Islands og
Gjaldheimta Suðurnesja.
Faxabraut 31A. 0101. Kellavík.
þingl. eigandi Jón Ásgeir Eyj-
ólfsson. gerðarbeiðendur Bygg-
ingasjóður verkamanna og Rík-
isúlvarpið innheimtudeild.
Grófin 5. Keflavík, þingl. eigandi
Þ. Guðjónsson hf„ gerðarbeið-
endur Gjaldheimta Suðumesja,
Innheimtumaður ríkissjóðs, Hita-
veita Suðumesja og Islands-
banki.
Suðurgata 31. 0001. Keflavík.
þingl. eigendur Anna Lind Stein-
ólfsdóttir og Jónína Guðrún Fær-
seth. gerðarbeiðendur Gjald-
heimta Suðumesja og Bygg-
ingasjóöur ríkisins.
BakkastígurlO, Njarðvík, ásamt
vélum, tækjum og búnaði, þingl.
eigandi Hilmar Magnússon o.fl..
gerðarbeiðandi Atvinnutrygg-
ingasjóður útflutningsgreina.
Lóð úr Háteigslandi undir fisk-
hús, Garði, ás. vélum og tækjum,
þingl. eigandi Magnús Björg-
vinsson, gerðarbeiðandi Byggða-
stofnun atvinnutryggingadeild.
Heiðargarður 5. Keflavík. þingl.
eigandi Vilhjálmur Jónsson,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður
sjómanna.
Holtsgata 46. Sandgerði, þingl.
eigandi Ólafur Gíslason. gerð-
arbeiðandi Byggingasjóður rík-
isins.
Heiðarholt 18. 0201. KefJavík.
þingl. eigendur Húsnæðisnefnd
Kellavíkur og Sigurjóna Sigur-
björnsdóttir, gerðarbeiðandi Hús-
næðisstofnun ríkisins - lögfræði-
deild.
Fitjabraut 6c. Njarðvík. þingl.
eigandi Oddgeir Arnar Jónsson.
gerðarbeiðandi Gjaldheimta Suð-
umesja.
Hjallavegur 9B. 1. hæð, Njarðvík.
þingl. eigandi Haldís Haf-
steinsdóttir. gerðarbeiðendur Líf-
eyrissjóður verslunarmanna og
Byggingasjóður ríkisins.
Hellubraul 6. neðri hæð. Grinda-
vík. þingl. eigandi Gunnar Sig-
urðsson. gerðabeiðendur Líf-
eyrissjóður sjómanna og
Bæjarsjóður Grindavíkur.
Víkurbraut 58. Grindavík, þingl.
eigandi Félagsheimilið Festi,
gerðarbeiðandi Innheimtumaður
ríkissjóðs.
Svslumaðurinn í Keflavík
8. september 1992